Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1990, Page 179

Breiðfirðingur - 01.04.1990, Page 179
NÍRÆÐUR JÓNAS JÓHANNSSON 177 aðarskóla. Hann tók m.a. að sér að rista ofan af fyrir bændur eða grafa skurði og stundum réð hann sig í vetrarvinnu. Kaup var lítið á þessum árum og flestir áttu erfitt með að borga. Haustið 1920 fór hann á Bændaskólann á Hvanneyri og var þar tvo vetur, brauðskráðist þaðan vorið 1922. Lítil verkleg kennsla var þá við búnaðarskólana, svo Jónas fór til Guðmundar Jónssonar á Skeljabrekku og var þar um tíma, en fékk síðar um vorið vinnu hjá Búnaðarsambandi Borgar- fjarðar, þar fékk hann æfingu í vinnu með hestum. Þessi tími, þótt stuttur væri, kom sér vel síðar. Magnús Friðriksson var þá formaður Búnaðarsambands Dala og Snæfellsness og réð hann Jónas í jarðræktarvinnu til sambandsins. Vinnan byrjaði snemma vors, þegar veður leyfði, og stóð fram á haust, með mánaðarhléi um túnaslátt- inn. Búnaðarsambandið átti dráttarhestana og þau tæki sem með þurfti, plóg og herfi. Jónas fór með hestana á milli bæja, en bændur sáu um flutning á tækjum. Stundum hafði hann ungling sér til hjálpar. Samvinna þeirra Magnúsar og Jónasar var góð, enda báðir áhugasamir og skilningsríkir á þörfina fyrir aukna ræktun. I þessari vinnu kynntist Jónas fjölda fólks, því hann var mörg sumur í þessu starfi og fór oft um allt sambandssvæðið. Þá komst hann að því hversu gífur- legur munur var á ræktunaraðstöðu bænda. Sums staðar var ekki hægt að stækka túnin, því að það vantaði framræslu; annars staðar voru þurrir móar. Far sem heyskaparaðstaða var góð og túnin stór voru búin stærri, heyin meiri og bygg- ingar reisulegri. Þurrkun landsins varð ekki algeng fyrr en skurðgröfur komu í lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Þá komu líka kraftmiklar vélar til jarðvinnslu, svo að hestarnir fengu frí frá þeim störfum. Þótt umferðarvinnan væri lær- dómsrík og að mörgu leyti skemmtileg þá var hún eigi að síður þreytandi á milli. Jónas stóð sig prýðilega vel í þessu starfi. Hann hugsaði um hag sambandsins og fór vel með hesta og verkfæri. Hann gætti þess líka að bændur hefðu gagn af vinnu sinni, leiðbeindi þeim og hvatti þá til framfara og félagsstarfa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.