Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 34
32 BREIÐFIRÐINGUR til þess að bíða eftir okkur og sjá hvernig okkur reiddi af. Þegar við komumst í land, tók Pétur heldur en ekki vel á móti okkur og sagði um leið: „Heppnir voruð þið að fara ekki svona tuttugu eða þrjátíu föðmum innar, því að þar er auð vök. Hún myndaðist þar í rigningunni í gær. Hefðuð þið lent í henni, hefðuð þið ekki þurft að telja árin eftir það.“ Svo fórum við heim í Arnhús og vorum háttaðir þar ofan í rúm og undið af okkur og þurrkað eins og hægt var, og þarna hvíldum við okkur í þrjár klukkustundir. Þá héldum við áfram inn að Gunnarstaðaá. Þegar við komum að Gunnarstaðaá var komin norðan- stórhríð og við náttúrlega allir stokkfreðnir. Yið fórum þó í ána, óðum hana. Þá var engin brú á henni. Jósúa vildi fara heim, því að hann var einn af þessum mönnum, sem, — sko hann fór heim, þegar hann var lagður af stað, hvar sem hann var. Hélt áfram bæði dag og nótt. Svo þrömmuð- um við þetta áfram inn að Skraumu. Þegar þangað kom, tók ég af skarið, enda var Hörðudalsá eftir, og hún þetta helvítis kvikindi, að ég vildi ekki leggja í hana, bæði í byl og myrkri. Og komið langt fram á kveld. Svo ég sagði við Jósúa: „Ja, nú fer ég ekki lengra, nú fer ég heim að Álfa- tröðum og gisti þar. Þú ræður hvað þú gerir“. „Heim að Álfatröðum?“ sagði hann, „nei ég fer nú ekki heim að Álfatröðum“. „Jæja góði, far þú þá heim en ég fer ekki inn yfir Hörðudalsá í kveld“, sagði ég. „Já, sagði hann, getum við ekki farið fram að Gautastöðum til hans Ingimundar?" „Jú, það getum við ef þú treystir þér til þess að rata“. „Ja ég veit nú ekki hvað ég geri með það, því að ég er kunnugur þarna fram eftir“, sagði ég, „og ég skal ganga á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.