Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 41
MORGU N BLAÐIÐ 41 j, Laugardagur 2. n3v< 1963 EFTIR MARGRÉTI BJARNASON A ÞEIM fimmtíu árum, sem liðin eru frá því, að Morgunblaðið hóf göngu sína hafa eðlilega orðið á því miklar breytingar og marg- þættar. Blaðið hefur stækkað margfaldlega, efni þess aukizt og bætzt og útlit blaðsins allt breytzt með breyttum tímum og tíðaranda og bættri tækni. Með nýjum stjórnendum og starfs- mönnum hafa komið fram nýjar hugmyndir um efni og form, stundum í smáum atriðum, oft í öðrum veigamiklum. Og allar hafa þaer miðað að því að reyna að bæta blaðið, þannig að það gæti sem bezt staðið við þau fyrir heit, sem gefin voru í upphafi, að flytja lesendum áreiðanlegar og góðar fréttir af atburðum, innlendum og erlendum og auka efnislega fjölbreytni, þannig að sem flestir gætu fundið sér þar eitthvað til ánægju. í þesari grein er ætlunin að minnast á helztu breytingar á ytra borði blaðsins, ef svo mætti segja, rifja ofurlítið upp fyrir lesendum, hvernig „andlit“ blaðs ins, forsíðan, hefur breytzt með árunum, blaðsíðufjöldi þess auk- izt og jafnframt að minnast á nokkra fasta þætti, sem sumir eiga sér alllanga sögu, þótt aðrir hafi skemur lifað, eins og geng- ur. Morgunblaðið hefur jafnan ver ið nokkuð fast í formi og stjórn- endur þess lítt fyrir það gefnir, að flana fyrirhyggjulaust út í breytingar. Þetta kemur mjög greinilega í ljós, þegar flett er síðum blaðsins frá upphafi. Heildarform þess er hið sama ár eftir ár, þótt í ýmsum smáatr- iðum komi fram nýjar hugmynd- ir, sem setja á það svip. I raun og veru má skipta hinni fimmtíu ára ævi blaðsins eftir meiri háttar formbreytingum í fimm aðaltímabil, árin 1913-1919, 1919-1928, 1928-1943, 1943-1956, og 1956 til þessa dags, en það dylst engum, sem með blaðinu hefur fylgzt síðustu árin, að það hefur mjöig breytt um svip, þótt ekki hafi verið um beina bylt- ingu formsins að ræða. Þess er þá einnig að geta, að á árunúm 1934—37 komu í ljós allverulegar breytingár en þær eiga fremur rót að rekja til breyttrar efnis- meðferðar, en formbreytinga. Að 6jálfsögðu er þess einnig að gæta, að form blaðsins er hvað lausast í reipum fyrstu árin, meðan það er að ná rótfestu í hinum lítt plægða akri íslenzkrar dagblaða- útgáfu. H MORGDNBLADID H 1913—1919 Þegar Morgunblaðið kom út í fyrsta sinn, 2. nóvember 1913 var það átta síður. Dálkar voru fjórir á síðu. Efni blaðsins var í stuttu máli þannig skipað: Á forsíðu var stutt grein eftir Vil- hjálm Finsen, þar sem hann fylgdi blaðinu úr hlaði, fréttir um brunamál Reykjavíkur og Rafveitu Seyðisfjarðar, ýmsar auglýsingar, m. a. frá kvik- xnyndahúsunum, sem þá voru að- eins tvö, en eru nú orðin tólf, — og loks upplýsingar um af- greiðslutíma ýmissa opinberra Stofnanna. Af næstu tveim síðum tók Skrá yfir tekju- og eignaskatt bæjar- búa (hærri en kr. 2090) árið 