Vísir - 23.12.1951, Page 10
10
JÖLABLA© VlSIS
ur sauðahúsið hans séra
Hjálmars; þaðan sérðu ljósið,
— eitt fræðhnannsljós úti i
myrkrinu. Hann slekkur það
aldrei, gamli maðurinn, því
hann hefir þá trú, að honum
sé falið að lýsa þeim, sem í
myrkrinu ganga. Og vertu nú
sæl “
Hann bandaði frá sér með
hendinni um leið og hann
sneri sér við og hélt af stað
heim til bæjarins. Rauðbirlmi
maðurinn, Greipur Finnboga-
son, leit snöggvast til kon-
unnar áhyggjufullum svip,
og í augnaráði hans var eitt-
livert spyrjandi ráðaleysi,
staldraði enn við nokkur
andartök, svo sem liann
hugsaði sig um, en einnig
liann sneri sér því næst und-
an og hélt á brott.
„Ef það væri ckki vegna
þín, Jóel,“ sagði konan og
gekk til sonar síns úti í mó-
amun, — „þá held eg að eg
gerði þessum mönnum og
þeirra heimili það til sæmdai',
að leggja mig hér fyrh' undir
túngarðinum. Það gæti þó
skeð, að ég yrði fær um það
stirðnuð og dauð að gjalda
þeim næturgreiðann, þó það
yrði kannske ekki í gulli.“
Drengurinn starði á hana
ln'eyfingarlaus, samanhnipr-
aður á götubakkanum, með
hncu kreppt upp að höku.
Andlit hans virtist bláhvítt í
rökkrinu, augun stór og
dimm.
„Því getum við ekki gist
hérna í nótt, — vilja þeir
ekki iiafa okkur?“ spurði
hann rámur, eins og hann
yæri að vakna af svefni.
„Staltu upp‘,“ skipaði hún
höstug og greip utan um hönd
hans. „Fjórða dagleiðin okk-
ar er sjálfsagt ekki orðin
nógu löng enn. Eg get svo
sem vel sagt þér það, Jóel
hjinn, að eg hét Jórmini á
Hömrmn því á sunnudags-
morguninn er var, að minnst
fjórar dagleiðir skyldu verða
milli mín og hennar í fram-
tíðinni.“ Hún var enn lögð
af stað og leiddi nú drenginn
við hönd sér. Það var bráð-
um orðið aldimmt, rigning-
in fór og vaxandi, og vindur-
inn færðist í aukana. Leið
þeirra lá nú um þurrlenda
móa alvaxna stórgerðu beiti-
lyngi og gráviðarflækjum,
sem gi’ipu sínum hálfdauðu,
votu kræklum utan um ökla
þeirra og leggi, eins og þetta
yesalings haustkvalda líf
jarðai'innar vildi di-aga þau
uiður til sín. En þó að þau
dyttu mai’gsinnis og hi'ufl-
uðu heitdur sínar og jafnvel
andlit á hrískvistunum og
steinnyhbunum, sem hér og
þar síóðu upp úr mosanum,
megnuðu þau þó ávallt að
rífa sig upp á ný. Þau komu
nú að cndimörkum þurramó-
ans, en þar tók mýrin við,
fu!I af pollum og vatnsrásum,
og nú sáu þau skyggja í fell-
ið, scm Jón Hafliðason hafði
getið um. Þeim sýndist það
JDfurhátt í náttmyrkrinu,
næstum eins og fjall, og sjálf-,
sagt var það •einungis vegna j
þess, hvað þi'eytan hafði nú
sljóvgað hugsun þeirra og til-
finningar, að þau námú ekki
staðar við þessa miklu liæð.
Þau í’éðust til uppgöngunnar
eins og tvær skynlausar
skepnui’, hugsunai'laust,
langt handan landamæra allr-
ar skynsemi, án þess að gera
sér von um að kornast nokkru
sinni alla leið, en upp kom-
ust þau. Þau voni allt í einu
stödd á harðtroðnum, egg-
sléttum flötum með cinkenni-
lega kléttadranga sitt til
hvoi'rar lxandar og behxt fýr-
ir fi-aman sig sáu þau móta
fyi’ir löngum, kolsvörtum
húsmæni: Það var eins og
s tór t undii'heimaski’ímsli
skyti þarna hryggnunr upp
úr moldardj úpuniun.
