Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 34
34
JQLABLAÐ
SKRÍTLUR
P,restur nokkur átti að gefa samain í hjión'aband nokk-
ur hjiónaefni á sama tíma, en vissi ekki nákvæmlega
hve ,mjö,rg. í messulok bað hanin því alla þá, sem öskuðu
eftir giftingu að risa á fætiur.
Allar ögiftar stúlkur, sem vuru í kirkjunni, stóðu upp.
1 *■
Liðsforinginn: „Setjium sem svo, nr'. 33, að j)ér stæð-
uð á verði ’að kvöldi tii. Skyndilega ■'kæmi einhver
aftan að yður og gripi með sterkum handleggjiuin utadi
um yður. Hvað eigið þér þá að kalla?“
Nýliðinn: „Sleptui mér Pálina!“
*
„Hversvegna hleypur’ þú svona hart drengur minn?“
„Til þess. að hindra tvo dretigi í að slást“.
„Hvaða drengi“.
„Villa og mig“. j
*
Ungþjönn, sem bat mikla virðingu fyrir bisklupnum
og hafði litla æfingu sem þjónn, átti að vekja hann um
morguninn og færa honum heitt vatn.
Honum var sagt að hann ætti fyrst að berja að dyrum
og þegar biskupinn spyrði, hver þar væri, ætti hann
að svara: „Þaö er drenguririn, herrn minn, nieð heitt
vatn“.
Um morguninn barði hann að dyrum hjá biskupnum.
„Hver er þar?“ spurði biskupírin.
En þá svaraði drengurinn i uppburðarleysi sínu og
feimni: „Það er herrann, drengur minn, með heitt vatn“.
*
Maður noikkur hafði rétt nýlega lokið við að segja
sbopsiögu fáeinum veizlugestum. Eirm gestanna, sem var
i nöp við sögumanninn, vindur sér að honum og segir:
„Átti þetta að vera fyndni?“
„Nei, ekki nema fyrir þá sem skilja skop“, svaraði
hinn með hægð. '
*
,;Pabbi! Er ck'ki eiginkonan betri helmiingur manns-
ins síns?“
„Jú, vinur minn“.
„Hvað verður þá af manninum, jjegar hann liefir verið
<vigiftur?“ ,
*
Hann: „Elsku Anna min, bænheyrið mig, giftist mér
og þér gerið mig hamingjusamari en aðra dauðlega
rnenn. Og ekki aðeins mig, heldiur einnig....“
Pabbi hans rétti fram höndina og Jimmy lagði litlu
höndina sína í lófa hans, og áður en hann vissi af, hafði
faðir hans tekið hann í faðm sér og horfði í augu hans.
— Litli viriur, sagði hann. — Heiðarlegur maður
tekur alltaf varnarlausar konur undir sína vernd. En
við segjum mömmu ekkert frá því, að við séum sáttir.
Hún verður að halda, að þú hafir fengið refsingu . ... og
Jimmy, við förum á veiðar á laugardaginn.
Hún (grípiur fram í): „Já, ég veit, einnig alla þá,
sem þér skuldið."
*
Kensiukonan: „Jæjia, Gréta litla. Hvað ér það fyrsta,
sem mó'ðirin gerir til þess að tryggjia framtíð barnsins
siins“?
Gréta: „Hún tilkynnir, hver sé faðir barnsins."
*
í bernsku sinni iék Chaplin sér ávalt við óþægustu
börmm i nágrenninu. Móðir hans ávítaði hann fyrir þetta
og spurði hversvegna hann lóki sér aldrei við siðprúðu
börniin.
„Ég hefði ekkert á móti því,“ svaraði Chaplin. „En
foreidar þeirra banna þeim að leika sér við mig“.
*
Húsmóðirm: „Ég er rnjög ánægð með yður og hefi
hugsað mér að veita yður framvegis fleiri frídaga."
Þjónustustúlkan: „Þá verða ég að biðja um hærri
laun, til jress að geta notið fridaganna.“
*
Listmálarinn (sem er að inála andlitsmynd af stór-
ka'iUipmanninum): „Ætlið þér ekki að láta mála konuna
yðar líka?“ ► '<
Stórkauipmaðurinn: „Þess þarf ekki — hún málar sig
sjálf. “ *
Hún: „Þú skrökvar að mér, Andrés. Þú hefir kysst
stúlkur á undan mér.“
Hann: „Hversvegna segir þú það?“
Hún: „Þú kyssir ekki eins og hyrjiandi". .
*
Vinkoinuir aö tala saman:
„Hvaö sikyidii ég gera marga.: menn óhamingjiusama
jnegar ég gjifti mig“.
„Það ©r auiðvi'tað wndir því komið hvað þú giftir
þig oft.“ ■ 1 :
*
Líkkistuisimiðurinn í Skeijavík fór inn í sparisjóð kaup-
steðariins og lagði inn peninga, þegair skæð drepsóft
geisaði. Hann gaf sig á tal við gjialdkerann, sem var
góðikunningi hans, og gat ekki díúlið gleði siina. Með
gleðiglampa 1 augum kallaði hainn uþp yfir sig: „Þetta
eni nú tímar, sem eriu þess virði að tórað sé á. Fólkið
hrynur niður eins og flugur."
*
Hún: „ó, hvað heldurðu að hafi komið fyrir Sriorri
rniinn . . . Pabbi hefir orðið gjaldþrota".
Hann: „Hver fjórinn. Þetta hefir hann gert í hefndar-
skyni, -af því að við giftum okkur á móti hans viljia“.
*
l
„Hvernig læknir er hann Jóoxsi Sveins?“
„Hann er ágætur. Hann telur þeim sijúku trú um
að þeir séu heilbrigðir, en þeim, sem halda að þeir
séu hraustir, að þeir séu hættulega veikir.“
*
— Þetta dugði, sagði maðu.rinn. Hann hjó fötinn af
hestipum, sem var fastur í brúarholu.
*
— Betra er lítið eai ekkerí, sagði úlfurinn. Hann gleypti •
mýflugu. ! ’ ; í’ \ 1'j j
1