1914 yfir rúma fjóra dádka. Þá voru þar símfréttir utan af landi og fregnir af íslendingum erlendis, þar sem segir, að Guðmundur Kamban hafi samið nýtt leikrit, ,,Kongeglimen“, og að Jón Stef- énsson, listmálari, sé seztur að í Danmörku. Einnig voru á þessum ■iðum auglýsingar og Dagbókin, «a i henni voru ýmsar inn- Ttlilal 500 VUUtHn) MORGDNBLADID 48 maQttstfórans. LUkrtt I t »■**• * Mu lAnu. . an.in.i—km i.o« TTJorgunbfadið D>gbW HmUr bpþr étt, á íji* og freout að nri értit- a*Mft, jktomltgt Og Epart riia6 frámblað. Reyij»»Uiu.l«r htfir no eigi ágo.tt rilkt bbfl, þð þðrfia fiafi verið Dikil om mðrg ár og mðrg eg akilyfði h.fi þe*«r tcrið Bio-kaffif)úsið H Brotragðta) m ■tsutn á U e*rt« téttun. tmuða bnoði cg Diðdugismar, Kohkrir naoDit i«t» feo(M fuii tmélt ’ VirðingarfylM, . TfartvlQ TtMsvn Talslmi Ketikið Codfrey PhilMpr tiSkbaV oft áfttttnt Km fyrir f*ði tio hlrat 4 qtniaga á Loodoo ijoð «|ö gul modoliur «g tveor ailfurmedalkr «1 n. p. uvt í Satgotis H tolraktb**ln LANDSTJARNAN 4 Nátai kM = Lsiiui i rsnitnn 4 Hátal Wmd. >£==3C==3IE==il=ár Skrifstofa Cimskipafétavs fs/anefs Auttuntrati 7 Opin VI. J-7-_____409- iyrir bctxri. Stjirt.mibb.ria* *4, ...........átt i riðut* . ár*. ragloo, bcfir tckið rro mikið rám I Mððuoum, *ð þdm bcfir rigi vcrið aot *ð riu oo m*rgt hið tkcmrilí*. o« uýttárJ***, tem gcrtthefit mnra. Und* oguua. Eo kbr enfm féu I /IMntUam, þi f*ð soð- *ittð muoi gtfa lctcodam dnom kott á *ð kyonut fijórt og graoileg* ðll* H heUt* cr geritt i Und*- og Mrjtr máJum. Þ*r írítrir tnaae duðu mcð ðll* lhUott. Hugír rnioru yfirldtt hverfit ■ mcir og meir irá stjóromil.deilam, en þ»ð tem meon fremor ððro beimu «f (UghUðafyriitttkjum, h>» í*m et; i hcioloom, eru drtHanb'tr frhtk. 1 H cfoi hefir UmpmUntið þtgtr bdið rro I hifflnp, að 4h*U mnn *ð fullyrðt, *ð vár i þvi cfnl stðndum cigi *ð b*U ððrum bárlendam Mðð- orn. U>rrméUUt bcfir fráturitar* i Lnoddooai, Kupmmaahðib og Kd.tj.nlo og þ*ð«i moou brimt- f éttirntr komt daglqr* — þi ekki irá ðUom horgum tims dig — og rilkyoM leseodum corom *lt hið GtmU Fria fiyat. ttððvum heimún* eg gxtum vár unnið *ð Ht <ncz* *ðai-tilg*ogi*triði ton Dið. Fráttir hvaðtnxft *f UnJiou Og eigi (loeta' i blið *ort Slmfráttir monu *ið 'og *ið birtatt frá öDutn ttnrri hiejum og' kaupcinum Uodt ht», eg 4r rreitom, þegtr þcm fdt* kostur. M tnuotim »ár Og tiooig gert *Ort hrasu til þctt tð luft efoi bltðrin* ið ððru leyri eiot, tkemti- legt og lr*ðmdi teru frekttt « Þj8 er ekkert astórMað* — Og somirl skopi h«(s kallið hað—, tem hár hleypur ti stokkuoom. Váf hefðum vissuleg* ó*kað þea«, að b«ði beot og lesmál þeg* W byrjnn btfði geuð oiBjð atxrra og fjðlbreyttin, eo þoð nd tr. Eo það á að geta srW .rtórbUð., cfrir U- 'i, þegar ftam Uða rtondir, ef Maðið frer góða* byr. N fyrrt befir Reykjarik eigottt dagbUð, stm toeð þ*Ö" tsafD. aMjór acgir mlhckið, og ef þér, beiðraðir leaeodur, viljið nyðj* þettt fyrirtxkl með þri að hemfn áUM, OfJjltt f ft4 df TÍÍ4 vwmm jtar þá hafið þár hver na rig mraið ytm Onrj ril fotlkomnnsar, fy rirt*k- H •*»!