Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 33
BREIÐFIRÐINGUR 31 á ísinn, og það gat alveg eins verið, að fallið hefði á ís- inn alla leið út, svoleiðis að við hefðum hvergi komist að landi. Pétur sá til okkar allan tímann, og var logandi hrædd- ur um, að við myndum þá og þegar fara í kaf. Þá sagði Jósúa: „Þið ráðið hvað þið gerið. Þótt það verði í höku, þá fer ég í land‘„ „Ja, far þú“, sagði ég. Svo lögðum við af stað og var Jósúa á undan. Hann var einna seigastur okkar að brjóta ísinn, enda var hann stærst- ur, og átti þess vegna hægara með að fara með knéð upp og brjóta ísinn niður. Því kom það mest á hann að brjóta þarna. Eg var næstur honum, og ég sá það, að hann var far- inn að verða anzi linur að brjóta niður, og alltaf dýpkaði heldur. Við komumst náttúrlega nær landi, þó gekk sama og ekkert. Svo ég sagði við Jósúa: „Heyrðu Jósúa minn, ég skal nú brjóta svolitla stund“. „Já þú verður nú að ná mér fyrst“, sagði Jósúa. — Það var ekki metri á milli okkar, og ég hélt, að það væri nú hægast. Hann væri ekki það langt undan. Svo sleppti hann mér fram fyrir og ég lyfti hnénu. Sko, ég hélt undir töskuna, sem ég hafði fyrir, til þess að hún flæktist ekki fyrir mér. Svona lyfti ég hnénu, svona nokkrum sinnum, en ég fann það, að ég myndi aldrei hafa afl til þess að komast í land. Við vorum þá á annað hundrað metra frá landi, eða tæpa tvö hundruð metra. Þá datt mér í hug það þjóðráð, sem bjargaði okkur úr þessu og það var að ég tók stafinn minn, fræga og hélt efst um hann og sló honum flötum ofan á ísinn og þá kom náttúr- lega skarð. Sló honum bara á víxl, þá gátum við haldið hiklaust áfram, enda eins gott, því að stórstraumsaðfall var. Pétur var búinn að standa á annan tíma niðri á klöpp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.