Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. nóv. 1963 Spegill íslenzks þjóðlífs í 50 ór BJÖRN JÓHANNSSON OG MAGNÚS ÞÓRÐARSON TÓKU SAMAN FIMMTÍU ára saga innlendra frétta Morgunblaðsins sýnir betur en nokkuð annað, hversu -nátengt blaðið hefur verið samtíð sinni. Saga Morg unblaðsins og saga íslenzku þjóðarinnar verður ekki að- skilin síðastliðin 50 ár, sem voru hin umbrotamestu og framfaramestu frá upphafi ís landsbyggðar. Hér verða tek- in dæmi um innlendar fréttir blaðsins al.lt frá fyrsta útgáfu degi, en fréttavalið hefur ver- ið nokkuð handahófskennt, þótt leitazt hafi verið við að gefa sem fyllsta mynd af fréttasviðinu. Það gefur að skilja, að orðið hefur að stikla á stóru, sleppa hefur orðið fjölda mikilvægra frétía. — Fréttadæmin hér á eftir má því ekki líta á sem annál þessa tíma. ÞEGAR litið er á fyrstu for-ííðu Morg’unbl aðs i n s hinn 2. nóvem- ber árið 1913 kemur í ljós, að þar er ekki um auðugan garð að gresja í innlendum fréttum. Á forsíðunni er aðeins ein frétt, sem blaðamaður við Morgunblaðið 50 árum síðar mundi kalla því nafni. Það er símafregn frá St. sem ber fyr- irsögnina „Rafveita Seyðisfjarð ar“ og er um atburð sem gerð- ist 2 vikum áður. Hin fyrsta frétt blaðsins er svohljóðandi: „Þ. 18. okt. var haldin ljósa- hátíð hér í bænum, vígsluveizla rafveitunnar, voru þá kveikt í fyrsta sinni rafljós Seyðisfjarðar Og mikið um dýrðir, eins og uærri má geta. 17. mir. 1019 HORCUNBLADID Aðalræðuna hélt Jóhannes bæjarfógeti, en margir aðrir töl- uðu. Valurinn var staddur á Seyð- isfirði og voru foringjar hans boðnir. Ekki minna. en 7 kvæði voru ort við þetta tækifæri og sungin í veizlunni, 3 eftir Sig. Arn- grímsson og 4 eftir Karl Jónas- son.“ Á fyrstu forsíðunni voru einn ig 3 aðrar fréttir, ein um vá- tryggingarupphæð húsa í Reykja vík hjá brunabótafélaginu þann 1. október 1912 (11.700.948 krón ur) og var fréttin tekin úr skýrslu félagsins, hinar tvær voru um sýningar kvikmynda- leikhúsanna. Nýja Bíó sýndi frakkneska mynd, langa, sem nefndist „Einstæðingarnir" en Gamla Bíó sýndi danska mynd, „Leyndarmál vagnstjórans", og auk þess aukamyndina „Hr. Kak erlak á ferðalagi". í fyrsta tölublaði Morgun- blaðsins voru nokkrar innlend- ar fréttir á innsíðum, en eink- um þó í dagbókinni. Þar voru um áraraðir þær innlendu frétt- ir, margar hverjar, sem blaða- menn n/ú á dögum hefðu talið þörf á að gera betri skil. Fyrir sagnir hin fyrstu árin voru með þeim blæ, sem nú væri hafður á fyrirsögnum á greinum, ekki fréttum (sbr. fyrirsögn á frétt- inni hér að framan). Þegar stórfréttir gerðust sýndi sig hins vegar, að gömlu menn- irnir kunnu til verka og hefðu ekki verið eftirbátar þeirra sem síðar störfuðu við blaðið, aðeins ef þeir hefðu haft tæki og tækni tu. Þetta sézt er Morgunblaðið birtir fyrstu stórfrétt sína mánu- daginn 17. nóvember 1913, að- eins um 2 vikum eftir að það hóf göngu sína. Öll forsíðan, að Ss firgnngf 16. Riwlófiuniinl m. ~>(><) BÍ0jtœ'^.