Vísir - 23.12.1951, Page 18

Vísir - 23.12.1951, Page 18
18 JÖLABLAÐ VÍSIS t Síít úr hverri áttinni Hver er höf- undurinn ? 1. Hver sErifaði Glæpur og í’efsing ? - 2. — — Lilju? 3. — — Naná? 4. — — Pan? 5. — — Landnáma- bók? 6. — — Tíðindalaust á vesturvíg- stöðvunum? 7. — — Kon-Tiki? 8. — — Læknisævi? 9. — — Ivar hlú- járn? 10. — — Kristín Lafrans- dóttir? 11. — — Quo vadis? 12. — — Ofurefli? 13. — — Vinsældir og áhrif? 14. — — Sögur her- læknisins ? 15. — — Allt í lagi í iReykjavík? (Svörin eru á bls. 22) Wy' r, , • //11' , I ' " Ung húsmóðir var að sýna vinkonunni garðinn sinn — kálgarðinn — og var það fyrsta uppskera hennar, sem var að gægjast upp úr mold- inni. Vinkonan tók eftir ein- hverjum hvirfingum, sem hún kannaðist ekki við, í ein- um hluta garðsins, og spurði, hvað þar væri ræktað. Hús- freyjan svaraði, að það væru radísur. „Er það?“ sagði vinkonan. „Eg hélt, að þær væru ein- ungis gróðursettar í röð.“ „Það var skrítið — þær sem eru alltaf í búntum 1 búðunum.“ 1 ensku eru talin vera alls um 500,000 orð. Snill- ingurinn Shakespeare not- aðist þó aðeins við 24,000 í ritum sínum, þar af 5000 einu sinni og oftar ekki. „Ég hlýt að hafa safnað, gæzkan. Hvenær þagnaðir þú?“ „Ef A vinnur sér inn 75 kr„ en B eyðir 100 kr? Spurðú hana mömmu þína, hún veit það!“ Þegar karlmaður er orð- inn 70 ára, er talið að hann hafi eytt hálfu fimmta ári í að bíða og þrem í að raka sig, þvo sér og klæðast. ... Nonni var mesti prakkari, svo að pabbi varð undrandi, þegar mamma stakk upp á því, að þau gæfu honum reið- hjól. „Heldur þú, að það bæti eitthvað hegðunina hjá hon- um?“ mælti pabbi. „Nei, en það dreifir stráka- pörunum á stæiæa svæði,“ svai’aði marnma. Léttasta málminn, alum- inium er nú hægt að vefa í dúk, sem er eins fíngerð- ur og silki. Hafa ýmsar flíkur verið gerðar úr slík- um vefnaði. Dalli kom hlaupandi til móður sinnar, háskælandi. „HvaÖ er að, drengurinn minn?“ sagði manna hans. „Segðu mömmu það.“ „Pabbi var að líina vegg- fóðrið á vegginn i stofunni, og svo datt hann úr stigan- uiíi, og veggfóðrið vafðist allt uían um hann,“ svaraði Dalli. „Þú þarft ekki að gráta yfir því,“ mælti mamma. „Ef eg hefði verið í þínum sporimi, hefði eg bara farið að hlæja.“ „Já, eg gerði það einmitt.“ Vísindin þekkja um 750,000 tegundir skordýra, en þau eta um 10. hluta allra matvæla á jörðinni. Presturinn var búinn að prédika óvenjulega lengi, ræðan virtist engan enda ætla að taka. Þá gerði hann stutt hlé á máli sínu, og sagði síð- an: „Hvað get eg sagt meira, kæru sóknarbörn ?“ „Amen!“ gall við franimi i kirkjunni. é Eigimnaðurinn hringdi til konu sinnar. „Er það ekki í lagi, elskan,“ mælti hann, „aðeg komi heim með tvo menn í kvöldmat- inn?“ „Jó, gullið mitt, það verður gaman að fá þá.“ „Afsakið, eg hefi víst feng- ið skakkt miiner.“ Rétt fyrir stríð var gef- in út tilskipun í Þýzkalandi um að hringnum skyldi skipt í 400 gráður, en ekki 360. — Yar rétt horn þá 100 gráður en ekki 90. Nú er þetta úr sögunni aftur. Fjói’ir snáðar sátu á gang- stéttinni' og spiluðu á spil, þegar þar bar að roskinn mann. Hann nam staðar hjá þeim og spurði: „Jæja, hver ykkar vinnur?“ Einn drengjanna leið tor- tryggnislega á liann og svar- aði: „Ertu frá skattstof- unni ?“ Músin hefir minnstan meðalaldur meðal spen- dýra —- aðeirts 2—3 ár. Kaupmaðui’inn: „Hvað ger- ið þér við allar myndirnar, sem þér málið?“ Listamaðui’inn: „Eg sel þær — vitanlega.“ Kaupmaðui'inn: „Segið mér, hvað gerið þér háa launaki’öfu. Eg hefi ái’um saman vei'ið að leita að manni með sölumannshæfi- leika yðar.“ „Enn á upprunalegu dekkj- unum, Jói?