Vísir - 23.12.1951, Side 32

Vísir - 23.12.1951, Side 32
82 JÖLÁBLAÐ VJSIS Sengra fram í heiðinni voru Hafursstaðir, Vatnsendi, Hvappur, Ás og Bægistaðir. (Gnýsstaðir xnumi hafa verið Jxá í eyði, en byggðust síðar. Sunnan við 511 þessi býh, langt inni í lieiði og langt frá [bllum bæjum, stóð enn eitt kotið og hét 1 .ð Fagranes, en þar er ekkert fagurt nema ixafnið á kotinu. Hefir sá, sem gat kotinu þetta nafn, ef til ivill haft það sama í liuga og Eiríkiu’ rauði, þá er hann gaf 'Grænlandi nafnió Sumai’ið 1854 -var Fagra- xies laiust til ábúðai’, og þapg að fluttust þau Halldór og Anna með bax’n sitt, og voi’ii foreldrár hennar hjá þeim, að minnsta kosti fyrsta ái’ið, Á ko.ti þessu bjuggu þau átta ár alls, eða til 1862, og éign- uðust þar fimjn böi’ii. Leið stundum ekki nema rúmt ár á milli þess, sem þau fæddust, cn þó lifðu þau flest, sem sjaldgæft var á þeim árum. Þama háðu þesi ungu hjón hina hörðustu baráttu fyMr lífinu, og kom það mest nið- ur á önnu, því að maður hennar i’eyndist duglaus og fu’ræðalítill og engin búmað- ur. Skepnurnar voru sárfáar • og málnytin úr þessurn fáu kvíám var aðal lífsbjöi’gin. Farið var venjulega í kaup- : stað tvisvar á ári, í byi’jun júlímánaðar og að haustinu. Bóndanefnan fór sjálfur liaustfei’ðina með fáeinar • sláturkindur til Raufarhafn- ar, því að þar var. þá eina erzlunin í sýshmni. En sum- arferðina fór Anna venju- lega sjálf með einli hest í taiuni og á honum var ullai’- háx’ic. seui var aðal innleggið, Hún váxð því áð ganga báðar leiðir, svo að vart cr hugsan- legt, að hún hafi verið miixna eu þi’já daga hvora leið. Þá hefir hún þurft að stanza á Raufarhöfn minnst einn tii tvo daga, því að afgre.iðslan gekk jafnan afar seint og stirðlega í þá d'aga. Kaup- staðarferðin hefir því tekið minnst sjö til átta daga. Ein þessi ferð ömiu var ærið söguleg og varð henni minu- isstæð alla ævi. Frá þessu skal lauslega sagt hér á eftir: Með hvítvoSung í kaupstaðarferð. Þegar ullin var orðin þurr, scm venjudega var í byrjun júlímánaðar, var hún látin 1 poka, sem ofnir voru úr gi’ófu ullartogi, og síðan ypru ppkarnir bundnir í klyfjar. Aðeins cinn hestur var á heimiliriu, og á hann voru klyfjarnar settar. En nú stóð þannig á, að þau hjónin áttu ungbarn, sem var aðeins npkkuiTa vikna gamall. Og hvað sem öðru leið, var eklci hægt að skilja það éftir, því að það var á brjósti. Því tók Anna það ráð, að fara með livítvoðunginn með sér. liún val’ði gæi’uskinni utan um liarnið og baít síðan strang- ann við klyfberabogann á milli klyfjaiina. Síðan lagði hún af stað „með hestinn í taumi og fór vitanlega skelfing hægt, en þó bar ekkert til tíðinda á ferð hennar til Raufarhafnar. Þeg- ar þangað kom, lagði hún inn ullai’hárið óg tólc vörur út á andvirðið. Ba.tt hún þetta í klyfjar og setti þær á hest- inn, og liarnið í gæruskinn- inu oí'an í milli, eins og áð- ur, og síðan lagði hún af stað heimleiðis eftir venjulegar taí'ir á Raufarhöfn. Á leiðinni eru mai’gar ár, sumar strangar og vatnsmiklar, og val'ð hún vitanlega að vaða þær allak. Fyrst er Ormarsá, síðan Svalbarðsá og. syðst Sandá, auk margra smærri. Segir nú ekkert af ferð önmi inri yfir. svókallaða Ilálsa og suðrir i Þistilfjöiðinn. Héfir hún vafalaust gist á tveimiir síöðum á leiðinni, en siðan lagði hún leið sína suður úr byggðinni og fram á heiðar- kotin. Á áliðnum degi l:om ’h'ún á heiðarbvlið Hafursstaði og bvíldi sig þar stnnd. Qarnið týndist í þokunni. Var komið að báttatíma, ér 'hún lagði af stað þaðan og stefndi suðiir á héiðina. Veð- ur var gott, er b.