„Sauðahxis prestsins“,
sagði drengurinn. „Við erum
koxnin þangað, marnma, —
og þarna langt í burtu sé eg
ljós.“ Hann gat ekki bent,
því að í annarri hendinni
hélt hann á eltisldnnspokan-
uixr sinum, en í hina hélt
móðir hans. Og allt í cinxi
varð honum hverft við, því
að móðir hans steinþagði við
OJ’ðmn hans, en kreisti hönd
hans þess í stað fastar og
fastai', eins hún ætlaði sér til
ganrans að vita hvað hann
þyldi. Hann sárkenndi til,
og loks rann honurn hálfveg-
is í skap o.g hann kippti að
sér hendinni og spurði
grenrjulega:
„Æ, þvi kreistirðu mig
svona, inamma, — sérðu ekki
ljósið ó pi'estsetrinu?“
Emi svaraði hún hoxnmi
engu orði, og er hann leit
fi’aman í Iiana, sá liann þó
dimrnt væi’i, að andlit henn-
ar var torkennilegt af kvöl-
unr, enda bi'auzt xrístandi
þjáningai'stuna nú skyndi-
lega upp frá brjósti hennar,
og ki’ampakennt átak hennar
unr lrönd di’engsixrs íreyddi
hann til að hljóða:
„Æ, manrma, slepptu méi',
þú meiðir nrig!“ hrópaði hamr
hástöfum um leið og hann
sleit sig af henni.
„Æ, Jóel minn, elsku
di'cngui’iim, fyi'ii’gefðu. Eg
fékk svo slænran vei'k í mjó-
bakið allt í eiiru, en nú er
hann næstunr liðinn frá aft-
ur. Já, hérua er fjáx’liúsið, og
þai’na er Ijósið á Heiði.“
Þaxx vox xx nú konrin að hús-
dyrunmn og það lagði á nróti
þéirn lykt af roku sauðataði,
myglu og rotnandi sveppum,
sem gi'óið höfðu upp úr gólf-
inu yfir sumarið.
Aftur greip koiraxr höxrd
sonar síns.
„Við verðum að hvíla okk-
ur hér stundarkorn,“ sagði
hún. „Það er lélegur skúti,
sem elcki er betri exr úti.“
Nxi var það drengui'iiin,
senr kreisti hönd móðui'innar.
Hann var hræddur við þetta
eyðilega hxi. Það var á svona
stöðunr scm illar vættir höfðu
aðsetur; magt myrkranna
bjó ekki xiti á viðavangi,
heldur voru ganrlar rústir og
afskekkt beitarhús uppá-
haldsstaðir Iiinna illviljuðu
anda. Geigur haxrs brauzt út í
skjálfta, én hann steinþagði
og l'ylgdi móður sinni mót-
þi’óalaust inn í húsið. Hér
var myrkrið cnxr svartara en
úti, þau sáu ekki hans sinna
skil, og ekki var svo vel, að
þau hefðu á sér eldfæri til að
bregða upp ljósi. Gólfið var
ekki þurrt, það nrátti lreyi’a
dropalrljóð lekans í myrkr-
inu, Ixvcrnig hann sey tlaði án
afláts úr þekjunni.
„Einlivers staðar ætti að
finnast hér heytugga til að
breiða undir sig,“ sagði
konan og fór að fálma sig
áfi’anr nreðfi’anr annax’ri jöt-
unni. „Heyrðu, Jóel, það er
töluvert af gömlu heynroði
hérna,“ sagði húxr svo,
„Fai’ðu rrreð hhrni jötunni og
sópaðu xxr henni öllu sem þú
finnur, og svo bi'eiðunr við
það á gólfið inn við gaflixrn
og reynum að tylla okkur þar
og láta þi’eytuna sjatxra ofur-
lítið.“
Otti hans við þetta hús
rénaði ekki, þótt haníi væri
konrimr undir þak þess og
fai’inxr að njóta góð af þvi
skjóli, sem það veitti. Hann
hi-yllti við þvi að sleppa
heirdi móður sinnar og faraj
að í’óta í gömlum lreyrudd-
ammr í jötunni, þar senr við-
bjóðsleg skorkvikiirdi og
mýs liöfðu áir efa hreiðrað
xmr sig, eir hamr hlýddi eigi
að síður. Al' öllu ólmgsanlegu
var það þó óhugsanlegast að
hlýða ekki skipun móður
sinnar. Fyrir hemrar orð
hefði hamr kastað sér fyrir
björg og vaðið eld, jafirræl
gengið á hólm við aftur-
göngu. Hamr vai’ð á und-
an henni að sópa heyinu úr
, sinxri jötu; hairxr keppíist svo
við verkið, að hann heyi’ði
ekki hvernig hún var allt í
einu tekin að stynja á nýjan
leik, þvi siður að hann sæi,
hvernig húir gi’eip Iráðunr
höndrurr í eiít jötubairdið,
beygði sig i mjöðmunum og
bcit saman 'tönnunum í gló-
beindust allar að hinu óheim-
lega og imyxrdaða, svo þær
greiirdu eklci egghvassan og
írakinxr veruleikamr. Hann
bar heyið í byng imr við gafl-
imr, og er hann hafði hx’einsað
allt upp sm-niegin, hjálpaði
hann móður sinni til að ljúka
hennar hluta af verkinU.
