Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 16
.16 JÓLABLAÐ GLEÐILEGJÓL! Þvottahúsið Grýta. GLEÐ8LEGJÓL! Nordals-íshús. Óskum öllum GLEÐILEGRA JÖLA Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. GLEÐILEG JÓL! Málarinn. I B. Cohen, Woollen Merchant, 169 LORD STREET, FLEETWOOD, EDQLJ1ND, öskar öllum vinum sínum og við- sHiptamönnum gleðilcgra jóla og góðs nýárs. íslendingum er gefinn sérstakur 10% afsláttur af öllum kaupum i janúar n. k- nesinganna hafa beinzt aðallega að þeirri vöru. Og það leið heldur ekki á lö-ngu, þar til ýmsir þeirra fó-ru að gerast ölvaðir. Það woru hávaðam-enn þarna inna-n um, og nú fóru þ-eir í mesta ólátaham. Þ-eir slöngruðu fram og aftur um þ-orpið með söng og hávaða og heimtuðu kv-enfól-k til funda v-ið sig. K-Qnur, s-em utan dyra voru, hlupiu allar í hús iin-n, og var svo húsum ö-llum lokað. Á eiinum stað voru stúlkur við fiskþvott, o-g þangað hélt hersijngin. Var eins og úlfar kæmu þar í lamba-hóp. Stúlk-uhnar flýðu allar í dauöains ofb-oði og þökkuðu sínum sæl-a fyr,ir að komast utndan óskemmda>r. Er þeir höfðu valsað þannig á Þingeyri nokkurn tím-a, fóru þeir að hyggja á heimför aftur. Þeir fóru á tv-eimur prömmum frá stö-ðinni -og gekk róðurinn norður yfir fjörðinn heldur sikrikkjó-tt. Það var einn, sem fleygði sér í sjóinn hvað eftiir annað, -en félag-ar hans gátu a-lltaf n-áð- í hainn, svo að honum tókst ekki að drepa sig. Loks komu allír heim úr þessari svaðilfö-r, og það þótti heppni, að allt skyldi enda stórslysalaust. Þiað var sagt, að Þingeyringar h-efðu krafið Berg skaða- bóta fyrir vinnucafir -og spjöll, sem rnenn hans urðu vialdir að á þessari för, -og að hann hefði gengið inn á að greið-a það. 1 Svo leið tíminn til hvítasunnu, og bar ekkert stórvægi- legt til tíðind-a. E-n þá urðu líka róstur n-okkrar á Fr-am-' nesi af völdum Bakku ar. Sá, sem frægastur varð í róstum þes-sum, var Svíi, a-ð nafni Berglund. Hann var kynidari á stöðinni. Þegar líða tók á laugardagskvöldið fyrir hvítasunnu, vo'ru margir orðnir -ölvaðir, og e-ins og venja var, þá hófust iildeiiur -og handalögmál. Berglund kyndari var einna vígalegas-tur, og kom á hann berserksgangur. Hann ætlaði þá að greiða ei'num félaga sínum vel úti látið h-ögg, en í misgripum greiddi hann höggið íslendingi, sem varð á vegi hans. Maðurinn kastaðist la-nga leið undan högginu, og 1-enti m-eð höfuðið á eldavél. Fékk hann svöðusár fyrir ofan annað eyrað og féll í rot. Sá, sem fyrir þessu varð, var Lárus Eliesirson, sem fyrr er nefndur. Ko-m nú verkstjóri-nn á vettvang og kvaddi menn sér til aðstoð-ar til að taka Svíann höndum, og sieittiu, þeir han-n í járn. Nú v-ar allit. í uppnámi um tíma, og skipaði verkstjórinn að slökkva elda undir ölium kötlum, því að hann ótt- aðisit að fyllraftarnir kynnu að kveikjfl í, viljandi eða ó- viljandi. . j1 1 ; ! | ö j ; ;| 'i'ii;; Þegar séð var að Lárus. hafði femgið mikinn skurð á höfuðið, var sent til Þingeyrar eftir lækni. Hann ,kom og saumaði skuirðinn saraan, en Lárus var alllengi að j-afna sig. Bergiund var 1-eystur frá störfum á stöðinni, þvi hann þótti hættuleguir maður. Hann var sen-dur út með fl-utn- ingaskipinu „Ölphu-“ næst þegar hún fó-r til Englan-ds, og átti hann svo að halda förinni áfram til Svíþjóðar. Farangur hans komst um b-orð í skipi-ð-, sem hann ætlaði með frá Englandi, en svo- slangraði hann um borð í „Ölpbu“ rétt áður en húin átti að leggja af stað til ís* iands, sofnaði þar út af í einhverjum krók, -og varð enginn var við hann fyrr en skipið var komið út á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.