Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 87

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 87
BREIÐFIRÐINGUR 85 komist ekki hjá. Eftir 8 ára oddvitastarf varð að leggja fast að honum að hætta ekki og eftir 12 árin vissu allir að hann var búinn að vinna Torfalögin og var hættur. Magnús tók við Sparisjóði Reykhólahrepps af stofnanda hans, föður sínum, í lifanda lífi og stýrði honum til dauða- dags. Honum fórst það vel eins og annað sem hann snerti á. Hann hafði hugmynd um að verða kallaður fyrirvara- lítið eins og raun varð á. Fyrir tveimur árum vildi hann losa sig við sjóðinn en sveitungarnir gátu 'hvorugan hugsað sér án hins og við það sat. Magnús var fæddur inn í bændastétt, ólst upp sem bóndi, lifði sig inn í hlutverkið og rækti það langa ævi. Þegar ihorft er til baka vekur það furðu og gæti blekkt ókunnuga, að hann bjó ekki sem títlaður bóndi nema stutt. Taldist vinnumaður föður síns fram undir fertugt. Svo stóð Ingi- björg kennari, systir hans, fyrir búi með honum. Hún var öryrki af völdum lungnaberkla, svo sú skipan varð ekki lengi. Eftir það bjó hann í húsmennsku og þó í heimili með ifósturbróður sínum Samúel Björnssyni og Theódóru Guðna- dóttur konu hans. Þetta yfirlætisleysi haggaði engu um það, að ætíð var litið til Magnúsar sem eins af fremstu mönn- um sveitarinnar, enda var honum ætíð treyst og samferða- mennirnir báru til hans þakkarhug. Magnús var samvinnuiþýður í félagsstörfum og á heim- ili. Frá árinu 1934 var tví- þrí- og einhvers konar sambýli á Höllustöðum og áður var þar húsfólk og ætíð góður heim- ilisandi þar sem Magnús kom við sögu. í opinberum störf- um ástundaði hann réttsýni og yfirvegun. Eignaðist ekki óvildarmenn en vinfengi og tiltrú allra sem fengu reynslu af störfum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.