Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 36
j ÓLABLÁÐ
36
1) Linir sveppir geta brotið sér braut gegnum mal-
bikuð stræti.
2) Sá greftrunarsiður er til meðal þjóðflokks eins
á Filippseyjum, að berja þá, sem eru viðstaddir greftr-
unina, svo að þeim líði eins og ættingjum hins látna.
3) Nálaraugað, náttúrufyrirbrigði á Svörtu hæðun-
um í Suður-Dakota.
Trésmiðurinn ætlar að hjálpa Beinteini í Króknum.
Það eru komnir maurar í tréfótinn hans, og nú á að
svæla þá burtu.
Hjá eggjasalanum: — Hænsnaræktarmaðurinn okk-
ar á 'hænur, sem verpa eggjum sínum í röð í kassann.
Þær verpa hvern virkan dag og gagga aðeins á sunnu-
dögum.
— Ja, nú er ég hissa. Og ef þær missa úr einn dag,
þá verpa þær sennilega helmingi meira en venjulega
næsta dag.
—• Það er eins og ég segi. Bátur fullur af vopn-
uðum hermönnum er að læðast eftir síkinu að baki
hússins.