Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 31
Laugardagur 2. nóv. 1963
MORGU N BLAÐIÐ
31
t
Röskir strakar fara f sendlferðlr ut um ailan bæ. Hér eru nokkrir í portinu með hjólin sín, talið
frá vinsfri: Johann Gunnarsson, Gunnar Nielsen, Erik Níelsen, Ágúst Tómasson, Sigurður Egilsson,
Cuðbjórn Elíasson, Þórir Guðmundsson, Ágúst Guðmuudsson.
Halldóra Gunnarsdóttir, blaðam. og ritari, reynir að vekja athygli
Páls Skúlasonar, prófarkalesaia, sem ekki lítur upp úr spöltunum.
lMyiidaniótin koma úr Myndamót á 7. hæð. Starfsmenn þar, talið frá vinstri: Gunnar Heið-
dal, Rikharður Jónsson, Árni Waage, Páll Vig konarson, Guðmundur Waage, Ingimundur Eyjólfs-
Bon og Sveinn Ingvarsson.
Um leið og blaðapakkarnir verða til seinni hluta nætur, taka bílstjórarnir þá og aka þeim til
blaðburðarbarnanna og á sendingarstaði. Þeir eru talið frá vinstri: Ingimar Karlsson, Davíð Péturs-
son og Sigurþór Sigurðsson.
Oft þarf skyndilega að grípa aft-
ur til gamalla myndamóta. Þau
flokkar Kristján Sólmundsson
og geymir á vísum stað.
Þannig gengur þetta allan dag-
inn. Hver formurinn verður til
af öðrum og einhverntíma eftir
miðnæt.i bíða þeir loks allir
steyptir á hólka í kjallaranum
handa pressumönr.unum. Þeir
koma kl. 12 á miðnætti, til að
koma hólkunum fyrir í stóru
Rotationspr ;i"-ni, sem síðan er
sett í gang. Þar vindst ofan af
geysimikilli pappírsrúllu við ann
an enda vc’arinnar og út um
hinn spýtast bl'iðin, skorin og
lögð saman, nákvæmleg. eins og
kaunandinn fær þau, og halda
áfram eftir færibandi upp í
pökkunarsalinn. Prentvélin spýt
ir jafnt og þétt snyrtilegum blöð-
um og skilar 15 þás. eintökum á
klukkutíma.
Blaðanna bíður enn nýr flokk-
ur starfsfólks. Pökkunarfólkið
hefur komið kl. 12 á miðnætti.
Vinnutími þess er kl. 12—6 á
morgnana. Það telur nýju blöð-
in í misstóra pakka, sem fara
eig. út á land eða í blaðahverf-
in í Reykjavík, og merkir vel
hvern pakka, því ef ruglingur
verður á blaðapökkum fær
kannski heilt byggðarlag ekki
Ólafur Magnússon,
yfirverkstjóri í prentsmiðju.
Mbrgunblaðið sitt og íbúarnir
verða súrir og viðsikotaillir og þá
fær útbreiðslustjórinn orð í eyra
sean ber að forðast í lengstu lög.
Kl. 4—5 á morgnana eru bíl-
stjórarnir þrír mættir með bíla
sína og sendla, allir tilbún-
ir til að aka blaðapökkum á
flugafgreiðslur, afgreiðslustaði
langferðabifreiða, skipaafgreiðsl-
ur og heim til blaðburðarfólksins
í blaðahverfunum. Hver pakki
verður að vera kominn í tæka
tíð á sinn stað og miðað við
að blaðburðarfólkið i Reykjavík
sé búið að fá blöðin heim ekki
seinna en kl. 7. Frá kl. 8 á morgn-
ana og til kl. 6 á daginn starfar
fólk í blaðaafgreiðslunni sjálfri,
áritar umbúðir fyrir næsta blað.
o. fl. —
Þannig líður sólarhringurinn
og þeir eru orðnir býsna margir
vinnusóflarhringarnir á Morgun-
blaðinu í hálfa öld. Hjá Morg-
unblaðinu er afltaf mikið um
að vera, og allt verður að ger-
ast með flughraða. Allir starfs-
hóparnir eru hlekkir í sömu
keðju. Ef einhvers staðar verður
Örn Jóhannsson, gjaldkeri er
vinsæll maður. Hann borgar út.
töf, verkar hún á alla keðjuna.
Sá sem setzt með Morgunblað-
ið sitt við morgunverðarborðið
hefur litla hugmynd um hve
margir hafa unnið að því óslitið
í heilan sólarhring á undan að
gera það úr garði eins og hann
fær það.
r. Pá.