Tíminn - 24.12.1952, Síða 46

Tíminn - 24.12.1952, Síða 46
Jólablað TÍMANS 1952 46 Presíurinn í dalnum Fiutt af 41; síðu. mig, en eftir augnablik var hliðið ' opið. Þar stóð öldungurinn, fagn-” aði okkur og bað Drottinn aö blessa okkur komuna þangað. Öll óhöilusta hvarf á svipstundu. Fag- v.rt blómskrúð blasti við augum okkar, er við komum inn fyrir hliðið. Presturinn heilsaði okkur með handabandi og sagði við mig: Þú veizt ekki íslendingur, hver heiður þér er sýndur. Inn um þetta hlið hefur enginn stigið fæti, að undan- teknum mér og dóttur minni, sið- an konan mín gekk hér út með barnið okkar, kvöldið sem húsið ckkar brann. Mér fannst bregða fyrir sorgar- svip á andliti hans. Ég þákkaði honum fyrir að sýna okkur svo mikla góðvild, og ég var fegin að geta með-sanni dáðst að þeirri feg- urð, sem ég sá í garðinum hans. Hægra megin við lrliðið, þegar inn var komið, var undurfagUr blóma- garður, með miklu litskrúði, mörg- um blómabeðum og yndislegri angan. Þar var friður og kyrrð, en þó svo mikið líf. Fuglar, fiðrildi ög býflugur k-unnu vel að meta þessa blómadýrð, og í garðinum var lítil tjörn. Já, þessi garður, sagði prest- ur, ég reyni að hafa hann í sama horfi og í gamla daga. Blómadísin mín átti og á þennan garð. Ég kall- aði konuna mína.. blómadís. — í þessurn litla skúr býrég, ég byggði hann sjálfur úr’því efni, sem eld- urinn skildi eftir. Við skulum gangá inn; teið bíður okkar þar. Við komum inn í lítið herbergi. Öðrumegin í því var lítil eldavél, borð, bekkar og einn stóll, en í hinum enda þess rúm, smáborð með lampa á og nokkrar bækur. Við fengum ágætt te og brauð með lieimaræktuðu h u n a n g i, sem smakkaðist ágætlega. Eftir að við höfðum drukkið teið, tók prestur upp körfu með ávöxtum og sagði að við skyldum borða þetta úti í garðinum. Þar fengum við okkur sæti undir gömlu eikartré. Prest- urinn fór að tala við okkur og hann mælti eitthvað á þessa leið: Það tekur manninn oft langan tíma að finna sjálfan sig, hinn sanna andlega mann, sem Guð skapaði í sinni mynd, óháðan efn- inu. En þegar dagurinn rennur upp, þá birtir svo undursamlega, kærleikurinn fyllir hugann og allt rúm tilverunnar og veitir heilagan frið. Sá friður kemur til allra, sem leita hans einlæglega í kærleika, eins og börn. Hugurinn má ekki dýrka hjáguði. Ég hélt að öll vizka og fullnæging lífsins yrði fundin í bóktím, lestri og lærdómi. Það fyrsta, se:n ég man eftir, voru bæk- ur. Ég var yngstur af fimm bræðr- r.m. Fjórir bræður mínir voru komnir í háskóla áður en ég lauk i)arnaskólanámi. Þegar þeir komu heim í sumarleyfum og fríum, var ekki talað um annað en pr,óf, kenn- ara og bækur. Mér féll þetta vel, og það vorú hátíðisdagar hjá mér, þegar ég fékk að koma 1 hérbergi bræðra minna og skhða bækurnar þeirra. ivo kom að því, að ég fór sjálfur í ar- »1 Tkóla. Ég las ©g las, og hugurinn var allur bundinn við námið. f K^-emi- þaö fyrir, að mér væri boðió' í veizlu jneð foreldrum mínum, þegár ■'ég’va’r heima í frí- um og sumarléýfum, i-eyndi ég á- valt að komast hjá því að fara með þeim, því að mér fannst það eyði- legging á tímanum að verja hon- . um til annars en lesturs. Ég sat oft í bókasöfnum, þegar ég fékk því við komið. -- - Leitið upplýsinga iini aEEar rsedaEtgreííiidas" vélar og; éhöld hjá einkauniboLsmönnum Qsfeb Vainsdæla Mjólkurkælir « ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ * / ♦ > :: ♦♦ ♦ ' ♦♦ ♦* ♦■* ♦ * ♦♦ « ♦♦ ♦♦ - ♦♦ ♦» ♦♦ il :: ♦♦ ♦♦ 2 U :: :: :: :: H « ♦♦ « ♦♦ ♦♦ ♦♦ •♦♦ ♦♦ ♦♦ :: Skilvindur, mjóikurkælar, mjólkurmælar, mjólkursigt1, mjaStafötur. — Kartöfiuupptökuvélar, rakstrarvé’ar, múgavéiar, sióöar, rúningsvéiar, vatr.siJæ’iir, færibönd fyrir þurrhey o. m. fl. Lister-dieselvélar iil súgþurrkunar eru mjög eftirsólfar. fllélaaotani OK ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 1 ^♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦•♦^♦•v ♦»♦♦ >♦♦♦♦♦**♦*>*♦♦•♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦< *•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦*♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦♦♦♦*♦**♦♦♦♦♦♦««>♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦ •♦♦**r *&♦♦♦♦*♦♦♦•♦*»**•♦<'</♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦« Og