[BÍ0 fyrir attjoríína. órrlð»rlelknr ftþáttiunot 80 atrlðom. Bio~haffif)úsið (ÍDOXmrar frl Bröttupðto) rexlir rerA h la cnrte •tttum. ttr.ur'o , bnnöi or miðdeeúnuf, ffoVkrlr meim tretn fenjdð fD|t fteðl, fíarloig 71le!sen TaUimi 14» Hýla BÍ& 1 Sorglr Ivart. T .TVrif | 9 jijttnm cídr hluni safolrxRn «ö)tn CbarlM Dlckeos. AaethUr loVarar. Lidney Cartoo JeJtur Maudcn Costejlo. fteykið Coffity Phnnp* tðkbdt og dptrettor •ea fyrir gx&i aio Uut i eýamgn | loaion J908 ejð gunmedaJhir M tvesr silfurmedaJíur. f.c-A 1 tóbaksverzlua n. P. levl. 0« tðbaVsbúíin ^ I.ANDSTJARNAN ■Shrifsiofa mHmshipoféíags Isíands Austontrxtl 7 Otfln\l t-7. Taltfml 409- Hvar vorzln monn holzt? t’rr m rOror era nadaðutarl Þtr i.a 4r BMta tr .0 r.lj.I Þu m TtrO ar b«rt rtiir iíver nppfýllir bert Vöruhúsið KitMjóri: Villijllnuu rinrcn. lpfoldjrprew»relA|a iMVrcióslu.-.lini nr, 48 BróðurmorðJ_ Heykjavík. Júí/aaa Jóasdóll/r ðvrlar Eyðlfl Jónsst/nt. ðróður slnuat, eifut, sem verSur fjonum að bana. S1 voBa-artmfBnr befir rnKS btt I bxnam, sera eigi i íinn Kka I anullcun Reykjjvikor efls taodfins^ 0* þó vBar »4 leiuB. MorB frereið af isettu riði hefir éfí beyrzt nm getið U> I htl En hitt, »ð sysúr drepl bróðnr sinn, til þest að n*la I nokkor hundruð krðonr, það er svo einstxtt, svo ferlegt, svo bðrmolega hr} Uilegt, að maðus Ixt naumast siúlið, að satt si. Og þð tt það satfc Menn hata tekið eftir sreJgret* I Morgunblaiim I fyrradag: Mannj. Ut. þar var íri þvl sagt, að BtblJ. ur Jbnsion vexkareaður bafi diið þ. IV nðv. og grunur Ixgj i, að dauðamein bana atafaði af eitrl. ' Os» var þi knnnugt om, hvað om var að vera, en eftir tilmxlum Iðgreglurtjóre var eigi raetre af þesso sagt þt Hfr *kido nð ukia þessa reorðfc Aðnlporsðnnrnnr. hfbjur Jbruson, ti tx tiöinn hefir verið áf dögura, var 48 ira gamaii, tettaðor Irí Arnðrsstöðum i Barða. strðnd. Var nokkuð lengi i BUdo. dal við vinnu bji Pitrl Thor- steinsson og kallaður bjb'Jur sttrH. Eyðlfnr var þar talinn dugnaðarmað. nr, en -nanrapdki mikiit, maðar, sem alt lagöi á sig fyrir peoinga, Tókst haaa oft tnjög vonda/ vctrarferðir •Dóktkol. (Vularglli !», þtf tut EjSltor IfeiiN bjð tg lifltst banaJagoa* Mjaflo Mkml I ptf al Uiksare Harguklaislaa. ger reílfi þefrrt I vor, og hafði JdB. ana gengið fast fram i þvi, að skilo. aðurinu fengisfc Jðn þessi tt mið. •Idra tnaður, sagður fcemor ófds til vinnu, og eigi allur þar sem hann er séður. Þessam Jóni kennir Júllann om alt samao, baoo hafi komið Ut tii að byrb eitrifi. I bendor, ef penlngir vorn I botfi eg var ofiast ntr fylgdarrnaður prestsins i Bíldudal, cr baoo fór i vetrum tð ScUrdals, Var Eyólfur þar vestre flítína rejög vel efnaðor, lánaði þar tnðrg* nm íí, fc d. einom manni 1400 kfc Atti og I jörðum. Slðar var Eyólfur b Patrelafirðl off réðst þar i botovðrpung Pétors kon- lúls, Effirt Ölajuon. Var þar kynd. ari. þar kyntist bsnn /{ústi Iknf dibltrmi veitingamannl, semg^r