Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 30

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 30
30 JÓLABLAÐ Man ég aðeins eina visu úr honum, og hljóðar hún j>annig: Ölphu senda seggur vann að sækja alkenda festi. Englands strendur Olsen fann áls hvar lendir hésti. Guðjón okkar (Þrúðu-Gauji) var hrókur alls fagnaðar og setti oft líf í félagsskapinn með græskulausu spaugi og gamanyrðum. Ólafur Steingrímsson gat líka verið k^.ur og skemmtilegur. Stundum voru gerðar vísur eims og visan hór að framan sýnir, en j>ær voru ékki allar jafnvel heflaðar, iog rifja ég J>ær ekki frekar upp. Þegar é|g kO'm ves,tur átti ég nýtt úr, sem ég keypti urn vorið hjú Guðjóni Sigurðssyni úrsmið í Reykjavik fyrir 30 krónur. Leizt mörguin vel á petta úr, enda var pað fal- legt. Einn Húnvetningurinn, Magnús að nafni, lagði fast að mér að hafa við sig úrakaup, og bauð mér milli- gjöf, en ég var mjög tregur til pess, pó fór svo að lokum að ég hafði við hann kaupin. Fékk ég lítt notaða skó á milli, 7 kr. virði, en átti að bofga 3 krónur 'til baka. Þegar Niorðmennjrnir, fyrrverandi félagar mínir úr stór- bragganum komust að }>essu urðu peir sárgramir fyrir inína bönd, og sögðu að petta væru svívirðileg svik, og skyldu peir hjálpa mér til að rifta kaupunum, ef ég vildi. En ég vildi ekki eiga neitt við pað; ég aðeins sveik nafna minn um krónurnar, sem ég átti að borga honum til baka; en pað boirgaði sig pó ekki, pví að samvizkan sagði mér, að par gerði ég ekki rétt. Það er fallegt á Dýrafirð'i, og sé ég eftir, hvað ég stooðaði mig par litið um. Mér pótti ailtaf sérstaklega fallegt að líta yfir að Hvammi. Það var skáhallt undan Framnesi, heidur innar með firðinum. Þar voru prír eða f'jórir bæir, og blöstu j>ar við stór tún. Sunnudag einn rérum við pangað yrir á norskum pramma, 3 eða 4 íslendingar. Komum par á einn bæinn og pöntuðum skyr og rjóma, og feigum pað fyrir lítið gjald. Einum suniuiJagsmorgni man ég líka eftir; pá gekk ég í gljaða sólskiai upp á Höfðann, og pótti mér út- sýnið paðan fagurt mjög og lilkomumikið. Hefir mig oft iiangað til að sjá pá mynd aftu,r í veruieikainum, en óvíst tel ég, að pað lánist npkkuirn tíma. Þetta sumar var haldið meiri háttar brúðkaup á Fram- nesi. Gengui pá í hjónaband ungfrú María Berg (dö.ttir Bergs hvalveiðamanins) og danskur sjóliðsforingi af varð- skipinu „HeLmdialli“. Þá gengu á land á Framnesi margir menin glæsilega búnir. Var pað fylgdarlið brúðgumans. Dýrafjörður tjaldaðd líka sínu fegursta skarti, pví að petta var fagur júli-dagur. Það voru flestir við sín daglegu störf á stöðimni penn- an dag, em margir stálust pó til pess að gægjast út um verksmíðjuigliuggama, pegar hermannafylkingin gekk á land. Við fréttuim svo, að fylgdarlið brúðhjómanna hefði farið út að Mýrum og brúðhjónin hefðu verið gefin saman par í kirkjumni. Um kvöldið var svo> veizla i „Friöheimii" (L. Berg nefndi íbúðarhús sitt Friðheim. Það stóð dálítið ofar á tanganum en sjálf hvalveiðastöðin). Eftir vinnu fóru ýrnsir af verkamönnunum í skárri flíkurnar