Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 91

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Blaðsíða 91
BREIÐFIRÐINGUR 89 eftir því sem vegir verða fljótfarnari, og er ekki einmitt þannig komið með Bjarkarlund? Er hann ekki þegar orð- inn, eða að verða lítt nauðsynlegur, sem viðkomustaður, miðað við það sem var, þótt hann standi við áður fjölfarna þjóðleið milli landshluta? Er hvort mun þá ekki um leið bresta aðalrekstrargrundvöllurinn? Verður vöxtur og viðgangur Bjarkarlundar tryggður, nema með því að renna nýjum stoðum undir tilveru hans? Og verður það þá gert — og á hvern hátt — og þá hvenær? Verður beðið eftir því að dyrum Bjarkarlundar verði lokað og hrörnun og þögn eyðibýlisins leggist yfir þessi myndarlegu salarkynni — eldhús og gistiherbergi, auk margs annars? Vonandi ekki. Vonandi átta forráðamenn Bjarkarlundar sig í tæka tíð á hve þessi yndislegi staður við litla vatnið í nánd lyngskrýddra hæða og birkiklæddra ása með Vaðal- fjallahnúkana í baksýn er hvort tveggja fágætur og dýrmæt ur staður, sem vegna legu sinnar og fegurðar virðist kjörinn til þess að bjóða hraðaþreyttum nútímamanni þá hressingu og hvíld sem hann meir en nokkru sinni þráir, og hefur þörf fyrir — og sem hann af ýmsum ástæðum ætti nú að eiga hægara um vik með að veita sér en áður, meðal ann- ars vegna aukinnar samgöngutækni. Þó má ekki gleymast að henni til viðbótar þarf að koma aukin umhverfisvernd og fegrun ásamt vaxandi umgengn- ismenningu. En þetta tvennt eru þættir sem öllu fremur víkka og dýpka skilning fólks [á þeirri mikilvægu blessun, sem tengslin við friðsæla lifandi náttúru veita hverjum þeim sem þeirra fær notið. Ingibjörg Þorgeirsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.