oiat* reiðslureaður skipsins. Varð það þá dr, að Eyólfor réðst til Agdsu sem vlnnoiuaður. Ct úr þvl ientu þeir I tnili, tðldu sig elga hvor hji ððrum og beroidi Eyólfor það loforð opp 4 Agúst, að liano befði 4rt afi útvega sér vinao við bafnargerðina, eo eigi gerfc Slðast var Eyólfur við vinno ðd I Melum, eiuhverja iatðrxktarvinua. Eyóiíur hjó 1 Diikakod, Ycaturgóta Júliana Jbmd/itfr, sysdr Eyólfs, srt tt jiiað bcfir 4 slg að hata byrlafi bróður sinum eitiið, er 46 lre. Var 4ður gift Magnúsi bafnsðgureanni I Elliðaey Og átd i þvl hjónabandi dót*. or, sem nú er gift Sigurbiroi verkm. hji Bergl sútara. Siðustu itin befir hún búið með Jbni Jbnujnf, sem er þtiðja aðalpersónan i þessu morðmiQ, Bjuggu þan 4 Brekkusrig fyrir vestao b*. Var Jón 4ður kvxmur konu, er Ingibjðrg batír og nú býr inn við Lindargðtu, en fuliur *V* rer MorfilO sj&lft. Eyólfur brimsóttí systur sinalaofp ardag j. nóv., milli kl. 5 og 6 siðd, Bauð hún honum þ4 að borða, og þl hann það. Skyr var fram reitt. íúliana blaodaði skyrið hvfta dufri, tvisvar úr skcið, að þvl er Eyólfur herredi slðar. Fanst Eyólfi óbragfi að skyriuo. »Hvaða vitleysa*, svar> aði Júlfana, »cg acttf dllitið brennivia saman við þaði Littá matínn I þig, |>ú hefir gott af brennivinstlrinul. Eyólfur hvolfdl 1 s!g skyrinu og fór siðan niður I lönó, fekk þar kvóldmat og fór rvp heira. En þi fór eitrið að verka. Hann fekk uppsðlur tniklar, er béldust fiam tindir reorgun. En sunnudag 3. nóv. var hann þð það hress, aö hann liomst tii systur sinnar og hcimta<M þi kista, sem hdn gcymdi fyrir hann og I voru sparisjóðsbók með 70 j kr. f og peningar nokkurir og bendir stl heimsóltn til, að ehritvað hari Ey- ólfar verið farinn aö gtuna systur sfna um grastiu. Enda reyndist sro, •ð er haoa skoðafti I kistuna, vant- aði sparisjóðsbókina og peninga (3 kr.), — krafði hano þi.Júllðnu bók- ariooar með votrntn og þorði hdn Forsíðan 17. nóvember 1913, þegar Morgunblaðið birti fyrstu stórfrétt sína. undanskildum auglýsingadáiki, svo og síða 2 og 3 voru teknar undir fréttina. Stórar myndir fylgdu íhenni, en þær voru skorn ar út í tré, því myndamót voru ekki gerð hér á landi fyrr en allmörgum árum síðar. Þessar myndir eru fyrstu innlendu myndirnar, sem Morgunblaðið birti. Fréttin bar fyrirsögnina „Bróð urmorð í Reykjavík“ og undir- fyrirsögnina „Júlíana Jónsdóttir byrlar Eyjólfi Jónssyni, Dróð- ur sínum, eitur, sem *erður honum að bana.“ í stuttu máli var málið þann- ig vaxið, að Júlíana hafði byrlað Eyjólfi bróður sínum eitur í skyri, sem hann borðaði hjá henni. Eyjólfur veslaðist upp á nokkrum dögum og dó, en hafði haft á orði áður, að systir hans Björn Jóhannsson 26. Aprfl 1918 MORGDNBLADID 1 171. nf. BOO I Rmtjóri: Vilhiilmm Finscn. | Stærsti bruni á íslandi. Þrettán hús í Roykjavík brenna á svipsfundu. GuSjón SigurSsson úrsmiBur og annar maður biða bana i eldinum. Allur Milbarinn i voða. TjóniB nemur mörgum bundruðum þúsunda. 