Konan fleygði sér strax of-
an í heybynginn, lagðist endi-
löng á gólfið með pokann
sinn undir höfðinu, og nú
varð th’eguriim þess var, að
eitthvað gekk :að henni.
„Ei’tu veik, mannna?“
spurði hann, — „mér hoyrist
þú anda svo skritilega."
„Hvaða vitleysa, .Jóel, ,eg.-var
Ixara að lrlusta cftir veðfinu
úti og hélt xriðxá í mér and-
anunr.“ Rödd henxrai’ var dá-
lítið annarleg, en húir var
mjög blíð, eins og. hún færi
nreð ástai’hót tónr, eða Iæsi
með honunx kvöldbæn og
faðirvor. Eftir fáein augna-
blik hélt hún áfram að tala:
„Heyrðu,“ sagði hún, —
„það cr snrábær rétt vestan
við fellið, miklu nær. heldur
en Heiði. Eg er að hugsa unr
að fai’a þangað í kvöld, þeg-
ar eg er búin að hvíla mig
hérna unr stund, og gista þar
í nótt. En lilustaðau nú vel
Iviörgæsahjón í dýragarði ávíta unga smn tyrxr osæmilega hegðan.
á nrig, drengurixm nrinn.
Heldinðu, að þú ti'eystir þér
ekki til að komast eimr upp
að Heiði og leggja strax af
stað? Þú stefnir bara á ljós-
ið, gætir þess að nrissa ekki
sjónar á ljósinu.“
„Eg vil heldur vera með
þér. Hvers vegxra má eg það
ckki núna, eins og alltaf áð-
ur?“
„Sjáðu til,“ gegxrdi konan,
„eg er orðixr ósköp þrcy't og
get ckki gengið langt í kr öld,
eli það er ekki víst, að fölkíð
í litla bænum geti hýst okkur
bæði, þess vegna væri betra,
að eg kænri þangað ein, ef
þú treystir þér til að komast
án nrín upp að Heiði.“
Hann þagði við stundai’-
korn og hugur hans erfiðáði
nrjög: Eitthvað var hér á
ferðunr, senr honum var ekkí
ætlað að kynnast. Bak við
oi’ð móður hans földu sig
önnur oxð ósögð; það var
senr liann heyrði í þeinr
hrískrið, leyxrdardómsfullt
og geigvænlegt, en merkingu
þeix-ra skildi haim eldd.
„Hvað ætti eg þá að segja
við prestinn ?“ spui’ði hann
að lokunr.
„Segðu honum, að móðii*
þín hafi verið þreytt og farið
á annan bæ til að gista, en
hún konri á nrorgun. Segðu
honimr að drottinn hafi leitt
þig þangað heinr gegnum
náttmyi'ki’ið. Þá nrun hanir
taka vel á móti þér, og þér
yerður gefiu lreit nrjólk að
drckka og þú færð lilýtt rúm
til uð sofa í.“
„En þú, manrnra, heldúrðu
að þú fáir líka heita mjólk og
lilýtt rúnr áihinunr hæinun?“
sp.urði hann.
„Það fæ eg sjálfsagt, já,
eg fæ áreiðanlega það scm eg
þarf með. En fyrst ætla eg.
að hvíla mig hér um stund?“
„Á eg þá að fara nú strax ?“
„Já, nú ferð þú strax, áður
en kuldanum slær inn í þig.
Kysstu mig, ástin nrín, og
flýttu jxér svo af stað.“
Hann kraup við hlið’ henn-
ar og kyssti hana, fýrst á
nrumrinn svo á ennið. Hiin
var öðiai vísi viðkomu en að
venju: munnur hennar var
kaldur, en ennið heitt.
„Þú mannst það að missa
ekki af Ijósinu, og ekki vei'a
hi’æddui'. Guð ætlar að leiða
þig, og segðu pi’estinunr það.“
„Já mamnra,“ svaraði hann,
stakk bögglinunr sínimr í
handarki’ikairir og hraðaði
sér út úr-húsinu.
Féllið var ekki nrjög bratt
að norðan. Hamr fann langa
gx’asivaxna laut, sem virtist
ná alla leið niður á jafnlendi.
Hún var slétt éins og fjöhog
nrjúk undir iljununr, öðru
hverj u hrukku sauðkindur
upp undair honunr og hurfu
eldhratt á brott. Það lieyi’Ö-
ist dynur í fellinu, þegar
þær hlupu, eins og fjai’lægt
Jxrunndrljóð, exr Jxær Jxögðu,
þessi jarmur, senr Jón Haf-
liðason hafði taláð unr, hann
lreyrðist nú hvergi.
rrtr. á bls. 25.