Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 4
J'ÓLABLAÐ VlSIS
A
Júdas hrópaði, að nóttin
vœri löng, og orð hans voru
bergmáluð af landstjóranum
í Júdeu og hinum ellefu, er
reyndust trúir.
Viku áður bar glóðina úr ofnum bakaranna
við himin, er maður leit í áttina til Jerúsalems-
borgar að nóttu. Nú var lokið bökun hinna ó-
sýrðu brauða og engar eldtungur teygðu sig
up-p móti næturhimninum. Um sólsetur hljóm-
uðu klukkurnar frá turnúm aðvörun sína og
hinum ramgeru bliðum á borgarmúrunum var
lokað. Einmana vera á gangi á eyðimörkinni
hvarf brátt í náttmyrkrinu, sem óðum færðist
yfir.
Þeir, sem biðu Meistarans i olíuviðarlundin-
um, horfðu á húmið færast á himininn og
stjömurnar verða æ skærari. Sumir þeirra
söfnuðu spreluun í eldinn.
„Bráðum verðúr Hann með okkur á ný,“
mælti einn hinna Tólf, sem biðu hjá olíutrján-
um.
„Það er orðið dimmt, of dimmt til þess að
hann finni stíginn“, sagði annar. „Hann verður
að bíða þess, að tunglið komi og lýsi leiðina
íil lundarins."
„Meistárinn veit allt“, mælti Judas. „Fætur
hans mundu rata, enda þótt bundið væri um
augu hans.“
-,,Bíðið!“ hrópaði annar. „Eg sé skugga á-
lengdar. Ef til vill er það Hann.“
„Hvar? Hvar?“ spurðu margir í einu.
„Héma, i þessari átt, hann kemur frá borg-
inni,“ hann benti á staðinn, þar sem liann sá
^kuggann.
„Þei“, mælti annar. „Eg heyri raddir.“
Þrír menn komu út úr myrkrinu og nálg-
uðtfist eldinn, sem nýbúið var að kveikja í lúnd-
inum.
„Friður sé með yður“, sagði einn ókunnu
mannanna.
■„Og rneð yður“, var svarað eins og venja var
íil.
En er mennirnir þrír komu nær eldinum,
sýndu hin raddalegu andlit þeirra, að þetta
voru misindismenn í þjónustu einhvers vold-
ugs höfðingja. Þeir, sem næstir stóðu, hörfuðu
eitt skref aftur á bak, er þeir sáu þessa menn
svo slcyndilegá.
„Við komum í friði“, ságði einn þreménning-
anna. „Nóttin skáll skyndilega á og þetta eru
síðustu tjáldbúðimar, sem við heirosækjum. Við
leitúm viss manns, til þess að flytja honum
skilaboð. Ef þessi máður ér meðal yðar, þá
géfi hann sig fram.“
„Hann er áreiðanlega eklci hér“, svaraði ein-
hver. „Við eru tólf og við komum frá fjar-
lægum héruðum.“
„Einmitt. Maðurinn, sem við leitum, er bóndi.
Fyrir örfáuni dögum gekk hann einn í
eitt af innri herbergjum musterisins til þess að
vgra prestana við nýju,m Messíasi, sem fyrir
skemmstu hefði komið til Jerúsalem. Hann
kállaði sig Júdas, og ef hánú er meðal yðar,
þá gefi hann sig fram.“
Júdas svéipaði kirtlinum betur að sér og
gekk fram eitt eða työ. skref. og mælti: „Það
sem eg hefi sagt, liefi eg .sagt. Og hycrt einasta
orð er sannleikur. Hinn nýi Konungur er hér.