1 fyrriðótt ara þrid-teytW kon rapp eldar I Hótel Reykjarik og bnnn þsð 4 svipttaoda og sðmo- leiðij bið mikla bds,- sem vsr áfast vifl þsð, þtf sem Tb. TborsteiaSMn ksapmsðuf bsfði veftuðarvðroveril- OQ alns. Bdurina VJt »vo tnigoað. ■r, að við ekkett vaxð tlðið. Kriko* sði nd I eioa veriaogi I CoJthaab, Gaðtnoodsens, búð Egilf Jakobten% Kjðcbdðinnl, Edinborg. /U sesa bcoaruð gu. Eldbafie v»f nd svo ðgmVgt «8 Srisr Uknr voru taldar 4 þri »ð tak* asc mnndi ið hefta freksri útbreiðjlo þesa. Stóð þé silor Miðbxrioo I voða. Hið eina lio i þesta óiinl var það, sð veðor var kyrfc að eins htegur vtttia blxr og hjilpiði það lU þeas, að atððva eldino að vestan. Túkrt bronaliðino að bjarga Isaíold. búri Ólafa Svrirvasooar og bdri Gonnsra Þotbjótnfjonar. Hreptu þao litUr skcmdir eðs ettgar. 1 nýja pósthútinn kom npp eldur. en hano varð tlðktnr. Einnig varð þrl hamW •ð að Codritaab LveiVd I roVlcro búri út ítl »ér. Var xgtlegt ora að litast niðri I bxnunt ora þetra leyti. Hvert stórhýrið 1 fxtar öðra stóð I Ijóiutn loga og léku eldtungornaf bltt við biœlnn. Reyknrinn var avo mikill I stretonum, íð eigl ti handa. akil oft og einirt. Simþrxðir féllo Biðar og 8-vVtuft nm Ixtnr tnanns, 1 vagnar 1 ferð og AnatnrvðUnf U Vallar atrssti Th. Tk •f' Hóttt* Reykjavlk 1 “isr II Lanúfbaak- im Nxth.S:Ola. E. Jacobseo KjótLúðio Hús ÓUfj Sveinaa. Hafnsrstrxtl Landsbanklnn vtr vtrtor 4 88.oo* og logólffbroll 4 78 þd*. Er það þvi alt tU aamans rdml. 4Jt þda, kr. Eo þl er eftír sð raeta hitfc sem brunnið befir, og er það ekb* ert tmlneði. Þaraa vora tr.illi 10 Og ao veralanir og somar ttórari Þar voro 3 vefnaðaivðrodcildir Th. Branaavaeftið. un aem þéo hrið.' All«taðar voru tnena að reyoa að bjarga og Voro borin dt bútgðgn dr mðrgoo hd» ■tn, aetn þó eigi kriknaói L Varð af öBa þetso tvo mikil þrðng 4 gðtanam að tranðla varð þveríótað, «nda ttreymdi að ióik jafnt og þért til þew aðborfa 4 bálið. Var mðno- pm eigi róo inaanbrjósu og erþeoa Mo reesta skelfiog ara dnnið befir yfir bófuðstaSinn. tTpptðk eldaln*. A bogardagskvðldið stóð brú8» knpsvrria I Hotel Reykjavlk. Voro þan þl gefin samsn Mr. Hobbs fiskl. kaupmaðor og jangfrú lósefins Zoégs, dóttír Helga kaopmaona Zocga. Sat þi veixla margt fólk Og stóð húo fram tíl klukkan þrid. Fór þá bver tii alna belma. og orða engir clda varir áðar þelr fxrL En þeim brá I brda er þeir kotr.a hdm og $4* þi botelið standit I bjórtn bllL • Enga viaso hafa menn fyrir þvl , bvernig eldurinn kom opp. Er llk- iegast talið sð kviknað bafi dt fri gaalampa og orðið gaasprenging I búsino. A annan veg er eigi ant sð skýra það bvað eldarinn varð reagoaðor 4 svipstundn, og gasino reoo það dnnig að keno* að bútifi imaði opp 4 aodartaki cáns og þafi bdði vrnð tréspóoabrdgt. Vtss* remn þetta og vgr þi stlfloð gss- leiðsiaa og mi vers að það sé þvi að þakka að eigi varfi af eno reeiia tjóo eo taon er 4. ‘Mona fnraat f eldinmri. I Hotd Reykjavik brann innl bafior að nafoi Rnnólfor