Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.12.1940, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBLAÐ SINS 13 Morgunverður handa tveimur. EFTIR FR4NK BENNET KVÖLDIÐ fyrir þritug’asta og fimmta afmælisdaginn sinn hallaöi Trötte Wiliams sér til hvíldar á bekk úti í garði, án þess að hafa borðað kvöldverð. Willi- ams var að eðlisfari latur maður, stalst inn í tóma fluitningsvagna, þegar hann ferðaðist og fyrirleit vinnu af öllu hjarta. Þegar hanin vaknaði á afmælisdaginn sinn gauluðu i honuim gamirnar og hann var marinn á líkamanum eftir harðan bekikinn. Hann var þreyttur og stirður í öllum líkamanum. Hann var vanur að sofa á hörðum bekkj- um, því, að hann nennti aldrei að vinna sér svo mikið inn, að hann gæti keypt sér gistingu fyrir það. Og hann var oftast svangur. Reyndar hafði hann töluverða reynslu sem flækingur og betlari, en hann hafði ekki haft heppn- ina með sér upp á síðkastið. GLEÐILEG J Ó L! Alþýðubrauðgerðin. GLEÐILEGJÓL! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. GLEÐILEGJÖL! Aðalstöðin. Trötte Williams ieit sljóum augum á nágranna sinn, sem svaf á næsta bekk. Þetta var ræfill eins og hann sjáifur og bersýnilega ekkert af honum að hafa. Trötte va,r svangur, og til þess að sefa sultinn eru peningar nauösyniegir, Og hann þekkti fjórar aðferðir til að ná í pe,ni!nga: betla, fá lánað, stela eða vinna. Það var tilægiiegt að láta sér detta lán í hug. Og vinna var ekki hon'um að skapi. Einu sinni haf-ði hann stolið. Það var ekki vert að minnast á það. Hann var í sextíu daga fanigelsi við nauimt viðurværi og mjög takmarkað frelsi. Eina úrræðið var þvi að betla. Þegar Trötte Williams hafði tekið ákvörðutn sína reis hann á fætuir og herti upp liugann. Hann teygði úr sér og geispaði, það varð að komai í staðinn fyrir morgun- anyrtingu og morgunleikfimi, svo lagði hann af stað í áttina til Xaðalgötu borgarinnar. Hann labbaði eftir gÖtuinni og ga'ut auguníuim í kringum sig, ef hann sikyldi verð,a var viö gruinsamlega lögregiuþjóna. Allt. í einu kom hann auga á tilvonandi velgerðamann sinn, virðu- legan, velklæddan mann, nokkuð við aldur með góð- nxannlegan svip. Maðúrinn var að gá í búðargiugga. Ttrötte Williams gekk hægt til mannsins og sagðli auðmjúklega: — Getur herrann látið fáeina aura af bendi xakna handa fátækuim manni fyrir morgunverði? Gamli maðurinn liorföi á betlarann, sem bar sig mjög aumlega. — Bruð þér í raun og veru svangur? spurði hann freniur kul dalega. — Já, ég er glorsoltinn. Það eru þrír dagar síðan ég fékk mat síðast. Það leit svo út sem gamli maðurinn kenndi í brjósti uim flækinginn. — Vesiimgs maðiurinn, sagðd hann. Ég ætlaði ein- GLEDILEGJÓL! Benóný Benónýsson, Hafnarstræti 19. GLEÐILEGJÓL Bifreiðastöð íslands. GLEÐILEG J ÖL ! Bifreiðastöð Steindórs. GLEÐILEGJÓL! Bifreiðastöðin Bifröst, Hverfisgötu 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.