Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 100

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 100
98 BREIÐFIRÐINGUR gömul og ný, sum með textum eftir þá sjálfa. Og enn ómar mér í eyrum söngur þeirra, er ég lít til baka og rifja upp þessa löngu liðnu samfylgd. Næst minnist ég Ragnars vorið 1938. Þá kom hann með heitmey sína í fyrsta sinn á heimili foreldra minna. Æskan og hreystin geislaði af þeim háðum. Þau voru bæði glæsi- leg í sjón og buðu af sér einstaklega geðugan og aðlaðandi þokka. Framtíðin brosti við þeim og það leyndi sér ekki, að mikils mátti af þeim vænta á ókomnum árum. Enn minnist ég Ragnars og þeirra hjóna síðla árs 1941. Ég var þá við nám í háskólanum og kom kvöld eitt sem oft- ar á heimili þeirra í Reykjavík. Þau höfðu nýlega stofnað eigið heimili og var elzta barn þeirra um árs gamalt. Þau voru hamingjusöm og stolt í senn með barnið sitt unga. Þá skynjaði ég betur en nokkru sinni fyrr, að framtíð þjóðar, auðna hennar og örlög er fyrst og fremst reist á hamingju og gæfu heimilanna. Þau bjuggu heldur þröngt í leiguhús- næði. En öllu var smekklega og hlýlega fyrir komið. „Andi hússins“, ef svo má segja, var notalegur og hugþekkur. Ollum hlaut að líða vel innan dyra á heimili þeirra. Það er framar öllu „heimilisandinn“, sem ræður því, hvort áhrif heimilis eru hugþekk og hlý eða köld og óþægileg. Að lokum kemur mér í hug heimsókn til Ragnars á Akra- nes nokkrum árum eftir að hann gerðist skólastjóri þar. Þar var húsrými stærra en forðum en „andi hússins“ hinn sami. Listfengi og smekkvísi í öllum hlutum, en áhrifin hlý og hugþekk eins og áður. Nú voru börnin orðin þrjú og þau elztu nokkuð stálpuð. Hjónin voru jafn glæsileg og áður, að sjálfsögðu þroskaðri og lífsreyndari, en þokkinn hinn sami. Þá voru þau á bezta aldri, ekki fertug. Ég dáðist að,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.