Steingtlms- •on. Var bann vinnuraaðor bji frd Masgréto Zofiga og svaf oppi i loftL Hefir ddorino seonilega nið honura t rúmlnn, en engin tiltök voru að bjarga bonom þegtr hana var saknað. Cuðjóo kaupmaður Sigurðaaon vtr kominn 4 fxtor ookkru iður en kviknaði I bdri bant, logólffhvoU. Eo tt bdiið logaði ofan réðst hano til oppgöngo og kom eigi alfian. Beið hano þar baoa og mun bafa kafnafi i reyk. Þegar eidutinn var Orðina nokknfl viðriðan'egti réfiuat reeno td uppgðngu þangað er þeir ittu hana von. Funda þeir þar lik bans og v» það dgi mjðg brunnið. Er frifali hana jain sviplegt sera •orglegt Hana mun nioar gerið I Tjöolð. Þ»ð verfior eid -œetið að rvo atöddu, eoda getur enginn gert aéo i hugailund, hva miklu það nemor. Húaio, sem brunno algerlega, vor* viuygð fyrir rdmum ibj þúsunduot EgiU Jakoboeo, veiiluo Cunnaro Conoarssootr. Kjðtbúðio, Ediobor*. arverrlnn, omboðsveniun Nath.nf og. Oíseofc verilun Caðjóns Sigurða* •ooar, vereloo Hjilmars Goftmoodre Sonar, nfflboftsverilan Jobo Fengere eg fldri, þar 4 tneðal Codthaab, ca þar var iðot vtrzlon P. J. Thor» Rdnxson ðc Co. Nú var þar dgl oema Utið efdr af vórom og retlaði K B. Nielsen 16 fara afi venU þer I somar. Skrifstofa EimskipiféUga •lflaodi Vtf appi 4 lofd I Edlobofg, cn Stgriður Zofiga biíðl Ijósmynda. atofo fyrlr ofsn verelon Th. Th. M er og Landsbankino og þar nppi 4 loftí bafði Samibyrgðio bxkinófi rins. Ibúð var þri eigi nema I « búsonom, Hótd Reykjsvflr, IngólM. hroB og bdsi Gunnars kaupraanoa Gmrairsaooir. Verða þvl eigi rv* rihakanlega margir menn húsviltír, enda beffii þið farið pla þegar annafi eras búsnxðLieyri cr i bxoam scni nú cr. EinbverJa var bjargað ér flestot* búsunum, en menn geta* aegt sév þafi sjilftr sð það er geisilegt tjóo, sem ddurinn befir nnnifl, þegir þeir bogsa tíl þess hve mikið vsr þar sf varningi slb kooar Og ððru verfi* rextL Mest reegnið »f þvi befif •oðsitað verið vétrygt en tr.argt befiv Og veriö óvitrygt. Svo vaf nm búa> gógn 4 Hóttl Reykjarik og sagt et að Gonnir Guonarsaoo hafi mist mikið af óvitrygðom maoum. Binlo fau moo eigi bafa mist odrt af arit • BlfikkviliMe. , Oss rtk i rogastaet rið 18 rfl tBttkrir riðkkviliðrioa. Vifl riðkkvi. Þannig var forsíðan 26. apríl 1915, þegar 13 hús brunnu í mið- bænum í Reykjavík. hefði verið völd að veikindun- um. Systirin var handtekin og játaði hún, að hafa byrlað bróð- ur sínuim eitux fyrir áeggjan Jóns Jónssonar, manns, sem hún bjó með, í því skyni að ná í fé það sem Eyjólfur hafði sparað sam- an. Morðmál þetta vakti gífurlega athygli á sínum tíma, ekki sízt þar sem Morgunblaðið hafði brot ið blað í íslenzkri blaðamennsku og gert málinu mjög góð skil. Varð mörgum bæjarbúum hverft við er þeir sáu blaðið, bjuggust sjálfsagt við að sjá fréttina í dagbók. Varð nokkurt fjaðra- fok út af þessu sem leiddi til þess, að blaðið varð að fara sér hægar næstu árin. Stórhugur- inn, sem ríkti við Morgunblaðið, var á undan sinni