ún lagði af stað. En laust fyrir mið- nættið skall á þreifandi þoka, og var hún, svo dimm, að tor- velt var að fylgja hinum ó- glöggu götuslpðum og fjár- stígum, en annað var ekki við að styðjast. Þannig' hqlt hún áfram hvíldarlaust, qn leit til baka öðru hverju og gaf barninu gætur. Allri at- hygli s.inni þurí'ti hún að beita til þess að tapa ekki af hinum óglöggu götuslóðum, og var það orsök þess, að hún gætti ekki barusins sem skyldi. Því var það, að eitt sinn, er hún leit til baka til að skyggnast eftir barninu, var það hoi’fið. Hafði band- ið losnað og sti’anginn oltið ofan af hestinum, án þess að liún yrði þess vör. Þá greip hana slík hræðsla og skelfing, að ei verður með orðum lýst. En bi’átt tók hún að hugsa í’áð sitt, og þá huggaði hún sig við það, að barnið hlyti að liggja við götuslóð- ann mjög skammt undan, og svo bugsaði hún, að hún hlyti brátt að heyra grátinn i barninu. Ætlaði hún að lilaupa strax af stað, en gætti þess þá, að ekki mátti hún skilja hestinn éi'tir, þar sem hún var stödd, því að hún gat hægiega týnt honum út í þreifandi þokuna og ekki fundið hann aftur — og ekki bætli það úr skák. Hún sriar- aði því klyfjunum af liest- inum og hefti hann i góðri graslaut, og lagði þvínæst af stað til að leita að barninu. Leitin er árangurlaus, en . . . . p Ilún gékk lengi lengi óg reýndi að þræða götusióðana í þokunni, en hvergi fann hún harnið. Vár hún þá að því komin að hníga niður af þi’eytu og angist og vissi ekkert, hvað'til hragðs skyldi taka. En ekki lét hún þreyt- una buga sig að fullu, því að hún hljóp af öllum mætti, en gætti þess þó jafnframt að tapa ekki af hinum óglöggu götuslóðum, því að hefði hún tapað af þeim, var öll von úti. Undarlegast þótti henni að lieyra harnið ekki gráta. Þetta hlaut að vei’a bending um, að bai’nið hefði komið með höfuðið niður á grjót og rotast um leið og það datt af hestinum. Varð þessi hugsun til þess að auka enn á hugarstrið hennar og sálarkvalir. Loks var hún orðin svo þreytt, að hún Imeig niðtrr gjörsamlega ör- jinagna. Eftir nokkra stund x’eis hún þó á fætiu* aftur og snéri heimleiðis, vonsvikin og ráðþrota. En þá í’akst hún á barnið af hreinni tilviljuri. Hafði það oltið ofan í gjótu úm leið og það valt ofan af hestinum og þar var það steinsofandi innan í gæru- skinninu. Varð hún þá alls hugar fegin, lofaði guð ög hélt síðan heimleiðis. Hún fann hrátt hestinn, lét á liann klyfjarnar og kom heim í kotið um. fótáferðartíma. Að sjálfsögðu hefur önnu ekki gefizt mikill tími til hvíldar éftir heimkomuná, því 'að störfin kölluðu að, og börnin báðu um mat. Korii hún héim með hitt og annað , úr líaupstaðnum, sem ekki o e o um 9 9 9 9 9 9 O 9 4> 9 9 9 9 9 9090999909999999999999990*1 99909* Vélanauðsyisjar Verkíæri Mákingarvörur l'l'árm, rJsk. Bik, líerk Skipasaunmr Sjönanna- og Verkamðnnafatiiaðiir Klössar -— Gúmmísíigvéí —- Hreiulætisvöárur Olíulampar með glóðarneti Gasluktir — Qlíuluktir — Olíuoíriar VERZLÍIN'" O. ELLINO! Elzta og stærsta veiðárfæraverzlun landsins Símnefni: ,,Ellingsen, Reykjavík“. © © 9 9 9 9 & © é 9 9 9 9 9 0 © © 9 e» 9 9 9 O Q O o © • & Q G * 0 9 9 o 'm 9 9 O o © 9 @ 9 © © © s':é' © 9 .. 9 9 9 Q U O t 9 © • 9 9 9 9 9 9 O o 9 9 9 9 9 9 9 '9 9 9 9 9 9 © © • 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 O © © 9 O 9 e 9 9 9 9 9 9 © © • 9 9 9 ■ 9 9 9 9 O o • 9 9

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.