Vísir - 23.12.1951, Blaðsíða 29
29
sem fljót, Qg hafði fram af
ósi hennar inyndast rif eitt
mikið af. aur og grassverði —
með stórum staksteinum hér
og þai’i Síðan rofaði i tind-
ana miklu, Skjöld og
Skeggja, sem gnæfa sinn
hvorum megin dalsins, en síð-
an sá.dalinn sjálfan. Sást þá,
að í fjallið. þar upp af, sem
Indriði hafði staðnæmzt, var
komm skál ein. geisimikil, er
gapti við.sýn, eins og brún-
rautt gin með grásvörtum
jöxliun. En yfir láglendið
liafði fallið skriða ein svo
breið og mikil, að enn sjást
ekki aðrar slíkar þarna nær-
lendis.
Fólk það, sem heima var í
Lokinhömrum, di’ó sig út á
hlað, og litu allir fram til
dalsins. Sórún mælti:
„Mikils þótti honum nú við
þurfa, himnasmiðnum, og hef
ir ekld verið gerð stórmann-
legri útförnokkurs manns, en
Indriða, eða neinum hlaðið
stæi'ra kumbl. Skal og skálin
heita Indriðaskál og skrið-
an Indriðaskriða.“
Guðbjörg svaraði:
„Vel er það við hæfi. En
ekki munu nú aðrai’ konur
njóta Indriða.“
Vel hefir enzt nafngift Sól-
rúnai', því að enn er til hvort
tveggja í Lokinhömrum,
Indriðaskál og Indriðaskriða.
o—o
Jim Dodson er af nánustu
kunningjum vai’ nefndur
mjói Jim, var grannvaxirui
og lítill. Hann var einn af
þessum ,;undirheima“ náung-
um, sem er.u eins og krabba-
mein í hjarta Lundúnaborg-
ar.
Þó að Jim ætti heima í
London fékk hami mest af
því er hann þurfti til viðhalds
lífinu úr sveit. Það var ekki
vegna þess að hami elskaði
guðs græna náttúi’una með
engjum, ökram, skógum og
blómum. Hann áleit íbúa
sveitanna heimskingja sem
rétt væri að ræna og stela
frá.
Einn góðan vormorgun
hafði Jim, atvinnu sinnar
vegna, tekizt fcrð á hendur
til Beechwood, er liggur í h.
u. b. sjö mílna fjarðlægð frá
London. Hann var að rann-
saka innbrotsmöguleika á
nefnum stað. Eftir hálfrar
stundar göngu í góða veðrinu
sá Jim hús er var i hæfilegri
fjarlægð frá þoi’pinu. Hann
spurðist fyrir um eigenda
hússins. Var honiun sagt að
í húsinu byggi uiig stúlka
með heyrnarlausri ráðskonu,
Jim var ánægður. Hann gerði
sér í hugarlund að húseig-
andinn væri efnaður kven-
maður. Hann dró þessa álykt-
un af því að ung, velklædd
ónýtis. Er billinn var kom-
inn i hvarf, gekk hann heim
að húsinu og barði að dyr-
um. Haim varð að berj|a aft-
ur. Þá var húsið opnað. Kom
kona fór út í bílabyrgi við
húsið og ók bíl af stað í
áttina til Beechwood.
Jim eyddi ekki tímanum til
gráhærð kona til dyra. Ilann
spurði hana um veginn til
Jiorps, er hann hafði sé$ nafn-
ið á á leiðinni. Konan hafði
litla heym. En þó gat Jim
gert henni skiljanlegt hvert
eríndið væri. Gaf konan um-
beðnar upplýsmgar. Þakkaði
Jim kurteislega fyrir, kvaddi
pg fór.
Hann var ánægður er hann
gekk leiðar sinnar.
Haiui hafði séð að andyrið
var fínt. Þar voru t. d. silfur-
munir. Jim þóttist viss unv
að þama væri gott til fanga.
Haim labbaði út á veginn.
Ætlaði hann að dvelja þarna
í nágrenninu þar til konan í
bílnum kæmi áftur. Haun ætl-
aði að bíða allan daginn, efi
þess gerðist þörf. Jim var
heppinn.
