Vísir - 23.12.1951, Síða 6

Vísir - 23.12.1951, Síða 6
JÓLABLAÐ VISIS 6 *- jað, engin slæm tíðindi, eins og séra Hreinn gæti ekki komið öðru vísi en með slæmar fréttir, blessaður karlinn? — Hún hafði fengið bréf frá Arnóri nýléga, auð- vitað var hann hress og heill heilsu, hann Amór hennar. -— — Ónei, því miður, prest- urinn var ekki vanur að koma erindislaust, hafði hann nokkurn tíma gert það? Jú, hann hafði litið til hennar á afmæli hennar í fyrravor, og svo höfðu þau komið um jólin, — þegar hún bauð þeim. Og nú var ekkert af- mæli og ekkert boð. Afmælið hennar, — hið fimmugasta •—var ekki fyrr en eftir mán- uð. Iskyggilegt var þetta, — hi’æðilegt! — En nú var , presturinn kominn að dyr- unum og María, sem var ein heima, gekk til dyra, óstyrk og titrandi en þó einbeitt og staðráðin í því að láta ekki hugast fyrr en í fulla hnef- ana. —• — Komið þér hlessaðir og sælir, séra Hreinn, — sagði hún glaðlega, — velkominn, það var sannarlega ánægju- legt að sjá yður. — Já, komið þér sælar, María mín, eg-------- — Það var fallega gert af yður að heimsækja mig, — sagði frúin, óðamála, hún var óvenjulega hámælt, rauðir flekkir í kinnunum; hún lét dæluna ganga meðan prest- urinn fór úr kápunni, hún hengdi liana upp og hattinn, opnaði hurðina — gerið svo ,vel, séra Hreinn, gerið svo .vel að fá yður sæti. En séra Hreinn fékk sér ekki sæfi. Hann tók upp hvíta klútinn og þurrkaði úr augunum, — hann var merki- lega voteygur. Var hann það annars ekki alltaf? Jú, María minntist það. — Svo fór hann að ganga, hægt um gólf, al- veg eins og þegar hann, — nei, María vildi ekki hugsa um það. — Hún stóð við dyrnar, ókyrr og í uppnámi, en hið ytra að sjá stillt og roieg. : pm l . V.O*—' -•<• HUj. — Eg, Ijyrjaði séra Hreinn og staðnæmdist. —- Já, greip liún fram í fyrir honum, — eg get ekki sagt yður það hvað mér þótti vænt um að þér lituð inn til mín. Þér þiggið hjá mér kaffi, — það er einmitt kaffitimi núna! Presturinn horfði á hana, undrandi, liann furðaði sig á þessum æsingi, eða var hún svoua ör vanalega? — Maríu, ai’tur á móti, sýndist hann óvenjulega þungbúinn og alvarlegur. En var hann það ekki ætíð? . i — Eg kom hingað í dag, kæra frú María, af því — — — Afsakið, séra Hreinn, eg ætla að hiðja stúlkuna að hita kaffið, — og með það • var hún rokin út. Séra Hreinn fékk sér sætí og hristi höfuðið. Aumingmn, tautaði hann við sjálfan sig, — ósköp er hún _æst og und- arleg orðin. Að örskammri stundu lið- inni kom frúin inn aftur og settist þegar við borðið á móti prestinum. — Eg fékk bréf frá Amóri núnum í fyrradag, — sagði hún lágt. Nú var enginn æs- ingm’ né órói í máh’ómi, né fasi, liennar. Hún horfði beint á prestinn, skærum, alvarleg- um augiun — og honum datt í hug liversu falleg og ungleg hún væri ennþá, fimmtug konan. — Bréfið var að vísu hálfs mánaðar gamalt. Þeir voru þá að leggja af stað frá Reykjavík í söluferð til Eng- lands. — Já, sagði séra Hreinn og stúndi við, — þeir — — Hann skrifar allt gott, greip María fram 1 enn einu sinni, en talaði þó hægt og rólega. Það var líkast því, að hún væri að tala við sjálfa sig. — Mér finnst eg ennþá heyi’a fótatakið í litlu fótun- um lians, — það var um vor, eg var með hann í sveitinni, þá, nokkrar