Hann er máttugri en allir máttúgir ög hann
niun eyðileggja aíla falska gtiði í Jerúsalem.“
„Við færum yður skilaboð.“
„Hvaða skilaboð?“
„Herra ókkar séridi okkur til þess að finna
þig og leiða þig fyrir hann. Hann vill heyra af
þínum eigin vörum söguna um nýja konunginn,
sem- köminn er.“
„Eg myndi hrópá um héim allan, en hver
er herra yðar, mætti eg spyrja?“
„Við megilm eldd segja nafri hans, en er við
færum þig fyrir aúglit hans, þá muntu vita
það.“
„Nú“, hrópaði einn hinna Tólf. „Það hlýtur
að vera landsstjóri Júdeu, sem hefir heyrt um
mátt Meistarans. Landsstjórinn er vinur
Lazarusar, og liann hefir vafalaust heyrt um
þetta kraftaverk kraftaverkanna.“
Er minnzt var á nafn Lazarusar, horfðu
hmir þrír liver á annan. Skömmu áðúr höfðu
þessir þrír, klæddir grískum skikkjum, losað
um öxulinn á vagni Lazarusar, svo að hann
hafði misst hjól undan honum, er hann tók þátt
í kappakstri í hririgleikahúsinu.
„Eg er tilbúinn“, mælíi Júdas. „Færið mig-
fram fyrh* herra ykkar og eg mun aftur lýsa
yfir því, að Meistari okkar er Konungur allra.“
„Við skulum tendi’a ljósker okkar af loga
þessa elds og halda af stað“, mælti einn hinna
þriggja.
Þeir tendruðu ljósker sín og um leið lyfti
Júdas hinum litla poka sínum á öxl sér og
herti mittisól sína.
„Hvað berð þú í poka þínum?“ spurði einn
hirin þriggja.
„Eg gæti fjármuna okkar, og ef eg verð í
borginni um nóttina ætla eg að kaupa okkur
vislir til kvöldverðar á morgun. En því miður
er sjóður okkar rýr í bili.“
Þá hvíslaði einn hinna þriggja í eyru félaga
sinna: „Biðjið hann um að opna poka sinn til
þess að ganga úr skugga um, að hann feli þar
ekki rýting.“
„Hve mikinn sjóð geynrir þú?“ spúrði einn
djarflega.
„Nóg fyrir nokkuð af ósýrðú brauði og dreytil
af víni.“ Hann hristi pokann til þess að láta þá
héyra, að ckki glamraði í friéiru én svolítilli
smámýnt.
En poldnn var úr mjúku leðri og einn liinna
þriggja, torti’yggnu manria, sem hafði hvíslað,
þuklaði á honum, kramdi hami og gaf síðan
félögurium sínum í skyn, að pökinn væri tómur.
„Jæja“, mæíti hanri, „við skulum halda af
stað.“
Cr olíuviðarlundinum sáu hinir ellefu hina
skuggum sveipuðu menn bera ljóskerin þrjú
á leið sinni til bórgarinnar. Ög Júdas, sem bar
Jeðúrpoka sinri, var með þéiria.
Uti við fjarlægan sjóndcildarhringinn sáu
þeir hl'útá hlins íölva mána bera við dökkan
liimímnri. Hann vírtist fjarri, órálailgt í hurfu,
eins rig hann væri hándan hafsins, og risi upp
af landi Egypta. FÖl birtan, sem várþáði löng-
inn skuggúm, jók á hinn dökka Íéýridardöm
næfurinnar. Ohúviðartrén í lundmúm fókú á sig
silfurgráan glampa og langt í burtu glitti á
hina hvítu turna Jerúsalemsborgar, sem væri
jieir dregnir með krít á bláan flöt. Brátt var
öll borgin, séð af Ólíufjallinu, l>öðuð- í tungl-
skini.
„Hvcr fer ]>ar?“ hrópaði einn Irinna róm-
versku varða á börgárrinir Jerúsaléms.
„Opriið. Við eni jifír sendinienn í sérstökum
erindagj örðum. Og með okkar er fjórði mað-
Úririn, sem við færum til borgaririnar.“
„Sýnið skilríki ykkar“, skipaði einn áf varð-
mönnunum.