Unga stúlkan, er hét Hazel
Winton, kom innan litillar
stundar akandi í bílnum. Hún
hafði skroppið til bæjarins
í hvelli. Nú þeytti hún hom-
* • "&•
ið og- beygði iiuv ú/afleggjar-
ánn. Jim stóð á miðjum veg-
inum. Hann lézt verða hrædd-
ur við bílinn, stökk til hliðar,
dátt, reis upp, settist og hélt
um annað hnéð. Gerði hann
sér upp sársaukadrætti í and-
litinu.
Ungfrú Winton stöðvaði
þegar bílinn.
Hún mælti: „Mér fellur
þetta illa. Hafið þér meitt
yður?“ Jim kinkaði kolh.
„Eg meiddi mig í hnénu“,
mælti hann vesaldarlega.
„Það hefir líldega gengið
úr Mði. Eg hef miklar þraut-
ir.“
Hazel gekk til hans og
rannsakaði fótinn sem æfð
hjúkrunarkona eða lælrnir.
Hún mælti: „Já, fótui'inn hef-
ir undist til í liðnimi. Eg verð
að sjá um að þér komist inn
í húsið. Svo hringi ég eftir
lækni. Alítið þér að þér kom-
ist inn i bíjinn með núnni að-
stoð?“
Hann svaraði: „Eg ætla að
peyna það, ungfrú.“
Ilún lyfti honum upp, og
studdi hann að hílnum og
jnn í hann. Ilann furðaði sig
á kröftum heimar.
Fimm minútuni siðar lá
Jim á legubekk. Ráðskonan
stmnraði yfir honum. Jim
var fölari en venjulega. Ann-
ars lék hann sér að þvi að
láta hnéð ganga úr hðT, og
sjálfur gat hann komið því
í samt lagé En þessi leikur
var ekki sái'saukalaus.
Hann mælti eymdarlega:
að drekka ?‘‘ •
Hazel færði lionUm wisky
og sódavatn. Jini þótti bf mik-
ið af vatninu, en of lítið af-
wiskyinu, en þó drakk hann
með glöðu bragði. Hann að-
gætti allt vel, en lét ekki á
því bera. Jún hafði ekki mis-
sýnst. í herberginu því er
liann lá í, var svo mikið af
silfurmunum, að það éitt
mundi gera ránsferð ágæta.
Jim horfði þó meira á
ungu stúlkuna, en silfurmun-
ina, þenna hálftíma er hann
beið efth’ lækninum.
Hami þóttist aldrei hafa
séð fegurri ungfrú. Hún var
’ ljóshærð, tiguleg og fögur.
| Honum geðjaðist vel að því
I að sjá að hún var ómáluð.
Jim hafði aldrej fyrr fud-
ið til þeirrar tilfinningar er
gagntók hann nú. I fyrsta
slcipti á æfi sinni skammaðist
liann sín fyrir klækibragð-
ið.
Hann mælti við sjálfan sig:
„Blessaður hugsaðu um silf-
urmunina, en ekki um
meyna.“
Læluiirinn var dugnaðar-
legur. Hann mælti: „Hnéð
mun strax komast í samt lag.
Það verður sárt aðeins augna-
blik. — Þama, þá er það
búið.“
Jim ralt upp gól um leið og
læknirinn kippti í hðirui.
Læknirinn sagði: „Þér get-
iðdvahð hér um klukkustund
á meðan eg vitja sjúklinga í
grenndinni. Svo tek eg yður
Útgerðarmenn — Vélstjórar
Bif reiðaeigendur!
Spawið
Eldsneyti — Viðgerðarkostnað og Vélahreinsanir
JVotið
Smurningsolíur
O
©
o
o
•
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
®
o
©
&
o
o
o
o
o
o
ASalumboS fyrir SINCLAIR REFINÍNG COMPARY, Ne* York 5
OLMMJSALAN H.F.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 6439 — Reykjavík
o.
o
o
o
o
o
o
o
o
Bernh. Peterseit
Iteykjjavík
Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: „Bemhardo.“
O
O
o
O-
o
o
o
o
o
o
o
o.
o
Mts upir:
Þorskalýsi,
Síldarlýsi
Sddarmjöl
Fiskimjöl
Sclur.
o
o
o
o
Kaldhreinsað meðalalýsi
Fóourlýsi
Lýsistunnur
Síldartunnur
Kol í heilum förmum
Salt í heilum förmum
Ný ÍmílÍMMMÍm kuld*
hreiHsunurstóö
Sólvallagötu 80. — Sími 3598.
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o