**-* 4 •» ðlhtm krö«tnj yð*r til <Ugbl«ð> *á fullnDgr. Eg hefi A*i rima onnlð »Ið atir- Uðð I Nrw-Tork. Kböfn og Krist- jtoiu mcð þuð fyrir ugum. *ð reyoa *S kotn* bát 4 dohvtrj* Uolthitur ri þvi blaAaifietukaaniði, tttn þtt riðkatt. þekkwgu mlo* þ^ra muo cg reyu* að ooa I »em rikortotn m«U i ttarfi mino.*ið MmpmiUtit. Enofrtmnr befir ott tekitt tð U nokkra sf þaim mðooom, hát I b*. aem bcct og aktmúlegitt rita ril að ____*ð. En mtð góðii ttmrionu rithofnttda, fcienda og tuglýieod*, tirðut ðU skilyrði *e.*« fyrir heodi til t *ð Reykjirikorioer geti eigoatt Uogþráð* ftáttt-.frteði- og sketntj- áMtcaf cð *er6a. «. afir- I»t?. Fiik fímm BtqmidU Reykjavlknr. Samknemt akýr.lo brambóaf áhgs- ins nam vitryggingarupphcð bdtt I Rcykjavlk hjá íálaginu þ. l. október Iþta Ufmm ia- miljtmm trtm (11,700.748). lBgjtld.uppbeBin *ar þaoa d«g tr. 10/4Í.37. TaU tá- taaS. A árioa liðuu MorgutblatilL Ketnor ót á h*erjum morgol, venjulegt bUð (4 Ms.) á rdmbelgum dðgotn, tvðfah bUð (8 Ms.) á soooot Aoclýsmgom cá rkiltð fyrir kl. 9 deginum áðor i Isafoldarpreotsmiðjo, Koitu fij sora Tekið Viö áskiiúum 1 1 preotsmlðjo. Einstðk blðð korta g cm) Talslmtr ÖOO og «8. itt om nbtM Ul/4 mtOjón hrtna (kr. $11,707). Greiddar sktðebartur voro á árino ir. stfiys, *f þctrri oppbað kr. 17 ÍJO fyrír átt hd* (bd* Stutla Jócrioo.r). Rafveita SeyBisfjarðar. pm/mr Jri Sf ). >. tk okt **r bildín IjimU, bór i kntn, *igilureul« r*f*e oooar; »ora þi kveikt fjriu itoni rtflióe SeyðUT|«rð*r, og mikið dýrðir, eins og o«mi mi gett. Aðalrxðtraa báit )óbaones Mejtt- fóged, en msrgir aðrir töluðu. Valurión *«r ttaddor á SeyBUfirði Og voro foringjar b*ns boðnir. EkU tninnt eo 7 kneði .vor rið þettt tckifieri og sungin I veiri- unni, $ cftit Sig. Arogiirouoo Og 4 cftft Karl Jöotttoa. fyrir rig.' Lýsit myodio mjðg át*W aoleg* meSferðlnoi á itdlkatumingj* amim, meðao hiln er bjl þcstuol óridttlýð. En á tk.mmri tt44| ikip. att vtður l lofn. Fóttnnyinrltcoo* »r kemst ril veg* og rirðingtt fyrir “ Jinnt, og þá h«trif hdn finnor cg frel» dr ánaoðiniu. Et lá þáttnr áhrifamikill, og *el leikmn, eint og öU myodin. Bdningtr og tjöld ero tneð þelri* ar aldar soiði, er sagan gerist á, og ftóðlegt *ö sji allto ramma mrnd- arionar. — Leikeodumir ero fr*kJ#» ^YI^MYMDAXíHIKHÖ/IIN. NýJ« Bló aýnir 'þestt dagana Unga, Irakkocska mynd 'sem heitir aEioaneðrogaroÍTe. Hdn byggitt á aðgolegnm atbarðom, *em gcrðutt á FrakkUodi á itjinda ■ öld. — Tvarr nogar atdJkor kom* tli hðíoðborgir- innar, Piria, að leitt hamingjunov. Oonor þeirra er Mipd. Þegar dl Parittt kemor falU þ»i, I heodorair á bófom ookktum, aent aeijt aðra þeitra, en lát* þá sen^ Miod ct betla