Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 14
14 JÓLABLAÐ Gleðileg jól! Skipaútgerð ríkisins. GLEÐILEGJÓL! !: Ullarverksmiðjan Framtíðin. || miiitt að fara að borða morg’uinverð. Komið með mér, og við skulum fá oikkur morgunverð. Tnöitte Williams gekk í hæfiiegri fjarlægð á eftir vini sinUm, ein hann hló með sjálfum sér. Fimmtán ára æi- Fng í beitli hafði enn þá einu sinn;i borið árangur. Hann Ifafði ekki farið villur vegar, þegar hann valdi sér f’órn- ardýrið. ► G'amli maðurimin stefndi beint á matsöiuhús, sem Willi- ams hafði oft borðað í. Hann fékk vatn í munninn, |>egar hann fylgdi velgerðamanni sínum að borðinu. — B'orðið nú svo mikið sem þér hafið lyst á, sagðli garnli maðurinn, og Williams lét ekfci segja* sér það tvisvar. Hann borðaði fyrir nærri þvi tvo dollara. Þeir settuist við snyrtilegt borð og tóku til matar síns, sem var mjög vel til búinn. Williams borðaði hægt. Hannjhafði fyrir löngu lært að njóta matarins. Gamli, vingjamlegi maðurinn hætti að borða á uind- an Williams. Hann leit á úrið sitt og stundi þungan. — Vei'ð að vera kominn á skrifstofuna eftir tíu mínútur, sivo að ég get ekki beðið eftir yður, sagði hann. Hann tók báða reikningana, ýtti stólnum til baka og stóö á fætur. Ég sýni gjaldkeranum hvar þér sitjið. Pegar ég bon'di homuim á yður, skulið þér kinnka kolli, svo að hann þékki yður. Ég fer og borga. Williams lofaði að gera eins og fyrir hann var iagt, og þegar gamli maðuriinn benti á hann, kinnkaði hann kolli og brosti út að eyrum. Stúlkan, sem stóð við kassann kinkaði Úka kolli. Gamli maðuirinn kvaddi vin- gjarnlega og fór. Þegar liðin var dálítil stund, lagði Trötte Williams frá sér hnífinn og gaffalinn og stu’ndi þungan. Hann hiorfði sorgaraugum á það, sem eftár var á diskunum, en hann gat ekki með neinu móti borðað meira. Hann stóð á fætur' með mestu erfiðismunum og stefndi til dyra. Hann brosti til fallegu stúlkunnar, sem stóð við kassann. Hún horfði kuMalega á hann. — Viljið þér gera svo vel og borga? sagði hún. Williams datt ekki annað í hug, en að sér hefði mis- heyrst og hélt áfram til dyra. — Borgið! I þetta sinn var ekki hægt að misskijjia. Wrlliams brosti og sagði: — Ég er maðurinn, sem kinkaði kolli til yðar áðan. — Ég veit það, svaraði stúlkan. Maðurinn, sem meö yður var, sagði að þér ætluðuð að boirga fyrir báða. Trötte Williams soirtnaði fyrir augum. — Eh hann sagðist ætla. að borga fyrir mig, stundi hann. ' 1 Gestgjafinn, sem hafði hlustað á samtalið, áttaði sig stirax á því, hvað um væri að vera, tók i handlegginn á Williams, leiddi hann ofan í kjallara og inn í eld- húsið. Þar benti hann honum á heljarstóran bala fulian an af óþvegnium boillum, diskum og glösum. Efti-r að hafa hvílt ksig í fimmtán ár fékfc Trötte Williams að vinna ærlegt dagsverfc. — Flyttu þig, hestuir, sagði haninn; — annars stíg ég ofan á þig. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.