„Opnið í nafni Káifasar, æðsta prests nmst-
„Þegar eg kom til musterisins^ neiíuðu jieir
að hlýða á mig. En nú um niðdimma nótt--------
jiað skiptir engu mál. Eg hefi aðvarað hiria
smærri spámenn, eg get líka aðvarað hina meiri
háttar. Æðstu prestar eða smærri prestar, þéir
eru allir eins í mínum augum.“
„Láttu mig vara j>ig við einu“, sagði einn
liinna skuggalegu hrakinenna. „Sá, sem ber fer-
hyrnda guílplötu á brjóstinu, setta 12 mismun-
andi gimsteinum, hann er Kaíf'as. 1 návist hans
verður þú að sýna virðingu. Gættu túngu jiinn-
ar.“;
„Tunga mín segir aðeins sannleikann. Við
eigum aðéins einn Messías, einn Konung. Hann
er almáttugur, jiað veit eg, jiví að augu mín liafa
séð, og eg tala éinúngis um það, sem eg hefi
séð.“ "
Er þeir gengu um hin auðu síræti í áttina til
hallar Kaífasar, færðist tunglið hærra á him-
ininn og Júdas tók eftir því, að öðrum megin
hrá tunglsljósið daufri birlu, en hinum megin
var svarta myrkur. „Skyldi þetta merkja eitt-
hvað?“ tautáði hann við sjálfan sig, er jieir
ju’ömmuðu áfram.
1 öðrum borgarhluta heyrðist kona ein syngja
hina fornu kvörtun: „Vei mér vegna fjöl-
skyldu minnar“. Rödd hennar var há og skræk
og síriaug nóttina óg heyrðist víða um borg-
ina.
I ériri öði’iim borgarhluta, í fangelsi undir
hringsvié’imi, stóðfu tveir þjófar við rimlú-
glugga.
„Nú“, mælti Rongus, sá yngri þcirra, „sér
jiú nær helming borgarinnar. Turnana ber við
himin og allt er baðað tunglsljósi. Ilvað gerir
tumaria svona hvíta?“
„Kalk“, svaraði Barzor.
„En hvað það er undarlegt. Á eyðimörldnni
nótuðum við kálk til annars. Þegar grafirnar
em grunnar, riotúrii við kallc. Þegar vatnið er
liilt--------En hér í borginni eru tumarnir
litaðir kalki. Allt er svo undarlegt hér í borg-
inrii.“
„Forlögin eiga sér erigin takmörk. Þau hafa
borið okkur hingað.“
„Og allt er þetta út af siuámunum. Að hugsa
sér þetta. Höfðingjar og heilar úlfaldalestir
hafa kropið fyrir okkur og niiklir fjársjóðir
háía fárið urri hendúr okkar. Og við komúm
hingáð í friði, og allt vegria nokkurra slcildingá,
ér höfðu faliið á gárigstéttina af borðúm, sem
sfeypt bafði verið fýrir vixlurúm. Vegná nokk-
úrrá lítilfjörlegra skildingá sitjum vlð hér í
myrkrinu og horfum á tunglsldnið yfir liús-
j)ökunum.“
„Þettá erú foriog“, riiælti Barzor.
„Það má vera. Eri 'mér líkar jiau ekki. Alla
mína ævi hefi eg verið frjáls . . . .“
„Já, of frjáls. Egýkarin bezt við mrg á opn-
um svæðum með nóg svigrúm. Eg held sann-
arlega, að steinar séu vondir. Við forðumst þá
á eyðimörkinni, en hér í borginni eru þéir
höggnir i ferstrendar blakkir og límdir saman
í kassa. Hinir glæsilegu eru nefndir hallir, hin-
ir fábréýtiiégu eru farigelsi. áÞð er heriding, í
hvorum maður leridií*.“
„Forlögin“, svaraði Barzor.
„Jæja, þá eru það forlögiri. Getum við ekk-
ert gert við jiessu? Þeir liafa tekið af okkur
skildingá víxlárans og við höfum ekkert úþp
úr liltæki okkar. Við skulum greiða sekt okkar
og hverfa frá þessum illa stað.“
„Suiriir greiða með peningum, sumir íriéð
tímanum og aðrir með lífi sínu. Forlögin ráða
því.“
„En vegna nokkurra málmmynta geta þeir
ekki krafizt lífs okkar.“
„I Jerúsálem, Rongus, er allt mögulegV.“
erisins", kallaði einn þeirra,
Hinar ramgeru slagbrandar vóru ])egar
^ dregnir frá og einar dyrnar vorú opnaðar nægi-
,legá mikið til þess að mennimir fjórir gætu
í géngið inn, hver á eftir öðrum.
„Svo það er æðstipresturinn.Kaifas, sem vill
[hitta mig,“ mælti Júdas.
„Já“, sagði eirin þelrra.