Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 37

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 nafni nefndust átthagaást og er frumþáttur ættjarðarástar- innar. Þessi ást gerði átthaga þá, sem yfirgefnir höfðu verið nokkurs konar draumaland, þar sem allt var litið í hilling- um barns, sem oft þjáist af óyndi og umkomuleysi í fram- andi umhverfi fjöldans. Hjá þessum fyrstu átthagafélögum í Reykjavík, sem nú eru flest nær fertugu ríkti mikill fögnuður, kraftur og fórn- arlund, sem vildi vernda og efla arfinn heiman að og senda sólskin heim að sunnan svo sem unnt yrði. Nú er flest af því fólki, sem stofnaði elztu átthagafé- lögin að meira eða minna leyti úr leik. Sums staðar hefur bætzt í skörðin. Sum félögin eiga enn því láni að fagna, sem fylgir því, að ungt fólk heiman úr byggðum gengur undir merki þeirra af heilum hug. Samt má fullyrða, að eldmóður átthaga-ástarinnar hefur dvínað yfirleitt. Bættar samgöngur og svipaðir lífshættir í borg og sveit valda þar sjálfsagt mestu um, en ekki síður sú staðreynd, að menn gerast nú meiri heimsborgarar hér á Islandi en nokkru sinni fyrri, síðan á dögum Væringja. Þögn átthaganna, og þá ekki sízt eyðibyggðanna hverf- ur í harki þysmikilla breiðstræta. Samt munu furðu fá hinna fyrstu átthagafélaga hér í Reykjavík hafa lagt niður störf. En fæst munu þau samt eiga þann kraft áhuga og hugsjóna, sem hóf merki þeirra til vegsemdar í upphafi. Og mörg sinna vart formlegum félagsstörfum, með skipulegum átökum svo sem áður var. Sumir spyrja þess vegna: Er ekki tími átthagafélaganna og hlutverki þeirra úr sögunni í harki dagsins? Sem betur fer sanna mörg þeirra með skipulögðu starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.