samtíð. Laugardaginn 2. maí 1914 mátti lesa eftirfarandi frétt á forsíðu og bar hún fyrirsögnina „Kosn- ingarnar“: „Fregnir úr síðasta kjördæm- inu, Austur-Skaftafellssýslu, komu hingað í gærkvöldi kl. 8. Eru nú liðnar 3 vikur siðan kos- ið var. Kosningu hlaut hr. Þorleifur Jónsson bóndi að Hólum með 87 atkv. Sigurður Sigurðsson cand. theol. fékk 69 atkvæði." Frétt þessi sýnir betur en margt annað hversu miklir erf- iðleikar voru á því að gefa út blöð í Reykjavík á þessum ár- um. Það var ekki eins og nú, að fréttir berast hvaðanæfa af landinu, eða heiminum, á rit- stjórnina á samri stundu og þær gerast. í dagbókinni sama dag mátti lesa þessa klausu: „Hvað er talað um í bænum? Nýja bjórinn, sem kom með Botníu“. Þar mátti lesa hinn 18. maí 1914: „Síra Bjarni Jójnsson fermdi 41 barn í gær í d ’lrnkirkjunni". Á fyrstu árununs mátti einnig lesa um innbrot og bílslys, þótt sjaldnar væri en nú. Hinn 2. nóvember 1914 er skýrt frá því, að 15 ára piltur hafi brotizt inn hjá Jes Zimsen, konsúl, og stolið 200 krónum, og 6. janúar 1915 er sagt frá, að Ford-vagn hafi farið út af á svellbunka á Hafn- arfjarðarvegi og hrapað 2 mann- hæðir niður í gjá með þeim af- leiðingum, að þrennt í bílnum hafi slasazt talsvert. Laugardaginn 23. janúar 1915 var á forsíðu frétt, sem taldist til stórviðburða, þótt aðeins væri hún eins dálks. Hún bar fyrir- sögn með feitu letri: „Gullfoss** og undirfyrirsögnina: „Suður- landaskip Eimskipafjelags ís- lands hljóp af stokkunum 1 Kaupmannahöfn áðan“. Þá var ár liðið frá stofnun Eimskip og hafði landsfólkið beðið þessarar fréttar með óþreyju. Símafregn var í blaðinu 6. febr úar 1915 frá ísafirði og var þar sagt, að allrík kolanáma hefði fundizt í Bolungarvík og væri hún við Hanhól. Bráðlega yrðu gerðar ráðstafanir til að rann- saka námuna nánar. Öll forsíða blaðsins og meira til var tekið undir eina frétt mánudaginn 26. apríl 1915. Það var bruninn mikli í miðbænum í Reykjavík aðfararnótt sunnu- dagsins. Fyrirsögnin var me» stærsta letri: „Stærsti bruni á íslandi" og undirfyrirsögnin: „Þrettán hús í Reykjavík brenna á svipstundu. — Guðjón Sig- urðsson úrsmiður og annar mað- ur bíða bana í eldinum. — All- ur Miðbærinn í voða. — Tjón- ið nemur hundruðum þúsunda.*4 Fréttinni fylgdi korl af bruna- svæðinu. Lýsing blaðsins á brunanum var mjög ýtarleg og næstu daga á eftir flutti blaðið viðtöl við menn um hann og hið mikla tjón. Hörð gagvrýni kom fram á lögreglu og slV'kvilið vegna lélegs útbúnaðar V'essarar aðila, Sunnudaginn 3. dlesember birt ist frétt í blaðinu frá ísafirði um að Goðafoss hefði strandað við Straumnes. Var þar sagt, a8 mannbjörg hefði orðið, en nán- ari fregnir væru ókomnar. í næsta blaði kemur Jram, a8 ekki hafði riáðst samband vifi ísafjörð til að £á ýtarlegra um strandið, en í næstu blöðum er rækilega sagt frá því og tré- skurðarmynd birt' af strandstaðn um. Að lokum varð að akýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.