Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐSINS ií ER LÍF Á MARS? Eftir C. Luplau Janssen. FIMMTÁNDA HVERT ÁR sést óvenjulega skser stjarna á suðurhimni. Vegna hins óvenjulega ljóma síns og rauðleita blæs veku.r hún sérstaka athygli. Það er ná- granni vor í himingeimnum, plánetan Mars, og hún er, Jregar hún er næst jörðunni, ekki nema i 60 milljón kilómetra fjarlægð, en þaö eru um tveir fimmtu af vega- lehgdinni milli sólarinmar og jarðarinnar. , Það er aðeins með fimmtán ára miliibili, sem Mars kemur svona nálægt jörðúnni. Þá hafa stjörnufræðing- arnir lika nóg að gera, að rannsaika þessa einkennilegu stjörnu, sem hefir verið meira rætt og ritað um en nokkra aðra stjörnu. Orsök þess er sú, að Mars er að svo möigu leyti lík jörðunni, að menn hafa álitið að þar væru lifandi verur. Stjömiufræðilegum rannsóknum hefir á siðustu ár- uni miðað svo vel áleiðis, að margt af því, sem áður voru getgátUir einar, má nú skoða sem óvéfengjanlegar staðreyndir. Mars er aðeinis lítill hnöttur, þvermál hans er aðeins hálft þvermál jarðar og yfirborð hans getur ekki verið S'tærra en lönd jarðarinmar. Mars er, eins og jörðin, dökkur, kaldúr hnöttur, sem aðeiins Ijómar af endur- vörpuðu sólarljósi. Raiuði bjarminm stafar af þvi, að jarðvegurinn á Mars er raiu'ðmr, og er auðvelt að skýra það fyrirbrigði. Áður fyrr hefir Mars haft gufuhvolf, sem var miklu súrefnisríkara en nú er. En> meiri hluti þeskarar liöfttegunidar hefir sameinast öðrurn efnum, og mörg þess- ara efna eru rauð. Braut Mars Hggur umhverfis braut jarðarinmíar, og oft- ast er fjarlægð plánetunnar frá sól'u 11/2 sinnum meiri en fjarlægð jarðarinnar frá sólu. Mars er um tvö ár að fara umhverfis sólina. Því jmíður er Miars mjög lágt á himnii, þegar hún er næst jörðu, og þvi er svo ervitt um allar rannsóknir á norðurhveli jarðar. Hafi maður tækifæri til, ætti samt ekki að láta þiað hjá líða, að horfa á hana í stórum sjónauka, því að þar er margt, sem gaman er að skoða. Horfi maður á Mars í sjónaufca, sést Jítiil, rauð skífa. sé hún sitæfckuð 300 sinnurn, er hún á stærð við tveggfa- (eyring í 60 cm. fjarlægð frá auganiu. — Á þessari litlu sldfu er þó hægt að greina ýmislegt. Þið getið sjálf gert tilraun með tveggjaeyring í áminnstri fjarlægð. Ef þið eruð ekki því nærsýnni, getið þið séð stafina á peningnum. Einkennin á Mars eru oftast rnjög óljós, en jafnvel óæfður rannsófcnarmiaður getur séð hvítu lieim- Sikautabiettina. Auik þeirra sjást á skifunni raúögulir. blett- ir, sem allir stjörnufræðingar eru sammála um að séu eyöimerkur. Við nánari athugun sjást stórir og litlir grænhláir blettir, sem frá gamalli tíð hafa verið kallaðir „aldingarðarnir", og eru það áreiðanlega gróðri vaxnir blettir, Um þá verður seiuna rætt. Mars, myndin teilinuð af höfi’jndinium í stjömuturninunt, í Kaupmannahöfn 14. júlí I fyrna. Hinir svo kölluðu skurðir Hta út eins og þokurákir, og sjást þeir bezt í gulu blettunum, en þeir sjást líka úti í „aldingörðunum". Um útiit skurðanna hefir mikið verið deilt. Þó er ekki vafi á því, að gömiu stjörnu- spekingarnir liafa gert of mikið úr þeim. Það er oft ervút að koma auga á þá. Ekki þarf að horfa lengi á Mars i sjónaukia til að fuil- vissa sig um, að hnötturinn snýst um möndul sinn eins pg jörðin. Hringferðin stendur yfir 24^2 klukkutíma, þann- ig, að sólarhringurinn á Mars er ofurlítið lengri en á jörðunni. Möndull Mars er, eins og möndull jarðarinnar, hallfleyttur í geimnum, þannig, að þiað eru missiraskipti á Mars eins og á jörðunni. Þetta kemur glöggt í ljós á útliti plánetunnar. Aðeins á þeim stöðum, sem sumar er yfir, eru grænblúu blettirnir skýrir og dökkleitir, á vetr- um eru þeir alltaf fölir og erfitt að koma auga á þá. Á vetrum stækka heimskautablettirnir mjög mikið, en á vorin, þegar sólin skín á þá, minnka þeir, og umhverfis þá 'koma í ljós tíimmar rákir, sem verða að „aldingörðum“ og „skurðum“, þegar liðui á vorið á því hveli plánet- unnar, sem sumar er yfir. Þessi dökki litur helzt allt sumarið, en á haustin bliknar allt aftur, og þá vaknar lífið á hinu hvelinu. Þannig eru áhrif árstíðanna á útlit Mars, og þessi leifcur endurtekur sig að mestu leyti eins á hverju Marsári. Besta lýsingin á hinu mismunandi út- Hti mars yfir árið er eftir danskan mann, H. E. Lau. Meðan menn höfðu ekki önnur rannsóknartæki en ber augun, var mjög erfitt að átta sig á náttúrusfcilyrðunum á Mars. En það þóttust menn þó vita, að gufuhvolfið hlyti að vera mikiu þynnra þar en hér, og að hiti væri þar miklu minni, þar sem Mars er lengra frá sólunni en jörðin. Þó virtist allt benda til þess, að margt væri líkt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.