“ Jóna v'ar í veiista ham. „Svínið hann Siggi þóttist elska mig,“ sagði hún, „en þegar eg spurði hann, hvað hann mundi gei'a, ef hann ætti að velja milli mín og milljónai’, sagðist hann mundu velja milljónina.“ „Það er engin sönnun fyx’ir því, að hann elski þig ekki,“ svaraði vinstúlkan hughi'eyst- andi. „Hann veit einungis, að það er enginn vandi að fá þig, ef hann á milljón.“ „Rósin mín!“ sagði hann, er hann lagði skeggjaðan vanga sinn að mjúkri kinn hennar. i j „Kaktusinn minn!“ svai’aði hún. 1. , ! I & : „Ég skil ekki, hversvegna augun eru að bila. Ef eyrun hefðu.... ,Maðurinn þarna er víst á undán mér.“ Einu sinni var Hjálmar á Bálu staddur í Höfðakaup- stað, og var hraði á honum, því iliviði’i var að skella á. Þá kom til hans Björn pi’est- ur Þorláksson á Hcx’skulds- stöðum og var drukkinn mjög. Villi Hjálmar lxafa hann af sér, en þess var eng- inn kostui'. Varð Hjálmar þá skapfátt og sagði: „Farðu frá mér mannskratti og éttu andskotann!“ — „Er það góð- ur matur lambið mitt?“ spyr prestur, og ætlast til að Hjálmari verði orðfall. En hann svaraði undir eins: „öll skepnan er góð ef hún er með þakklæti meðtekin." Flestir hlutir slitna við mikla notkun, en geð- vonzka virðist vera undan- teknimg. Jón prófastur Hállsson bjó á Miklabæ, var hann auðrnað- ur og höfðingi mikill og gjörði mörgum vel. Hjálmar var vinur hans fyrst, og þáði gott hjá honum. Einu sinni kom hann þang- að til kirkju drukkinn noklc- uð og bað um brennivín. — Prófastur neitaði honum um það fyrir messu. Gengu þeir saman út í kirkjuna. Hjálmar sá að einhver hafði hægt sér undir kirkjugarði, benti pró- fasti á og kvað: Vel er alin herrans hjörð hérna liggur bevísið. Sómir vel að sauðaspörð sjáist kringum fjárhúsið. Reiðisvipur kom á prófást, en anzaði ekki. Hjálmar sett- ist í yztu sess og kímdi að fyndni sinni. Mun honum hafa þótt hún of góð til að láta hana ekki fjúka, enda álitið þetta meinlaust gaman. En jafnan var heldur kalt milli þeirra prófasts eftir þetta. Það skiptir ekki máli, hvernig það fer — alltaf ex eilnhver til, sem vissi, að þannig mundi fara. Um eitt skeið var bann- að að formæla á almanna- færi í borginni Vrutak í Júgóslavíu. Við fyrsta brot voru menn áminntir, en við það næsta dæmdir til götuhreinsunar.' Ertu fróður? 1. Nefndu 7 höfuðborgir, (s tj órnaraðsetur) í Ev- rópu, sem byrja á B. 2. Hvað hét föðurbróður Gústaf Svíakonungs, sem andaðist nýlega? 3. Hvað lieita bræðiu’ Georgs 6., sem eru á lífi? 4. Ef bam vegur 16 merkur við fæðingu, á það þá að vega 32,48 eða 64 við eins árs aldurs? 5. Rennur vatn fyiT úr bað- keri, ef þú situr í því, þeg- ar þú hefir tekið úr því tappann ? 6. Hversvegna er stúturinn settur neðst á tekatla, en efst á kaffikönnur? 7. Hvað heitir Stalin réttu nafni? 8. Hvað'var Reykjavík jafn- an nefnd áður fyrr? 9. Hvað heita myntir ítalíu, Portúgals, Indlands? 10. Hvert snúa oddamir á tunglinu, þegar það er í fyrsta kvarteli? 11. Hverjir þessara heims- meistara í þungavigt létu titilinn lausan ósigraðir: , Jack Dempsey, Gene Tun- ney, Joe Louis? 12. Hvað táknar „ljósár“? 13. Hvað heitir lægsta stöðu- vatn jarðarinnar? 14. Kemur Amazon upp nær Kyrrahafi en Atlantshafi? 15. Hvor nær lengra til suð- urs Góðravonahöfði á Suður-Ameríku ? (Svörin eru á bls. 22) „Nú, þú ert víst á seinni vaktinni.“ Maöur, sem getur ekið bíl með fullkomnu öryggi, meðan hann kyssir yngis- mær, helgar sig ekki koss- inum, svo sem vera bæri. „Steíni hlýtur að hafa ver- ið blindfullur í gær,“ sagði Jói. „Hvernig veiztu það?“ „Eg fylgdi honum heim, og liann lét mig detta þrisvar.“ H Vöðvar skordýra eru á „beinagTÍndinni“ innan- verðri, en utan á lienni í mönnum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.