Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 59
MORGUNRLAÐIÐ 59 n Laugardagur 2. nóv. 1963 ih s H E R era nokkrar svlpmyndlr, teknar á einum degi við „mat- reiðslu“ á blaðinu. — 1. Ritstjór- ar halda fund með blaðamönn- um í upphafi starfsdags. Mynd- in tekin inn um gluggann, því í skrifstofu Matthíasar er oft þröngt á þingi, en nú hafa verið innréttaðar nýjar skrifstofur í framhúsinu. — 2. Eftir fundinn hefst fréttaöflun. Einn blaða- manna, Haukur Hauksson, á slys- stað. — S. Ur þvi fara handrit að streyma niður í prentsmiðju. Gunnar Hannesson tekur hand- rit úr „strokknum.“ — 4. Hand- ritin sett. Sigurpáll Þorkelsson við setningarvélina. — 5. Auglýs- ingar berast jöfnum höndum. Unnur Færseth tekur við aug- lýsingum. — 6. Spaltarnir fara eftir setningu upp til prófarka- lesara. Guðmundur Eyþórsson Ies prófarkir. — 7. Sveinn Þor- móðsson er á ferðinni með Ijós- myndavélina, þar sem eitthvað er um að vera. — 8. Spaltarnir eru felldir saman í síður og hér tekur Edward Wellings pappa- mót af blýformunum. — 9. Hans Þóroddsson tekur þá við og steypir pappamótin á blýhólka. — 10. Síðan býr Sveinn óskars- son þá í prentvélina. — 11. Um 800 tonn af pappír fara í Mbl. á ári (14—15 tonn fyrir 40 árum). — Ragnar Magnússon tekur til pappírsrúllurnar. — 12. Guðbjörn Guðmundsson, yfirprenlari, tek- ur á móti blaðinu þegar það rennur úr pressunni og áfram á rennibandi upp á næstu hæð. — 13. Blöðin koma á bandinu upp í pökkunarsalinn, Sigurþór Sig- urðsson tekur á móti þeim. — 14. Guðlín Þorvaldsdóttir telur blöð i pakkana. — Á bak við hana er útbreiðslustjórinn, Sverr- ir Þórðarson. — 15. Um leið og fyrstu blöðin koma, streymir fólk að lúgunni við Aðalstræti til að kaupa blað hjá Haraldi Richter, sem um árabil hefur haft á hendi nætursöluna um helgar. — 16. Blöðin eru borin inn á þúsundir heimila að morgninum. Hér kemur húsmóð- ir fram í dyrnar og tekur við Morgunblaðinu sínu hjá Sigur- jóni Jónssyni, sem hefur starfað lengur en nokkur annar við áð dreifa blaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.