Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 35

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 35
ÁLÞÝÐUBLÁÐSINS ' 35 ^ .............- .....■■■*.' . .......... ..— JOLAKROSSGATAN LARÉTT: 1. Höfuðborg. 6. Gekk piunglamalega. 11. Þungaein- ing. 12. Kirtillinn. 14- Söngmann (hátíðlegs efnis). 18. Bdk- færslutákn. 19. Öprif. 20. Vökvi. 21. Síðri. 24. Bera við. 26. Bl.aöamaöur. 27. Kvein. 28. Óvirðinganorð um menn. 30. Jörð (erlent). 31. Sjáið. 32. Mann&nafn. 33. Elskar. 34. Fara saman í sfafrófinu. 36. Breyttar útlits. 37. Aðgæta. 40. Rithöfundur. 42. Mannsnafn (Jvo)f. eða ef flt.). 45- Ökennduir. 47. Margt smátt. 50. Hratt. 51. Kven- mannsnafn, stytt. 52. Bókaforlag. 53. Guð. 55. Talar ekki af sér. 57. ílát (fjiolf.). 60. Töiuorð. 61. Getið í ævintýri (mannsnafn). 62. Gras. 63. Skyldmennis. 65. Skóli. 66. Verður1 á himni. 69. Farartæki. 71. Hefir tvær gagnstæðar metkingar. 72. Litur. 73. Dregið dár að. LÓÐRÉTT: 1. Má ekki vanta um hátíðarnar. 2. Eldur. 3. Stundum haft til bókbands. 4. Á pví glæpast margir. 5. Getið i ævmtýrum (kvenmannsnafn). 6. Áherzluorð. 7. Tveir eins. 8. Stofnu.nin. 9- Samtenging. 10. Atviksorð. 13. Forsetmng. 15. Varla orð og kemur þó fyrir í maéltu máli. 16. Þingmaður. 17. Slark. 18. Manns'nafn!. 22. Nið' itrlagsorð. 23. Tveir eins. 25. -s- A: Verzlunarfyrirtæki. 29. Hreyfingarsögn. 32. óhljóð. 35. Hljóðfæri. 38. Kennd. 39. Helgur staður. 41. Til hátíðabrigðis. 43. Öruggt. 44. Stórt dýr (þolf.). 46. Frægt ritverk. 47. Lítilfjörleg vinna. 48. Mætti. 49. Meina en sýnist. 54. NB. 56. Söngmenn. 58. Töiuiorð. 59. Mannsnafn (fornt). 61. Sp(pnaður. 64. Trúarstofnun. 67. Tveir eins. 68- Veiðarfæri. 70. Á skipi. , Finnst pér það ekki ótrúlegt, að hann afi skuli vera orðinn níræður?" „Nei, ekki þegar rnaður tekur tillit til þess hvað hann var lengi að verða svona gaimaH“. . * „Þú ættir að hætta að reykja. — Reykingar eru skað- legar fyrir heilsuna". „Það er öðru nær. Frændi minn reykti dag og nótt og varð nærri níræður, en hróðir minn reykti aldrei og dó imjiög ungur“. „Hvað varð hann gamallV" „Níu vikna“. Fangavörðuriinn: „Þér verðið að búa yður undir að aftakan fari fram kl. 6 í fyrramálið“. Glæpamaðuriun: „Ég óttast aðeins eitt“. Fangavörðutinn: „Og hvað er þáð?“ Glæpamaðuriínn: „Að ég sofi yfir mig.“ * — Nú er um að gera að standa sig, sagði kerlingin. Hún barðist v.ið köttinn sinn. * — Segðu til ef þú þreytist, sagöi flngan. •— Hún sat á kúnni. Gleðileg jöl! WKK-0G MflLNlNGflR-I I á W)W)k H VERKSMIÐJaNTÍ^Kr^R:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.