Myndin er leikin *f dðukum leflt* orum ri mikilli mild, er b«ði ábnta> roikil og rðlileg. Vagottjóii nokiur sem þykitt eigo ÖÖrum mann heiptir aö gjalda, f»la- ar ibyrgBarikltteini ril þei* *B befna sln. MaBurinn, sem er saklans, et dreaidur eftit likom til fangclsisvirt* *r. Þegar begningirtlmioo er Kö» inn leiur bann lár atrinno og ketns* *B lokum 1 brunaliftiB. Nd riU arta til rið hdibruna nokkurn tiöar, *ð hinn bjargar vagnitjótanom ót d» eldabafiou, en hann var þl t»o btuno- ino að £ara varð þegar mcð hann 4 sjdkrabds, og þar deyr h*nn. Ed Iður en hann gefur upp öndioo meðgengur baoo ghep rino. OR end- ar þc:si dtAanlega a*g« á þ*l afl aýkn* bnMMuðnnttrasutt tr leidd I Ijös. Auk þesittir Iðog* myndar rýnh leikhdrið auksmyod; »/ár. Kaherlah i hrtalarit sem er b*ði skcmtileg og ákiflega- hlægileg. Þaö er a!»eg htrðulegt bvernig trðtraum beht bá» tekitt *ð ná hfandi myodom lá M* Fyrsta forsíða Morgunblaðsins lendar fregnir, afla- og skipa- fréttir, sagt frá farþegum, sem hafa komið með Botníu frá Vestfjörðum daginn áð- ur og ennfremur trúlofunar- frétt og afmælisfrétt, en slíkar fréttir hafa sem kunnugt er allt- af átt vísan stað í Dagbókinni. Á næstu tveim síðum voru mest megnis auglýsingar, en einnig stutt gamansaga, „Kvánríki". í blaðinu var auk þess framhalds- saga eftir norska blaðamanninn og rithöfundinn Övre Richter Frioh, sem Vilhjálmur Finsen var persónulega kunnugur, enda var hann kynntur sérstaklega á 6. síðu blaðsins. Þar voru einnig nokkrar þýddar fréttir úr er- lendum blöðum og fjöldi auglýs- inga. Árni Óla, elzti starfsmaður Morgunblaðsins sagði frá því á 25 ára afmæli blaðsins, hvernig fyrsta tölublað þess varð til. Þar ræddi hann meðal annars um ýmis atriði, er stofnendur höfðu þurft að velta fyrir sér og ákveða, áður en byrjað yrði á blaðinu. Þar á meðal hvernig brot blaðsins og dálkaskipun ætti að vera, hversu margar leturteg- undir ætti að nota í það, hvernig efnisniðurröðun ætti að vera með tilliti til lesenda og auglýs- enda og jafnframt fjölmörg tæknileg atriði. Um þetta sagði Árni óla meðal annars: „Ýmsar leturtegundir voru vald- ar og ætlaðar Morgunblaðinu eingöngu, því að það þótti sýnt, að þær myndu slitna svo fljótt, að ekki væri hægt að nota þæ-r framvegis með nýjum og óslitn- um leturtegundum. Þá var allt handsétt — engin setjaravél til á íslandi. ..“ Síðar sagði Árni: „Miklar bollaleggingar voru um það, hvernig „haus“ blaðsins skyldi vera. Nafnið var sett úr ölLum þeim leturtegundum, sean til greina gátu komið, því þá var engin prentmyndagerð til hér á landi og þess vegna ekki hægt að teikna „hausinn“ og gera mynda- mót af honum. Mönnum kom saman um það, að í „hausnum“ þyrfti að vera auk nafnsins, staðsetning, dag- setning og árta-1, árgangur og tölublað, nafn ritstjóra og prent- ■'smiðj-u og símanúmer blaðsins, en þau voru tvö, annað í