vikur, fram á sumar. Eg var inni í stofu, þá heyrði eg hann koma, blessaðan drenginn minn, hann var lengi að bisa við að opna útidyrahurðina, — stuttúr og þrekinn, svo koniu litlu fæturnir tifandi, — eg heyrði hann vera að tauta mamiiia, mamma mín. Og svo kom hann inn til mín, rjóður í kinnum, — hann var með nokliur blóm, sóleyjar og fíflar voru það víst, þrjú eða fjögur blóm. — Mamma eiga, mamma góð, sagði hann. Ö, það er eins og þetta hafi gcrzt í dag, núna þessa stund, — sé að gerast. Og þó eru yfir tultugu ár síðan. Eg heyri enn fótatakið, sé liann, heyri hann tala. — Já, atburðir, þótt litlir virðist, gcta oft gleymzt ótrú- lega lifandi, sagði séra Hreinn, mildur í máli og það er holt og hugljúft að minn- ast margra liðinna atvika, enda þótt — — Fyrirgefið góði séra Hreinn, sagði frúin, — þótt eg grípi ennþá fram í fyrir yður, — þér getið sjálfsagt skilið mig. Þér hafið áður konúð liingað og stundum með þungbærar fréttir. — Eg man það líka, þegar hann var fenndur, þá sögðu þér okk- ur að hann væri góður og efnilegur drengur. Aldrei hafið þér sagt annað en gott um þenna dreng. Þannig hafið þér fæ.rt mér bæði gleði og sorg. En þér segið ætið satt. — Þakka yður fyrir, María, sagði presturínn, blíðlega. — Því miður hef ég, stundmn, orðið að flytja yður sorgleg tíðindi og — , —Eg veit hvað þér ætlið að segja, lnin hallar sér á- fram, starir á prestinn, náíol í andliti, en herst við að halda sér í skefjum, — Hann hel'ir aldrei verið mér til annars en gleði, hann Amór minn, blessaður drengurinn. Aðeins eitt skyggði á, hánn vildi verða sjómaður, ekkert ann- að. Og þessvegna er nú kom- ið sem komið er, — hún spratt á fætur, studdi hönd- únum á borðið. — Þér megið ekki segja það, séra Hreinn, í Guðs nafni, þér megið það ekki! Eg get ekki heyrt það! Séra Hreinn reis úr sæti sínu, skelfdur. — Kæra frú María, sagði hann, við livað eruð þér svona dauðlirædd, — hvað gengm* að yður? Eg veit elcki til þess að neitt sé að. Stundarkorn starði hún á prestinn, eins og hún áttaði sig ekki fyllilega á því, hvað var að gerast, svo var eins og hún félli saman, — minnk- aði. Hægt og rólega geldc hún að stólnum sínum. Þar sem hún var vön að sitja, úti við gluggann, settist niður, tók höndummi fyrir andlitið og grét hljóðlega. Að lítilli stundu liðinni, hætti hún að gráta og prest- urinn, sem gengið hafði um gólf þegjandi, staðnæmdist hjá henni. — Eg skil þetta ekki, sagði hann. Erindi mitt hingað var að óslca yður til liamingju liieð fiimntugsafmæli, kæra vinkona. Eg finn nú að þér eruð þreytt og lasin og sé eft- ir að ha'fa gert yður ónæði. María horfði tárvotum augiun á prestinn, — Drott- inn núnn, sagði hún, —: drengurinn er þá lifandi! Má ég trúa því, séra Hreinn? — Ekki veit ég annað, kæra frú María, og ég treysti því að -svo sé. — Nógu oft er ég búinn að flytja yður sorgleg tíðindi, guð forði mér frá því að þurfa að gera það oftar. Og nú get ég vísj: ósk- að yður til hamingju með af- inælið, nú óttist ]>ér elcki lengur þótt ég kæmi til yðar. — En afmælið mitt er elclci fyr en eftir mánuð, það er 18. júni ekki 18. maí. — — Svona er minnið mití orðið, sagði séra Hreinn - ég var konúnn út á götu þegar ég þóttist muna þetta. Svona er það þegar konan er