Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 36

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 36
j ÓLABLÁÐ 36 1) Linir sveppir geta brotið sér braut gegnum mal- bikuð stræti. 2) Sá greftrunarsiður er til meðal þjóðflokks eins á Filippseyjum, að berja þá, sem eru viðstaddir greftr- unina, svo að þeim líði eins og ættingjum hins látna. 3) Nálaraugað, náttúrufyrirbrigði á Svörtu hæðun- um í Suður-Dakota. Trésmiðurinn ætlar að hjálpa Beinteini í Króknum. Það eru komnir maurar í tréfótinn hans, og nú á að svæla þá burtu. Hjá eggjasalanum: — Hænsnaræktarmaðurinn okk- ar á 'hænur, sem verpa eggjum sínum í röð í kassann. Þær verpa hvern virkan dag og gagga aðeins á sunnu- dögum. — Ja, nú er ég hissa. Og ef þær missa úr einn dag, þá verpa þær sennilega helmingi meira en venjulega næsta dag. —• Það er eins og ég segi. Bátur fullur af vopn- uðum hermönnum er að læðast eftir síkinu að baki hússins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.