Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 12

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 12
10 BREI9FIRÐINGUR annan stjórnmálaflokkinn. Hins vegar þótti víst sumum skattsvikaranum á Islandi furðulegt, að varaforsetinn þyrfti að láta af embætti og sleppi naumlega við fangelsi fyrir þá „smáyfirsjón“ að þiggja gjafir og stela undan skatti, meðan hann gegndi öðru embætti, og að forsetinn sjálfur brökkl- aðist frá embætti með skömm fyrir að hygla sínum mönn um og afla upplýsinga um andstæðingana með ólöglegum hætti. Síðan þetta mál upphófst, hefur allmikið vatn runnið til sjávar og smám saman virðast augu manna hér á landi vera að opnast fyrir því, að nokkuð víða sé pottur brotinn í embættisrekstri, ekki sízt hvað varðar fésýslu og skatt- heimtu, þótt menn séu hér ekki jafnskilyrðislaust látnir standa reikningsskil gerða sinna og í Bandaríkjunum. Þetta má virðast útúrdúr og mál, sem ekki komi Valdimari Björns- syni við. En því er ég að gera þennan samanburð, að Valdimar stóð einn af sér fylgistap rebúblíkana, þegar næst var gengið til kosninga í Minnesotaríki eftir „Water- gate“ hneykslið og var enn þá kosinn með yfirburðum, þegar aðrir flokksbræður hans féllu. Þá gátu Islendingar í Minne- sota borið höfuðið hátt vegna þess að þessi afkomandi ís- lenzkra víkinga var álitinn ímynd hins heiðarlega embættis- manns, sem aldrei hefur látið blekkjast af gylliboðum óvandaðra manna, og vitnað til hans sem andstæðu þeirra Watergate-manna. Hann hefur nú látið af embætti eftir margra ára þjónustu og yfirgefið vígvöll stjórnmálanna án þess að rogast með byrðar veraldlegs auðs á herðum sér, en með hreinan skjöld, sem er meira en sagt verður um marga. Til þ ess að skilja það traust, sem þessi arftaki íslenzkrar menningar naut í milljóna ríki, verða menn að gera sér ljóst,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.