eklci heima — þá vcrð ég alltaf að líta í kirkjubókina, ef ég þarf að muna afmæli. Og svo héldu þér, — kæra vinkona -— að ég lcæmi, enn einu sinni, með sorgarfrétt! — Getið þér fyrirgefið mér, sagði María, að ég greip svo oft frarn í fyrir yður áðan? Ég gat eklci heyrt þessi voðalegu orð, sem ég liélt að þér yrðuð að segja, — ég var að vona að þetta reyndist draumur, martröð, og að ég mundi vakna, — að ég gæti tafið fyrir þessu hræðilega og vaknað, áður en ég Iieyrði það. —- Já, ég skil, — ég skil, sagði séra Hreinn, — Það er eklci alltaf auðvelt að vera það sem kallað er sendiboði sorgarinnar. Einnig ég hef oft óskað að ]iað sé draumur, Erlent ævintýri: Töí riiktMÍal I ei ss«. Einu sinni var gamall prestur á ferð. Haun kom að gistihúsi, fór þar inn og tólc sér sæti. Litlu síðar kom unglings- piltur úr nágrenninu inn í veitingastofuna. Hann var þreyttur eftir erfiði úti á alcri. Hann settist hjá presti og tólcu þeir tal saman. Þegar minst varði tók hinn ungi maður að lcvarta undan hfskjörum sínum. „Því kvart- ar þú, sem ert ungur og hraustur“ mælti presturínn. „Hvaða ánægju heldur þú að ég hafi af því að vinna dag- lega frá morgni til kvölds? Ég vildi heldur vera hers- höfðingi, vinna sigra, eða vera ríkur maður, lifa í eilíf- um veizluhöldum og hlusta á fagra hljómlist, eða vera háttsettur við hirðina, önnur hönd keisarans og afla ætt minni auðs og valda. Það sem ég þarf til að segja það. Hjá yður, lcæra María, var þetta nú aðeins draumur, vökudraumur að vísu, — og undrið hefur slceð, — þér liafið valcnað, heil á húfi í þetta sinn. Frú María geklc út að glugganum. — En það bless- ao veður, lconiið glaðasólslcin! — Það hefur verið glaða- sólskin og blíða í allan dag, sagði séra Hreinn og hló góð- látlega. —- Þér hafið lcannske ekki tekið eftir því fyr, kæra frú María? lcalla ég ánægju. Ég vil hækka i heiminum, en hér er ég aðeins fátækur erf? • ismaður, og það er hin ir> *' eymd.“ Þegar hann hafði sagt þetta, kom allt i einu svefn- dru'ngi yfir hann og meðan gestgjafinn útbjó matinn tók presturinn eitthvað sem líkt- ist lcodda upp úr poka sínum og sagði við unga manninn: „Legðu þig á koddann og ósk- ir þínar munu rætast.“ Koddinn var úr einhverju töfraefni og opinn til end- anna. Þegar pilturínn lagði höf- uðið á hann, varð koddinn hið innra alt í einu svo stór og bjartur, að ný veröld hlasti við og áður en varði var yng- ismaðurinn kominn heim á ættstöðvar sínar. Litlu síðar kvæntist liann fallegri stúlku og efnaðist. Hann klæddist purpiu’a og líni og hfði dag hvern í fagn- aði og við lærdómsiðkanir. Hann tók embættispróf, varð nolcki'u síðar fylkisstjóri og þremur árum seinna forsætis- ráðherra, 1 langan tíma hafði hann hylli keisarans en loks kom ípótlætið yfir hann. Hann var kærður fyrír drott- inssvilc og dæmdur til dauða. Hann var fluttur með noldcr- um öðrum glæpamönnum til aftölcustaðarins. Idann var látinn krjúpa og böðullinn lcom með nalcið sverðið. Frh. á 34. siðu. Indverjinn, er stekkur þarna í loft upp, er einn kunnasti listdansari á Indlandi. Hann er um þessar mundir með hópi indverkra listdansara að sýna listir sínair í London. Ind- verjinn heitir Mrinalini Sarabhai.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.