Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 28

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 28
JÓLABLAÐ 28 GLEÐILEG JÓL! Sláturfélag Suðurlands. GLEÐiLEG JÓL! Nýja El'nalaugin. < GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Heildverzlunin Edda h.f. Bifreiðaeinkasala ríkisins. GLEÐILEGJÓL! !! Á. Einarsson & Funk. !; Nora Magasin. <1 || GLEÐILEG JÓL! j! Smjörlíkisgerðin Ásgarður h.f. ií - ' \ litl'um dreng eftir Goðadalsengjum um Goðadalstún og upp hlíðina fyrir ofan bæinn. Við höfum vaðið í Rauðurnýri og farið úr sokkunum. Berfgattir, í íslenzku skón'uim, leiðumst við upp brattann, tiötoum við og við í f jalidrapahrisiurniar okkur til stuðnings og styðjum lófum á sólheita steina, sem standia upp úr lynggróðrinum. Hvert spor, hver hreyfing er sem eitt — því að við höfum æfinlega fylgst að og leiðst, frá því að við fórum að henda fyrstu sporin. Og eins er með allt, sem við hugsum og segjum. Pað er sem tveir drengir s.éu e:inn í öliu. Við erum eins og litlu drengirnir, sem hann Róbert Burns lýsir í „Old long syne“ — og þó ennþá nánari hvor öðrum, því að við erum tviburabræður. „En seinna hafrót mæðu og meins á millum okkar svail.“ Pað er eins og þetta sé ort um okkur. Oft finnst mér, að Freysteinn bróðir rninn muni vera að hugsa til mín, alveg á siarna hátt og óg til hans -- og sjái sömu sýnina: drengina, sem allt af haldast í hendur og leiðast, hvar sem þéir eru í iandiareigninni. Og þó varð það einmi;t þessi sama landareign, sem sleit í sundur huga þeirra og hendur. Pví segi ég það enn: Varið yitokuir á eignarjörðinni, Blessun hennar snýst í bölvun, ef ágirmdin, sem er rót alls hins illa, nær tökuim á mannshuganum. Og þér feður, sem látið eftir yður arf i grænu gulli jarðár. Kallið synina að banabeði yðar og áminnið þá — varið þá við hættunni, sem stafar af þyí, að deiia um goðborna veru — gyðjuna jörð, móður kraftiarins, móðuf allra manua, sem vill að öll hennar börn séu sæl og ekkert taki annars bróðurlóð — heldur búi í skjóii henn- ar, sátt og samlynd til æfiloka. Á ættjörð okkar, Islandi, ætti þetta að vera auðvelt. Þar er landrýmið nóg. EF ÉG Á mér nokkra ósk nú, sem má og getur rætzt, þá er það, að eignast lítinn blett heimia á ætt- jiörð minni, við jarðyl, hraunkletta og tærian bergvátns- straum, með útsýni til blárra fjalla. Hafið þyrfti ekki að sjásit. Af því hefi ég fengið nóg — og þó elska ég og þakka seltu þess og svalia blæ. Víkingarnir settust um kyrrt, er á leið æfina, og máske hafa engir kunnað be'.ur að meta gróður jiarðar en synir óðalshöfðingjans, er þeir stigu á fast land á ný og hengdu vqfpn síin upp i sali forfeðranna að entri útför. Ég er enginn víkingur að eðlisfari, en feginu yrði ég þó, að sá dagur rynni, er ég mætti, eins. og hann, hengjai upp hertýgi mín og vermast við langeldinn í höll forfeðra minna. GoðadaluT er höll feðra minna. Paðan er ég út- læguir. En á landi mínu er nxargur fagur blettur ónum- inn, og fuglarnir syngja einsí í öllum sveitum þess, hvert barn mælir sömu tungu og öll ’þjóðin elskar sömu hetjurnar — sörnu sögurnar. Par á ég heima. , V En alveg sæll yrði ég þá fyrst, ef ég mætti sitja við hlið Freysteins bróður míns í brekkuhvamminum þar, sem bæjarlætourinn sprettur upp undan stóra steininum — og tala við hann urn móður okkar/ sem dó frá olckur unguim — eins og við gerðum á friðsælustu og fegurstu kvöl|d!un!um áður fyrr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.