Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 29
Laugardagur 2. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 29 Þorbjöm Guðmundsson og Atli Steinarsson brjóta biaðið um, þ.e.a.s. raða efninu á síðurnar. Þeir eru elztu starfandi blaða- menn Morgunblaðsins. Sérstakir umbrotsmenn hafa verið á Mbl. ftiðan í janúar 1958. að gerast, sem enginn gat séð fyrir, ný verkefni koma upp, rýma þarf og ryðja burtu fyrri fyrirætlunum. Þeim sem þá kem- nr á ritstjórnina finnst þetta allt annað en friðsæll staður. Setjararnir á hæðinni fyrir fieðan fá stanzlaust handrit send niður gegnum „strx>kikinn“ 10-12 þrykki" til prófarkalesara, leið- réttir, felldir unt ir fyrirsagnir handsetjaranna og komið fyrir í formum, tvær síður í hverjum. Þegar formarnir eru til, eru síð- urnar þrykkitar í pappamót og þau send niður til steyparanna, sem steypa ’pau í blýhólka, til- búna í prentvélina. Sverrir Þórðsrson, sem var blaðamaður við Mbl. í nær 20 ár, Varð útbreiðslustjóri blaðsins veturinn 1961, er það starf var tekið npp. Hér skilur hann eftir miða með fyrirmælum til nætur- vaktarinnar. vélsetjarar og handsetjarar vinna é hverri vakt, frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 5 og 5—12 á miðnætti eða áfram eftir því sem með þarf. í setjarasalnum mala setn- ingavélar í sífelilu, eta blý og sp_ ta hverri línunni af stöfum og orðum af annarri undir hand- leiðslu setjaran- Línurnar verða að spöltum, sem ndir eru í „af- Jafnframt lcrmálinu frá setj- urunum þurfa myndamótin að vera til reiðu. Þau koma úr Myndamótum á 7. hæð hússins. Þar upoi starfa menn að mynda- mótagerð frá því á morgnana og fara ekki f. rr en síðasta ljós- mynd er komin til þeirra frá blaðamönnum Mbl. og hefur ver- ið send ásamt myndamóti niður í prentsmiðjuna. Úlafur K. Magnússon, ljósmyndari, hefur í nær tvo áratugi verið á ferli um bæinn og landið með myndavélina fyrir MbL Þær koma í vinnuna á miðnætti, pakka blaðinu og fara heim um það leyti sem aðrir eru að koma á fætur. Talið frá vinstri: Ingibjörg Óiafsdóttir, Júlia Gunnarsdóttir, Þuríður Guðmunds- dóttir, Guðlin Þorvaldsdóttir og Kristín ólafsdóttir. Nær allan sólarhringinn eru einhverjir af prenturunum a3 starfi. Þeir eru, fremri röð frá vinstri: Ágúst Ingimundarson, Gunnar Hannesson, Guðbjörn Guðmundsson, Óiafur Magnússon, Samúel Jó- hannsson, Sigurpáll Þorkelsson, Valdimar Sigfússon, Pálmi Arason. Aftari röð frá vinstri: Gísli Jóns- son, Árni Ingvarsson, Hiimar Eysteinsson, Ragnar Magnússon, Guðmundur Einarsson, Karl P. Hauks- son, Jóhannes Jónsson, Þórir Þorsteinsson, Ásgeir Gunnarsson, Þorbergur Kristinsson, Einar Guð mundsson, Sveinn Hálfdánarson, Halldór Aðalsteinsson, Ásbjörn Pétursson og Edward H. Wellings. <* V ••«.>«•*/• •w ■■*■■• ,w. v Þegar einhver vandamál koma upp í sambandi við afgreiðsluna á blaðinu á daginn, reyna þær að Ieysa úr því. Fyrir aftan Auðbjörgu Björnsdóttur standa Ágústa Bárðardóttir, Erla Geirs- dóttir og Ólöf Ilaraldsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.