skrif- stofu, hitt í afgi;eiðslu (það var nú reyndar sími prentsmiðjunn- ar). Sumir vildu láta nafnið ná þvert yfir síðuna, öðrum fannst að það væri svo mikið, sem þyrfti að kornast í „hausinn“. að ekki veitti af að hafa eyður báð- um megin við nafnið til þess að setja eitthvað í. Og það varð úr. Á fyrsta blaðinu voru svo síma- númerin sett sitt hvorum megin við nafnið. Þetta þótti ekki heppi legt, er fram í sótti, og eftir hálf- an mánuð var breytt um og fram an við nafnið settur mánaðar- dagur og ár, en aftan við það árgangur og tölublaðsnúmer. — Reyndist það miklu heppilegra og fljótlegra fyrir afgreiðsluna að finna einstök blöð, sem um var beðið og raða þeim eftir rétt- um númerum.... “ „Ég get þessa hér“ sagði Árni í grein sinni „til þess að sýna, að þótt um smámuni virðist vera að ræða, þá geta þeir haft talsverða þýð- ingu, Og reynslan sker oft úr um það, að sumt fer betur en ætlað var í upphafi“. — Og því eru þessi orð Árna Óla endurtekin ‘hér, að þau eru lýsing á því ‘hvernig sérhvert smáatriði í út- ’liti blaðs þarf nákvæmrar yfir- vegunar við, ef vel á að fara og heildarsvipur þess að falla les- endum í geð. Annað tölublað Morgu-nblaðs- ins var fjórar síður að stærð og var þar birt tilkynning frá út- gefendunum um að svo yrði jafn an virka daga, en tvöfalt blað, átta síður, á sunnudögum. Þá koistaði Morgunblaðið 65 aura um mánuðinn, einstök blöð 3 aura. Þetta blað er að flestu leyti eins í útliti og fyrsta blaðið, þó er dagbókin á fyrstu síðu, en þangað brá hún sér oft fyrstu árin. Hún varð fljótt mikilvæg- ur þáttur í blaðinu, því þar gat að finna fjölda nauðsynlegra upp lýsinga og frétta, sem fólk hafði ekki fyrr vanizt að fá í blöðum. Dagbókin er jafnframt elzti fasti þáttur blaðsins. í þriðja tölublaði var byrjað að birta „Erlendar símfregnir" á forsíðu, efst fyrir miðri síðu, en af og til urðu þær þó að víkja fyrir auglýsingum, einkum ef haldnar voru einhverjar skemmtanir í bænum, utan bíó- sýninga, því að slíkt taldist til stórviðburða á þessum árum. Það vakti þegar furðu, hversu mörgum auglýsingum tókst að safna í fyrsta blaðið, en kaup- menn komu áður en lan-gt um leið auga á hverja þýðingu blað- ið hafði fyrir þá í þessu tilliti. Næstu árin fjölgaði auglýsin-gun- um jafnt og þétt. Að sjálfsögðu voru að þeim nokkur árstíða- skipti þá eins og nú, til dæmis voru auglýsingar yfirleitt fáar á forsíðunni framan af árinu og á sumrin, en þegar er sumri tók að halla, og nær dró jólum, fjölg- aði þeim óðfluga. Tóku þær þá oft yfir alla forsíðuna, auk ara- grúa inni í blaðinu. Ekki verður skilizt svo við fynsta árgang Morgunblaðsins, að ekki sé getið sérstaklega fyrsta jólablaðsins. Það hefur verið hið myndarlegasta blað á þei-m tíma, 16 síður að stærð og að lan-g- mestu leyti lesefni. Auglýsingar eru eitthvað á fjórðu síðu sa-m- tals. Forsíða þessa blaðs er