Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 95

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 95
BREIÐFIRÐINGUR 93 1947 og kom, á þeim árum, mjög oft fram í útvarpi. Hann var landskunnur og mjög vinsæll útvarpsmaður, enda fór saman hjá honum gott mál, athyglisverð efnismeðferð og afburða skörunglegur flutningur. Ragnar varð skólastjóri Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1947 og gegndi því emhætti í 11 ár eða til ársins 1958. Skömmu síðar tók heilsa hans að bila og flutti hann með fjölskyldu sína til Reykjavíkur 1960 og var síðan búsettur þar til dauðadags. Hann starfaði mikið að félagsmálum. Hann átti sæti í stúdentaráði á háskólaárum sínum og var formaður þess um skeið. Þá var hann í stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur í nokkur ár, formaður Stúdentafélags Alþýðuflokksmanna um skeið og formaður Stúdentafélagsins á Akranesi 1947 —1951 og Stúdentafélags Mið-vesturlands 1953-—1955 og 1957—1958. Þá var hann forseti Rotaryklúbbs Akra- ness 1952—1953. Ragnar fékkst mikið við ritstörf og liggur mikið eftir hann á því sviði, bæði frumsamið og þýtt. Hann var skáld gott og fékkst allmikið við ljóðagerð. Einnig reit hann margs konar efni fyrir börn, ljóð, sögur og leikrit. Hann var virkur félagi í Breiðfirðingafélaginu á fyrstu árum þess og áhugasamur um vöxt þess og framgang. Hann var einn af stofnendum þess hinn 17. nóvember 1938 og var kosinn annar tveggja endurskoðenda þess á stofnfundin- um. Síðar var hann ritari félagsins í eitt ár og meðstjórn- andi í eitt ár. Þá átti hann sæti í nefnd er vann að undir- búningi að útgáfu Breiðfirðings. Hann hóf göngu sína árið 1942 og var Ragnar ritstjóri fyrsta árgangsins. Ragnar Jóhannesson var kvæntur Rögnu kennara Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.