Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 106

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 106
104 BREIBFIRÐINGUR prýtt, stórar glitrandi kúlur hér og hvar, englahár og kúlu- festar glönsuðu við kertaljósin og ljóminn speglaðist í aug- um barnanna. Smákertin voru marglit. Líka voru körfur á greinum trésins og í þeim var sælgæti. Hring eftir hring gengu börn og fullorðnir í kring um tréð, héldust í hendur og sungu jólasálma. Svo var eitthvað sungið af kvæðum t. d. Göngum við í kring um einiberja runn. Þarna var það fyrst, sem ég las upp kvæði, — eftir beiðni kennarans. Eg hafði lesið Svein Dúfu, fyrir hana. Þá kom henni í hug að láta mig lesa það á barnaskemmtuninni. Þannig uppörv- unarmaður var hún. Þegar skemmtunin þótti hafa staðið hæfilega lengi, feng- um við körfurnar fullar af sælgæti, og þar á ofan epli. — En seinni árin, eftir að kennarinn fékk litlu kompuna við hliðina á þinghúsinu(skólastofunni), þá var ekki látið nægja að gefa epli og sælgæti, heldur fengum við nú, auk þess, súkkulaði og þeyttan rjóma og alls konar kökur með, áður en farið var heim. Allt þetta kostaði kennarinn sjálfur. Enginn, sem hefur alizt upp í voru nægta þjóðfélagi, get- ur skilið það nú, hve sérstæð og mikilvæg þessi hátíð var, sem kennarinn bauð okkur og foreldrum barnanna til. Mér verður dæmi Gísla Jónssonar föðurbróður míns, að rekja til höfðingjastéttar fornmanna þá þrautseigju, rausn og skörungskap, sem sigrar allar aðstæður. Enda hafði aldamótakynslóðin í huga sér þeirra rausn, því að hún las fornsögur sjálf, og engum datt í hug að sundurgreina mál þeirra frá daglegu máli daglegs lífs. — Ég tel það víst, að Helga Þorgilsdóttir sé komin af Auði djúpúðgu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.