Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 20
20
1 taugardagur 1. n6r. 1*63
MOkGUHBLAÐtB
13. marz 1958 birtist þessi einstæða mynd í Mbl. Daginn áður hafði fálki hremant önd á Reykja-
víkurtjörn og fór þegar að gæða sér á henni. Náði ljósm. Mbl., Ól. K. M., mynd af „borðhaldinu"
og þessari, sem hér birtist, þegar styggð kom að fálkanum, svo að hann flaug burtu með leifarnar
af stokköndinni í klónum. — Mynd þessi birtist á sínum tíma í bandaríska tímaritinu „Life“.
mílna landhelgi, sem taka skyldi
gildi 1. sept. Margar þjóðir
mótmæltu reglugerðinni, eink-
um Bretar, sem mestra hags-
muna höfðu að gæta. Urðu af
því ýmis tíðindi, svo sem þegar
brezka ljónið hugðist láta tog-
ara sína veiða í íslenzkri land-
helgi undir herskipavernd. Varð
af þessu hættulegt ástand á mið-
unum við fsland og úlfúð milli
þjóðanna.
28. nóvember 1958 var dauða-
dómurinn kveðinn upp yfir
vinstri stjórninni frægu, þegar
forsætisráðherra hennar fór á
fund einna hagsmunasamtaka í
landinu, Alþýðusambandsins, og
bað þing sambandsins að fallast
á, að frestað yrði með lögum
að greiða 17% vísitöluuppbót á
kaup fram til áramóta. Þing ASÍ
hafnaði að verða við þessum til-
mælum. Sprakk stjómin svo
hinn 4. des. við engan orðstír
og varð fáum harmdauði. Gaf
hún sjálfri sér þessi eftirmæli
með orðum Hermanns Jónasson-
ar, forsætisráðherra: „Ný verS-
bólgualda ... er skollin yfir. I
ríkisstjórninni er ekki samstaða
um nein úrræSi í þessum mál-
um.“
11. apríl 1958 sagði Mbl. á for^
síðu: „Samkomulag þriggja
flokka um kjördæmamálið:
Landinu skipt í 8 kjördæmi með
hlutfallskosningu“. Þar með var
kominn skriður á hið svonefnda
kjördæmamál, sem miklu róti
kom á hugi manna á því ári. 9.
maí var stjórnarskrárfrumvarp
vegna þess samþykkt á Alþingi,
en síðan urðu tvennar kosning-
ar.
Að morgni 17. júní 1959 varð
gifurlegt tjón austur við Sog, er
vamargarður í Þingvallavatni
brast í veðurofsa. Vall vatns-
flaumurinn í gegnum nýju jarð-
göngin niður í Úlfljótsvatn.
Tafði þetta verkið og olli miklu
tjóni.
20. nóv. 1959 tók samsteypu-
Stjórn Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins við völdum, sem
nefnd hefur verið Viðreisnar-
stjórnin.
19. desember var skýrt frá
stórfelldu gjaldeyrisbraski Olíu-
félagsins, leynireikningum þess
o.fl. („olíumál hin síðari“).
Sama dag tók hin nýja orku-
stöð við Efra Fall til starfa. 23.
des. var Hitaveita Reykjavíkur
stóraukin. Voru tvær nýjar bor-
holur teknar í notkun, en orka
þeirra samsvarar tvöföldu því
magni, sem tekið var í notkun
austur í Sogi hinn 19. des.
„Óttazt er um „Úranus'1 á Ný-
fundnalandsmiSum. SiSast heyrð-
ist til hans á sunnudagskvöld.
Ofsaveður hamlar leit skipa og
flugvéla“.
Þannig var forsíðufyrirsögn
Morguniblaðsins mið>vikudaginn
13. janúar 1963. Hér verður rak-
inn að nokkru gangur þessa máls
í Morgunblaðinu, til þess að sýna,
hvernig blaðamennska er unnin
nú á dögum.
í forsíðuifréttinni var skýrt frá
því, að Úranus befði haldið til
veiða 28. des. 28 manns væru
á toigaranuim. Síðan var allt rak-
ið, sem þá var vitað_ um Úranua
í þessari veiðiferð. Úranus hafði
haldið heimileiðis á laugardags-
kvöld ásamt bv. Þormóði goða,
og höfðu togararnir síðast sam-
band sín á milli kl. 22. Fréttirn-
ar fengust úr mörgum áttum, frá
útgerðarfyrirtæikjum togaranna
beggja, frá fréttaritara Mbd. í St.
Johns á Nýfundnalandi, frá Upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjanna
veðurstofunni o.ÆL aðilum.
Veður var mjög slæmt á þeim
slóðum, þar sem síðast var vitað
um skipið, ákaflega hvasst, frosit
og hrið.
