Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Side 79

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Side 79
EYJ AFLUTNINGAR 77 En mikill var jarmurinn og sár þegar lömbin voru tekin frá ánum. Reynt var að hafa þann tíma sem stystan, þó gat það tekið nokkurn tíma eftir því hvað langt var að fara. Það tók alltaf þó nokkurn tíma að láta ærnar lemba sig þegar í land var komið. Fjárglöggir bændur voru furðu naskir að þekkja lömbin og láta hverja á hafa sitt lamb. Til fjárflutninga voru oftast eða nær alltaf notaðir áttær- ingar eða stórir sexæringar. Þegar áttæringar voru dregnir af vélbát eða þeim slefað sem venjulega var sagt, þá var hægt að hafa í þeim 80 - 100 fullorðnar kindur, en mun færri þegar róið var, því þá þurftu tvö rúm að vera auð til að róa í. Stundum voru settar grindur á söxin á skipunum bæði í skut og barka svo að kindurnar færu síður útbyrðis, en þær vildu gjarnan príla upp eftir súðinni þar sem hún var hall- andi. Þessar grindur voru oftast tvö borð og á þau negldir okar sem gengu ofan í járnlykkjur sem festar voru innan á borðstokkana. Bergsveinn Skúlason segir þessar grindur hafa verið kallaðar borðstikur. Þegar féð var látið í báta í úteyjum eða þar sem ekki voru hlaðnar bryggjur þá var alltaf valinn lendingarstaður þar sem gott var að reka féð að bátnum og stökk það þá sjálft út í bátinn, sérstaklega þegar um var að ræða fullorðið fé sem oft var búið að flytja í bátum. Eins var það þegar kindur voru settar í land þá var stundum hægt að reka þær upp úr bátnum ef vel hagaði til. Oftast voru kindur þó leiddar að bátnum og þeim ýtt út í hann eða að tveir menn tóku þær á milli sín og lyftu út í bátinn. Meðferð á fénu var að vísu misjöfn og fór eftir því hvað menn voru nærgætnir þegar þeir voru að láta það í bátana. Sérstaklega varð að varast að taka tæpt í ullina á lömbunum þegar farið var með þau til slátrunar svo ekki kæmu mar- blettir á skrokkinn því þá féll hann í mati. Ekki var mikið um það að kindur færu útbyrðis og þó það kæmi fyrir var alltaf hægt að ná þeim lifandi úr sjónum nema ef um var að ræða stórhyrnda hrúta. Vegna hausþunga voru þeir fljótir að kafna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.