Vísir - 23.12.1951, Page 16
JÖLABLAÐ VISIS
16'
í
Eltir frú CharSes llerbert:
® ©
í febrúar 1898 fór George
Nofield, farandssali af gyð-
ingaættum, frá Wetaskiwin
í Alberta, áleiðis til Iron
Greek, í um hundrað kiló-
metra fjarlægð, i því skyni
að vex-zla við Indíánaflokk,
er þar hafði bækistöð sina.
Heslar hans struku frá hon-
um nótt eina í kafaldshiáð,
og hann vai’ð þarna einn
eftir á hvitri og auðri gresj-
unni. Þarna var hann á
viðavangi, matar- og vatns-
laus, í niu daga og tiu næt-
ur. Það eina, sem hélt i
honum lifinu, voru nokkr-
ar kaffihaunir, sem hann
var með í vasanum, og
snjórinn, sem hann bræddi
uppi i sér, þegar þorstinn var
sárastur, Skjólflíkur lxans i
þeim hrunagaddi, sem var
á þessum slóðum, meðán á
hrakixingum hans stóð,
voru geitarskiixnsfeldur, er
hann hafði á bakinu og
yfirhöfn úr hreysikatta-
skinni.
Hraktist
60 Jkni. leið.
Allan þann tíma, sem
hann var að hrelcjast
þax-na, var frostið frá 12—
40 stig á Celsíus, og oftast
stinnings vindsveljandi. —
Nofield komst í húsaskjól
am 60 km. frá þeim stað,
>ar sem hestarnir struku
frá lionunx; mikið af þeirri
íeið, sem var auðvitað miklu
lengi'i vegna villu — fór
hann ski’íðandi á linjánunx,
því að hann kól á fótunum
aðra nóítina, sem hann lá
úti. Hrakningar Nofields og
seigla taka fram öllu af því
tagi, senx kunnugt er hér.í
Kanada, og samúð alli*a,
sem lesa þessa sögu, ætti
að hlotnast honum. En get-
ur nokkur láð okkur, senx
vorunx á staðnum, og viss-
unx um staðreyndir, þótt við
hikuixi við að láta í Ijós
voi’kunnsemi okkar, þar
sem sannazt hefur, að í far-
angri Nofields var nægilegt
magn af áfengi til að setja
alla Indíána i Wood Creek-
kynflokknum í orustiihug,
og ef þeir hefðu fengið það,
mundi ekki eitt heldur tug-
ir mannslífa hafa tortímzt.
Vissulega ætlaði Nofield að
*
Húsgögn
Albólstruð sófqsett, með 1. fl. áJclœði.
Armstólasett, margar gerðir, mjög ódýr.
Arrmtólar, í mtklu úrvali.
Borðstofusett, fjórar gerðir.
Svefnherbergissett, úr birki, lœgsta verð.
Klœðaskápar, bónað birki og málaðir.
Barnakojur, úr 'birki.
Barnarúm, tvœr gerðir.
Stofuskápar, póleraðir og málaðir.
Tauskápar og rúmfataskápar.
Kommóður, margar stœrðir, í fallegum litum.
Sófáborð,. póleruð, margar gerðir.
Útvarpsborð og önnur smáborð, mjög ódýr.
Athugið verð og' greiðsluskilmála hjá okkUi’,
áður en þér festið kaup á húsgögnum.
Hiísgagnaverzlun
Guðaumdar
Guðmiindssœfiar s.f.
Laugavegi 166. Síini 81055.
George Nofield.
selja rauðskinnunum áfengi
þetta. En forlögin höguðu
þessu á annan veg. Eins og
Gyðingar í fyrndinni var
Nofield leiddnr út á eyði-
msörkina til að líða fyrir
syndir sinar, þótt ódrýgðar
væru. Og whiskýið, sem
hefði getáð lxreytt hundrað
niönnuni í oi’gandi djöfla,
hjálpaði til að halda i lion-
| um lífinu, svo að hann gxeti
iðrazt misgerða sinna. —
Þannig spunnust þræðir
örlaganna.
Norfield var lattur
fararinnar.
Fchrúarmoi’guninn fyrsti,
daginn sem Gyðingurinn
lagði af stað f rá AVetaskiwin,
var hjartur og kaldur, Hann
hafði samið við bónda einn,
er Pændall lxét, að aka sér
út að yztu byggðu bóli, sem
lrann kæmi til á leið sinni,
bjálkahúsi Charlie Schneid-
ers. Þegar spui’ðist um ei’-
indi farandsalans meðal
sléttubúanna á gistilxúsinu,
revndu þeir á allan hátt að
letja hami fararimxar, en á-
rangurslaust. Nofield lok-
aði eyrunuin fyrir öllum
bænum og latningarorðum
og klifraði upp í sleðann.