Bandaríska strandgæzlan sendi
tvö skip á vettvang. Öllum banda
rískum herflugvélum á þessura
slóðum var skipað að hlusta mjög
vel í loftskeytatæki sín og að
ihefja leit, um leið og bjartara
yrði í lofti. Kanadíski flugher-
inn sendi björgunarflugvélar sín-
ar af stað. Mjög snjóþungt var á
Ælugvölluim á Nýfundnalandi og
í Labrador, en snjór var jafnharð
an ruddur af flugbrautum.
Þá var á forsíðu blaðsins landa
bréf, sem sýndi afstöðuna milli
Íslands og Nýfundnalands og stað
inn, þar sem síðast var vitað um
Úranus.
Sömuleiðis var á forsíðu við-
tal, sem mörgurn vakti vonir.
Rætt var við Ólaf Björnsson, loft
skeytamann á Úranusi, sem var
í landi þessa veiðiför. Hann sagði
svo (um samtoandsleysið *við
skipið):
— „Ég tel, að engin ástæða
sé til að óttast um skipið að svo
komnu máli. Margar ástæður
geta legið til þess, að skipið hafi
ekki svarað. T.d. var mér sagt,
að skipið hefði stímað í austur
af miðunum, en vindur var suð-
austanstæður. Getur því verið,
að skipið hafi fengið á sig hnút,
og þá geta gluggar hafa brotnað
stjómborðsmegin í brúnni, en
þeim megin er loftskeytaklefinn
Við það getur sjór hafa komizt
í tækin .... “
Daginn eftir, 14. janúar, sagði
Mbl. yfir þvera forsíðu: „Úr-
anus fundinn og skipshöfn hans
heil á húfi. Fagnaðarbylgja fór
um Reykjavík, er gleðitíðindin
bárust."
Flugvél frá bandaríska varnar-
liðinu á Keflavikurflugvelli fann
togarann um 490 mílur frá
Reýkjanesi á leið til landsins.
t24 ú&uc
H. ftt — Wmmfafrtw 14. )uúu ]M4
Uranus fundinn og skipshöfn hans
heil á húfi
Fagnaðarbyigia fór
um Reykjavík, er
.gleðitíðindin bárust
9,/Umáttugur guð, hvað maður
er búinn að vera hræddur. • •
Eanditæki togorana voru biluð
ttBANVS EH FUNDINNl tg
fc)örgun»¥flugvíUrlnn»r vlS
•lundiunl. W8 *r alll I Ugl hji þ«úa 4 Úruiui
plhtim. Mr ara 4 UiSinnl h*im.
• _
Hv»ð maSur e» búinn >9 veni hræddur
Móttökufœki Úranusar virk
en senditœkin ónothœt
Samfat við islenzku
leitarmennina
Kf.TTKKAff hilfnía I garr-
kviildi hom iprcngJufluKvil-
in, Lockhccd P2V, (Napiuna),
•ern tr ( cigu bandarkka >)d-
liSti'ni i KcflavfkiirflugvcIIi,
úr lciUrflugl tlnu i oorSan-
vcriu AlUnbhali, cn víl þcad
H*t*l Klartam |«nn logarana Úr»nua,.in« og
r 'rclir »«riS um I frillum.
»»*«.” M,-d. - Frí'Umona Morgoobla#.-
lo ar l«kia Ijr- varu ataddlr i Ktflavikur-
llBar uuk Ivcggju (•tcnAngi,
þcirra CuUimmdi —
<lrd og Gutjóni -----------,
flugiljóro i Róa, flugvil Load
hrigltgtcilunnar. Bandariika-
iciiarflugvólia lagSi of olaS
kL 11,34 I grcrmargua, ag var
þvitklrtllofU.
Ldlarracnnirnir fanda Úr-
Við lcilarmennfiMI
f alullu tamlail vin ficiUmoiM
ladHlni þclm >vo Irh
OuOJúnl og OuSmumJi:
— T18 híldum hódan trt KtflH
vtk I 4lt III þcu ttaflar, um Pora
aódur go«l r*f upp akSmmu *fl«'
Ir midnaUL Var bann þi & »9 3»
gr&óum uorSur og 1T.K *mu»
Voflilð vmr gott ó kióinal. ofl
vorum vlð yfir Pormóðl kL IJJB
•flir 'okkar llma ot höfSum taino
30. nóv. 1956 rak bv. Venus upp í Hafnarfjarðarhöfn og sökk þar. Myndin er af þeim atburðL
(Ljósm. vig.)
Forsíða Mbl. 14. jan. 1960, þegar sagt var frá því, að bv. Úraniw
væri fundinn-