gamli presturinn hélt áfram sögu sinni: í nágrenni við okkur bjuggu þrjú fullorðin systkini, tvær systur og einn bróðir. Þau voru vinir foreldra minna, og við höfðum þekkt þau frá því er ég man fyrst eftir mér. Eitt sinn kom systurdóttir þeirra þangað, og bjó hjá þeim um tíma. Hún stundaði hljómlist, var píanóleikari. Ég komst ekki hjá því aö fara bangaö eitt kvöld með foreldrum mínum. Þar sá ég þessa ungu stúlku, sem hét Anna. Hún spilaði undur vel. Þetta var víst í fyrsta skipti sém ég tók eftir því að til væru ungar stúlkur. En ég fór í skólann og Anna gleymdist. Næst þegar ég kom heim var mér sagt, að nú væri Anna alflutt til frændfólks síns. Hún hafði áð- ur búiö með föður sínum, en nú var hann dáinn. Árin liðu og ég var orðinn prest- ur. Anna bauð okkur í afmælis- veizlú þegar hú-n var 21 árs. Hún lék undursamlega vel á hljóðfæri fyrir gestina, og ég hlustaði hug- fanginn. Þetta var íjölmenn veizia og þár var dansaö. Þá list hafði ég ajdrei reynt, að.læra. Anria dansaði auösjáanlega vel, og ungu menn- irnir kepptust um að fá að dansa við hana. Hún var klædd í hvítan, víðari kjól. Ég horfði á dansinn, og mér fannst Anna svífa eíns og blómadís, svo létt dansáði liún. . Eftíreiriri dansínn ’ ko'm Anna, settist hjá mér og bauð’ 'mér að dansa við sig. Þú veizt, að ég kann ekki að dansa, sagði ég, og mig langar ekki til að skemma fætur þína með því að stíga oían á þá. En mig langar til aö vita hvað mik- ið þú vilt gera fyrir mig, svaraöi Anna. Hún hafði mig út á gólfiö með sér, eftir að þangað var kom- ið margt af dansandi fólki, og við dönsuðum einn hring, ef dans get- ur kallast. Það var Önnu að bakka en ekki mér, að ég steig ekki ofan á fætur hennar. Lengra komst ég aldrei í danslistinni. Þetta kvöld lofaði Anna að verða konan mín. Ég var hamingjusam- ur, þegar ég fór heim frá veizlunni, en ég svaf ekkert um nóttina. Mér var það ljóst, að við Anna vorum mjög ólík. Hún var stórborgarbarn, sem hafði vanizt lífi og fjöri, en ég var bókagrúskari, undi mér hvergi vel nema við lestur, og elsk- aði sveitalífið, kyrrð þess og frið. En ég ásetti mér að gera mitt bezta og leggja svo allt í Drottins forsjá. Ég fékk prestsstarf við kirkjuna hér. Mér þótti vænt um sofnuðinn minn, pg ég lield að fólkinu hafi líkað sæmilega við mijSj- Við Anna áttum hér indælt heimili. Ég hélt mínum vana, las og las. Nú átti ég gott bókasafn, bví að ég fékk mikiö af bókum efjiir föður miiin Kona mín kom líka með mikið af bókum úr búi föður síns. Ég var stoitur af því, að bókasafn okkar var eitt af þeim beztu í einkaeign- Qkkurýleið , vel. Litla dóttir okkar, Elísabet, jók á. ánægjupa. Hún yirtist. sn.emma sriýrt óg vel' gefið barn Arina spil- aði mikið á hljóðfæri. Oft fór hún til London að finna skyldfólk sitt, en ef til vill hefi ég farið of sjald- an meö henni. Svo var það um haust, þegar Elísabet litla var 6 ára gömul, seinni hluta dags, að við vissum ekki fyrr en húsið okkar var alelda. Það var meö naumindum aö heim- ilisfólkið komst út. Allt brann, sem i húsinu var, bækurnar mínar, eins og annað. Eldurinn stafaöi frá raf- magnsleiðsiu. Blómadísin mín fór með Elísabet litlu til London um kvöldið. Þjón- . ustufólkið fór líka. Ég lokaði hiið- inu, og svo vann ég að því að koma mér upp skýli í garðinum. Konu minni og dóttur leiö eins vel og unnt var, hjá frændfólki þeirra í höfuðborginni. Ég fór þang að stundum að heimsækja þær. Að nokkrum áruni liðnum fékk ég einu sinni skeyti um að koma strax til London. Anna var veik. Það var lungnabólga, sem varð hennar banamein. Blómadísin mín hvarf yfir í annan heim,- Þó að ég sé orðinn gamall maður, sagði presturinn, þá hefi ég enn mikla ánægju af að, hjynna að gróðri jarðar, finna ilminn úr-jörð- Iniii, af jurtum og.,b.lómuni,..hl,vsta á fuglásöpginn óg íáta sólina verma . nrig. Ég nýt þess líka-að hafa sjón og geta ’séð dásópidir Guðs í nátt- . úruprii á föriú»i árstíðuni,... ., Öl^ung,urinn. fylgdi: okki,iy að lilið inrij Þar kyöddum við ; hann,. ,og hann baó Guð að blessá okkur. Nú er gamli presturinn í daln- um farinn úr þessum heimi, á eftir blómadísinni sinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.