jóla- legri á að líta, en mörg næstu árin, enda komst sú venja fljót- lega á, að hafa beilsíðu-auglýs- ingu á forsíðu jólablaðsins. Á forsíðu fyrsta jólablaðsins er jólahugleiðing „Það er yfir oss vakað“, eftir Harald Nielsson, prófessor, en yfir greininni út- skurðarmynd. í blaðinu eru auk þess fimmtán jólagreinar, hver annarri skemmtilegri, enda etftir hina mætustu menn, m. a. séra Bjarna Jónsson, Magnús Step- hensen frá Viðey, Theodoru Thoroddsen og Roald Amundsen. Er augljóst að ritstjórar blaðsins hafa lagt mikið kapp á að gera þetta fyrsta jólablað Morgunblaðsins eins vel úr garði og kostur var enda má nú, að fimmtíu árum liðnum, skipa því í röð beztu jólablað- anna. Þess má einnig geta, að auk greinanna og annars efnis, var birt í þessu blaði andláts- fregn Magnúsar Stephensen, en hann hafði látizt daginn áður, 81 árs að aldri. ★ ★ ★ Þegar Morgunblaðið var eins árs, var þess lítillega minnzt í blaðinu. Þá var þess sérstaklega getið, að 3520 dálkar af lesmáli hefðu staðið í blaðinu fyrsta ár- ið, eða til jafnaðar nær hálf þriðja síða á degi hverjum. Jafnframt hefðu birzt í blaðinu 190 myndir, samtals 17.820 fer- sentimetrar að flatarmáli. Veit ég ekki til þess að nokkru sinni hafi verið lagt í það aftur að telja lesmálsdálka blaðsins, enda má geta nærri hvílíkt verk það w væri, þegar fram í sækir. Á næstu fimm árunum — fram til 1919, urðu breytingar á ytra formi Morgunblaðsins næsta litl- ar. Blaðið hélt sömu stærð og sama dálkafjölda á síðu. Frétta- flutningur þess jókst stöðugt, ennfremur auglýsingar og að sama skapi tala kaupenda — og það vann sé æ tryggari sess í þjóðlífinu. En verulegar breyt- ingar urðu engar fyrr en á miðju ári 1919, þegar fyrsta „stökk- breytingin“ varð á blaðinu. MDEGUNBLA3BXS 1919—1928 Blaðið, sem kom út 8. júlí 1919 var hið stærsta að broti, sem Morgunblaðið hefur nokkru sinni verið. Það var eftir sem áður fjórar síður, en þær voru þá samsvarandi átta síðum í því broti, sem áður var. Á síðunni voru sex dálkar og „hausinn“ nýr, stór og dökkur. Var hann á blaðinu til 1928. Forsíða blaðsins 8. júlí er all- glæsileg á að líta. Á síðunni er fjögurra dálka mynd af Salon- ikiher bandamanna í heims- styrjöldinni fyrri. Þar fyrir neð- an auglýsingar frá kvikmynda- húsunum. Fregn er af setningu Alþingis, sem þá kom saman í fyrsta sinn eftir að ísland hlaut fullveldi. Erlendar símfregnir eru þar og gengi erlendrar myntar, frétt af kveðjuathöfn í Dóm- kirkjunni og aflabrögðum á Húsavík. Á 2. og 3. síðu var mikið lesmál, aðeins tveir dálkar auglýsingar en á baksíðu fram- haldssagan og auglýsingar. — Næsta dag, 9. júlí birtist á 2. síðu í fyrsta sinn, það sem nú er á daglegu blaðamáli kallað „haus“ blaðsins, þ. e. sérstakt hóii, þar sem getið er útgefenda MORfiBNBLABIB Forsíða stóra blaðsins 8. júli 1919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.