og gengu fylktu liði heim að Friðheimi og hrópuðu heill brúðhjón- anna. Þá voru sendar niður í braggana tvær eða prjár vínflöskur og kokkunium falið að útdeila úr peim. Flestir fengu eitt staup, en peir, sem tignuðu Bakkus mest, fengu jafnvel að renna út úr tveimur,staupum. En j>etta varð aðeins tii að æra, upp í peim sult. Þeir gátu einhvern veginn náð í meira vín og drukkið sig fulla síðar um kvöldið. Brúðkaupsveizlan stóð fram á nótt í Friðheimi. En næsta morgun var brúðguminn farimn með brúði sína á- leiðis tii framtíðarlandsins. Alltaf man ég kvöld eitt fyrri partinn í ágústmónivði. Það var farið að skyggjia, og voru sumir háttiaðir og ætluðu að fara að sofa, pá kom fregn um pað’, að hval- veiðastöð Ellefsens á Sólbakka væri brunnin til kaldra kola, og að hvalveiðabátar paðan væru að koma með hvali, sem ætti að skera~á hvaiveiðastöð Bergs. Nokkru síðar kom hópur manna inn itil okkar til að fá sér kaffi. Voru pað verkamenn frá Sólbakka. Tóku peir svo til að vinna að hvölum sínum, og voru tvo eða prjó daga að ganga frá pví verki. — Npkkrir af verkamönnum ]>eim, sem fylgdu hvölunum frá Önundarfirði, fengu síðan vinnu á hvalveiðasitöð Bergs, og voru par J>angað til veiðitim- inn var úti um haustið. Við fimmmenningarnir, sem komum í júní, vorum látinir fara kring um 10. september, af pvx að pá féll skipsferð suður, enda var pá komið að vertíðarlokum. Að siðuistu segir svo Ólafur Síeimgrímsson frá nokkrum atburðum, sem gerðiust i kring um vertíðariokin. Venjuiega varð meira eðia minna fyllirí um J>að ieyti, sem „Alpha“ kom úr Englandsferðum sínum. Sjómenn áttu hægt með pað pá, að hafa með sér á pytlunni til að hressa kunningjania í lanldi, pegar komið var til baka, enda hafa liklega verið lögð drög fyrir pað parna. Eimu kvöldi man ég sérstaklega eftir, pá var „Alpha" nýikomin. Þetta var seint um sumarið. Ég var á nætur- vakt á „purkiun,um“ ásamt samverkamanni mínum, Sveini Bergssyni. Þá heyrðunn við gauragang mikinn úti fyrir, og ©r við litum út í glugga'nn, sáuin við áhrifamikirih sjönleik xétt við húsgaflinn. Voru par margir menn og vom flestir mjög ölvaðir; peir voru byrjaðir að slást og drógu ekki af höggunium. Þar vóru tveir kappar mesitir, e'.ns og oft segir frá í sögum, og voru pað Svíar. Annar peirra var Berglund, sem fyrr ©r nefndur. Hinn vissi,.ég ekki hvað hét, en hann var kolamokairi lika, eða kyndari. Stóð hann sig öliu betur en Berglund, og var pó miklu miinni. Þegar viðureign pessi stóð einna hæst, lágu alltaf margir í einiu, en sprnttu upp fljótlega affur, greiddu högg og féllu á ný. Loks, Lauk pó pessari viðureign, og höfðu pá margir hlotið slæmar skrámur. Hvalvieiðabátarnir voru dregnir á land pega'r veiðiitím- inn var úti, eða næstu daga áðuir en leiðangurinn hélt ‘heimleiðis. Að pessu siani yildi til alvarlegt slys, pegar verið var að draga einn bátinn á land. Það slitnaði drátt- artaugin og lemti anniar endinn á Norðmanni einium, sem vann pama aÖ. Kastaðist maðurinn langa leið og rotað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.