Rendall ók honum út til
Dhuhamxnel, um þrjátíu
kilómetra leið, en þar tók
nxaður að uafni Joe Swawb
við honunx, og fór ineð hann
alla leið að bjálkakofa
Schneiders. Þar var hann
um nóttina.
Næsta morgun var hvass-
viðri og kuldi, og Schneid-
er reyndi að fá Nofield til
að fresta brottförinxxi, en
það var til. einskis. Hann
var að hugsa um skaðann,
senx hann yrði fyrir, ef ein-
hver annar yrði < á undan
honuin og næði í grávöruna.
En hefði hann hugsað sig
dálítið um, liefði hann sann-
færzt um að enginn annar
var svo fífldjarfur, að
leggja upp í verzlunarferð
í slíku veðri.
Rrauðinu stolið
frá Nofield.
Þeir Swawb og Noficld
óku í suðaustur og áðu
um hádegx í skorningi bak
við þéttan runna. Meðan
þeir voru að rnatast, komu
tveir kyndblendingar til
þeirra, er voru að leita að
hrossunx. Þeir voru á leið-
inni að suðurenda Wxxve-
vatns. Það var talsverður
geigur i fylgdarmanni No-
fields að lialda áfranx fei’ð-
inni, svo að hann samdi við
kynblendingana uixi að
fylgja sér þangað sexn veg-
arslóðarxxir skiptust.
Þeir gei’ðu þetta. Er þeir
lögðu upp frá áxxiixgai’-
staðnum, konxust þcir að
því, að ekki var til nenxa
eitt brauð handa þeim
þi’emur; þeir notuðu þvi
tækifærið, meðan Nofield
var að hlynna að hesíunum,
til að taka brauð hans
traustataki.
Frá þeim stað, sem kyn-
blendingai’nir skildu við'
Nofield, eru 50 kílóixxetrar
að bjálkakofa Schxxeiders
eftir vegarslóðanuixx, en
loftlínan er innan við 30
knx. Vegarslóðin, senx er i
áustur, liggur til Wave-
vatns, en suðausturslóðin
— sú, senx Nofield f^dgdi —
liggur til Ix’Oix Ci’eek. Frá
vegamólununx og þangað
eru um 20 km. Nofield seg-
ist hafa fylgt þessari slóð,
en hann lilýtur að hafa
villzt, því liann í-eið hvíld-
arlaust í fjórar klukku-
stundir. Hann liafði. skilið
við kynblendingana klukk-
an 2, og voru hestar hans
þá litið þreyttir. Vanalegir
trússahestar fara um 6 km.
á klukkustund, fullkylfj að.-
ir, en nxeð léttaflutning,
eins og þarna var, gátu á-
burðai’hestarnir auðveld-
lega skolckað 10—11 knx. á
klukkustund. í stað þess að
fylgja slóðinni til Iron
Creek, hljóta lxestarnir því
að hafa sveigt til austurs,
undan vestan stormiixum,
og Iilaupið nxeð ánni.
Allslaus og
hestalaus!
Eftir fjögra stunda ferð
gafst reiðhestur Nofields.
upp. Hann fór af baki, lieftl
hestana og fór svo að leitæ
að góðum áningai’stað. :—
Þegar liann liafði fundið
staðimx , leysti hann upp
baggaixa og bjó sig undii"
nóttina. Hann tíndi saman
sprek og tálgaði þunna
spæni til að kveikja upp
með, exx uppgötvaði þá, að
lxaxxix hafði engar eldspýtuiv
Þetta var slæixit. Haxxn leit-
aði aftur og aftur í vösum
sínuxn, cn árangurslaust.
Svo leitaði haxxix í öðrum
föggunx sínunx, en engar
eldspýtur funtlust. Þetta
var svart — og svalur var
haixix! En liann átti samt
brauðið; það gat hann boi’ð-
að og lagt af stað til rauð-
skiixnatjaldbúðanna þegar
dagaði. Aftur var löng leit,,
senx exxdaði ineð vonbrigð-
unx. Exxginn kvöldmatui\
enginn eldur, og frostið vai*
að aukast uggvænlega mik-
ið. —
6
■•■'
• ■
Námsgreinar:
íslenzk réttritun,
Islénzk bragíræði,
Danska fyrir byrjendur,
Danska, framhaldsflokkur,
LnakK,.,;trk'!.íyriendiir,'
Enska, framhaSdsflokkur,
Franska,
Þýzka,
Esperantó,
SáíarfræÓi,
Skipul. og starfsh. samvinnufélaga,
Fundarstjóm og fœidarreglur,
Báreikningar,
Bókfærsla í tveimus’ flökkum;
Reikningur,
ra,
MMri
BÆótorfræði í tveimur flokkttm,
Landb.vélar „ogverkf æri,
Skáki tveimur í
Bréfaskóli S.í.S.
«
• ‘*
■ért
9
•G
• >v
••6
Wp
é-y
• í-
• 6
•k"
©v
•;ár-
O'ý-
•ú
•ft
• v.
••t-