Vísir - 23.12.1951, Side 20

Vísir - 23.12.1951, Side 20
JÓLABLAÐ VISIS 20 Gyðingurínn. Framh. af bls. 17. hann að fara sparlega með orkuna. En dálítill blundur mundi ráSa bót á þessu, hugsaði liann. Ilann íók þvi af sér klyfjarnar, lagðistnið- ur á snjóinn og vafði sig feldinum. En fætur hans voru út undan, og frostið laumaðist inn i lifandi hold- ið og gerði það beinhart, en nístingssviði kom i taugar og sinar.^Hann vaknaði og settist upp hálfruglaður. Þegar hann leit á klukkuna, sá liann að hann hafði sofið rúmar fimm stundir. Það var komið fram yfir sólarlag, en birtan i vestri nægileg, til þess að Nofield gat áttað sig á stefnunni. Hann stóð á fætur — í þetta sinn með nokkrum erfiðleikum, því hjartað barðist hart til and- mæla. Svo voru fæturnir eitthvað svo undarlegir — hann lilaut að hafa fengið náladofa því lionum fannst eins og hann gengi á þúsund nálum. Hann svimaði líka, en með erfiðismunum náði hann valdi á sér. Áfram hélt hann samt, og hugurinn óx meðan hann gekk, því hahn vissi vel, að liann var á réttri leið. Hann gat áttað sig betur á stefnunni að nóttu til en á daginn. Iíann fór að reikna út, hve langt hánn liefði farið síðan síðustu nótt, og það var allt skakkt. Hann hafði gengið um sex klukkustundir, en hann gerði ráð fyrir heilum degi og nóttu. Hungrið var að rugla hann. Dagsbirtan í vestrinu hvarf brátt. Hann var enn á gangi, sniðskar brekku upp úr skorningi þegar fyrsta hirta nýs dags lýsti austurloftið. Nofield gekk móti Ijósinu og hélt að hann hefði alltaf haldið þeirri stefnu, en það er auð- (velt að ganga í hringi á gresjunni, og það h.afði hann gert, óafvitandi. Hann var nokkurn veginn viss um -sa*. ' möguleika sína til að kom- ast iil mannabyggða, úr því hann var á féttri leið. En suð an i eyrunum og barsmíðin undir rifjunum var hræðileg. Og sultufinn — jæja, hann , átti ennjíá kaffibaunirnar. (Honum hafði verið illa við að vera einsamall en nú upp götvaði hann að hann var það ekki léngur. Á eftir hon- um, í nokkurri íjarlægð, laumuðust tveir flökkubúar sléttunnar— skógar-úlfar. Brátt var dagur á lofti, og sól nýs dags lýsti upp flat- neskjunii alll um kring. Þ|á komst förumaðurinn að því, að hann hafði gengið í hring! Önnur nótt Iians á hvítri flatneskjunni var á enda. Hann kastaði sér dauðþreytt ur niður á mjöllina, og lá lengi hreyfingarkius. Sorg og örvænting gripu lnmn, og hann óskaði sér dauða. Eng- inn jarðneskur máttur gat hjálpað honum. Hvers vegna skyldi hann vera að berjast þetta lengur? Honum leið vel núna; rólegur svefn — svefn inn langi — væri betri en þetta hvíldarlausa þraimm. Kuldinn mundi vinna verlc- ið, jneðan hann svæfi. En svo voru þessir ógurlegu úlfar. Hugsunin um þá var voða- leg. Það var betra að berj- ast fvrir lífinu, ef það héldi þeim í burtu. Sólarylurinn og húðfeld- urinn létu honum líða vel. Hungurkvalirnar stilltust um stund, náttúran sá aum- ur á veshngs unglingnum, og lét svefninn loka augum hans, og færa honum frið og hvíld. Kemst ekki úr stígvélunum. Enginn minnsti vafi er á jþvi, að úlfarnir hefðu drep- ið 'Nofield, ef hann hefði elcki haft gráa húðfatið með sér. Þegar hann gekk, hékk það á herðum hans og þegar hann lagðist niður vafði hann þvi um sig. Hvað svo sém þessum slélluræningj- um hefir virzt þetta vera, þá er það vist, að það vakti ugg þeirra og þejr héldu sig í hæfilegri fjarlægð. Eftir fjóra daga hurfu þeir. (iýðingurinn svaf fram undir kvöld. Logndi-ífa féll, meðan hann sváf, og huldi hann. RÖkkrið var að skella á þegar hann vaknaði, og jloft var alskýjað, svo að fyr- irsjáanlegt var, að engin skíma yrði í vestri eftir sól- arlagið. Hann átti erfitt með fæt- urna á sér. Þeir voru rakir og kaldir, og liann var ekki viss um að hann gæti hreyft ' tærnar. Hann hafði þó ekki kalið? Hann ætlaði að að- gæta það. Hann varð að taka af sér utanyfirskó, stíg- vél og leista. Hann náði af sér utanyfirskónum, en stíg- vélunum náði hann ekki. Hann hcifði kalið; en hvað um það? Hann hafði heyi’t um kalna fætur, sem tekizt liafði að bjarga — því skyldi lionurn ekki líka takast það? Það mundi vera dálítið a?i segja frá, þegar hann kæm- ist til mannabyggða. Þegar hann kæmist til manna- byggða! Ilugsunin gerði hann allsgáðan, og hann flýtti sér í utanyfirskóinn, og bjó sig undir að leggja af stíð — hvert? Úlfarnir reka upp sigurgól. . Rökkrið færðist yfir og nóttin kom, svo köld — svo nístandi köld! Snjórinn marraði og tísti undir fótum hans, þar sem líann brauzt áfram reikandi. Illa farnir ganglimirnir héngu á hon- urii eins og byrði — eri gengú af vana. Ök'Iár" og tær voru eins og trédrumbar en injúk- ur snjórinn tók við starfi þeirra. Hjartað í brjósti hoíi- um virtist taka allt of mik- !ið rúm og það barðist ofsa- jlega. Kuldinn frá ísklump- unum, sem liann gekk á, virt ist vera að færast upp eftir fótunum og hann kleip sig livað eftir annað til að ganga úr skugga um að hann væri ■ ekki allur að verða að is- drang. Yið það fékk hanu aftur svo sára verki í kölnu hendina að honum vöknaði um augu. En liandan við veruleikann var Ijósið. Beint fram und- an honum lá borg öryggis- ins og eins og Gvðingar í fyrndinni tók liann á rás. En tílraun lians var skammvinn og veslings maðurinn féll í kalda mjöliina, skjóllaus, þvi aö húðfatið hafði fallið af herðum lians og loðkápan fauk oí'an af fótunum. Þetta hlaut vissulega að vera end- irinn á baráttu hans. Úlfarn- ir, sem alltaf höfðu fylgt honum eftir, ráku. upp sig- urgól, en þeirra tími var samt ekki enn kominn. Þetta ýlfur Jiísti sig inn í meðvit- und Nofields. Það táknaði síðustu baráttuna — bana hans. Ilann brauzt upp á hnén og leit í kringum sig. Þurr snjórinn þyrlaðist í augu' honuni þg gíapti hon- um sýn. Úifarhj'r vöru þarna í húndrað skréfá fj árlægð, liikandl, óg l'itjuðu upp á ex ipgð tvískiptu drifi á, öllum hjólum. Dráttarafl 1000 kg. Hann er mjög rúmgóður, flytur 6 farþega auk bílstjóra. — Land-Rover er sparneytinn og gangviss. ESeykJaivsk H4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.