Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.11.1963, Blaðsíða 53
Laugardagur 2. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 53 Hin mikla sala og fjölmörgu dnægðu eigendur dsamt AUSTIN- merkinu er bezta tryggingin GARÐAR GÉSLASON HF. REYKJAVÍK Heilnxmt LjúlTengt DrjúgL Arallt sömu gxðin. 20 *t!W Glenn fór þrjá hringi umhverfis jörðu: Afrek fyrir opnum tjöldum Tók sjálfur við . stjóm geimfars 4 sins ewoœrolhðfðo. 20. Mw. <AP—WTB;. Kennedy hcilla 0 Ijo*. m þurfti «4 leiðrétta. Sv •U. 2,47 Wtir rtaSartima <13,47 ÚL ha:a) báfst |Wv|u t Wt ivripul Mjkviji Glcnn beiiMli þvi Fir .vkipið þá meA rúmlega 28 * Mukkustund t U í 1«0—2«* km I fjmtu hringferðiiinl Looi fram kil gelmshipdln* oj tók Glenn þá ri* stjárn #iu fáv Glenn þr>«var fcann ( UktáO griuuUprins: .Mcr bflur Ekkert blað í Evrópu varð jafn fljótt Morgunblaðinu að birta myndir af Glenn geimfara eftir hringferðir hans umhverfis jörðu. FRÉTTAMYNDIR En fréttir eru ekki eina þjón- ustan, sem AP veitir. A hverjum degi fær Morgunblaðið með flug- pósti merkustu fréttamyndir dagsins. Auk þess er skýrt frá því daglega í fjarritaraskeytum AP hvaða fréttamyndir séu helzt- ar, og þá unnt að panta þær símleiðis. Gott dæmi um síma- myndir frá AP er það þegar Glenn ofursti fór fjórar hring- ferðir umhverfis jörðu í geim- skipi sínu hinn 20. febrúar 1962. Geimfarinu var skotið á loft kl. 13,47 eftir ísl. tíma, og sté Glenn ekki út úr því fyrr en um kl. 19,30 um kvöldið. Var hann þá tekinn um borð í herskip úti á Karabiska hafinu. Þar var tekin mynd af ofurstanum um kvöld- ið, og hún send með flugvél til lands. Síðan var mynd þessi sím- send til New York, og þaðan til Evrópu. Morgunblaðið hafði pantað þessa mynd sérstaklega, og var eina Evrópublaðið, sem birti hana morguninn eftir. En erlendu síðdegisblöðin fengu hana síðan. Þessi sérstaka mynd sannaði áþreifanlega hvað AP vill gera fyrir Morgunblaðið. Liðið var að miðnætti, og ekkert vitað um myndina. Hringdi þá fréttaritari AP á íslandi, til skrifstofunnar í London og spurðist fyrir. Svarið var: Myndin fer að koma og Morgunblaðið faer fyrsta ein- takið. FYRSTU SÍMAMYNDIRNAR I sambandi við þessa síma- mynd af Glenn ofursta er rétí að geta þess hér að jafnvel þá voru símamyndir ekki daglegur viðburður. En miklar breytingar höfðu orðið á allri myndaþjón- ustu frá t. d. fyrir stríð. Á stríðs- árunum var erfitt að fá frétta- myndir, og fór það eftir skipa- komum, eins og frá upphafi blaðsins. Eftir stríð hefjast reglu bundnar flugferðir til Evrópu, og með þeim stórbætt myndaþjón- usta. Gátu nú blöðin jafnan birt aðeins tveggja daga gamlar fréttamyndir að utan. En dagur- inn 19. ágúst 1959 markar tíma- mót í sögu erlendra fréttamynda. Þann dag birtast á forsíðu Morg- unblaðsins tvær fjögurra dálka fréttamyndir frá Landsleik Dana og fslendinga í Kaupmannahöfn daginn áður. Voru þetta fyrstu símsendu fréttamyndirnar, sem birtust í íslenzku blaði, og misstu önnur blöð af þessum áfanga í fréttaþjónustu. TILRAUNIN HEPPNAÐIST Þannig var að Landssíminn hafði nýlega fengið sérstök tæki til móttöku á fréttamyndum sím- leiðis. Áður en Atli Steinarsson blaðamaður, sem skrifar flestar íþróttafréttir blaðsins, var send- ur utan til að fylgjast með lands- leiknum, höfðu verið kannaðir möguleikar á því að senda heim símamynd frá leiknum. Kom þá í ljós að móttaka ætti að vera möguleg. En þegar út kom horfði öðruvísi við, eins og Atli segir sjálfur frá í páskablaðinu 30. marz 1961. Tókst Atla eftir langa mæðu að fá myndastofu eina í Kaupmannahöfn til að reyna að senda símamynd heim af leiknum, og voru forstöðu- menn myndastofunnar allvantrú- aðir á að það tækist, enda hafði það aldrei verið reynt fyrr. Tilraunin var gerð. Sú fyrsta misheppnaðist, og var myndin ónothæf. En hérna heima stóðu Morgunblaðsmenn yfir síma- mönnum við móttökuna, og neit- uðu að gefast upp. Áfram var haldið þar til tvær prýðis mynd- ir voru komnar. Þannig var nýj- um og merkum áfanga náð. Var það ekki sízt að þakka einlægum áhuga strafsmanna Landssímans, og þá sérstaklega Valdemars Ein- arssonar, en hann sá um móttöku myndanna. Nú er svo komið með erlenda fréttaþjónustu, að fjarritararnir tveir á Morgunblaðinu taka svo til dag og nótt á móti fréttum alls staðar að úr heiminum, jafn- óðum og þær gerast, og til upp- fyllingar hefur blaðið í rauninni á sjöunda þúsund fréttamenn AP út um allan heim. Myndir má fá símsendar samdægurs af at- burðum, sem gerast hvar sem er á jarðarkringlunni. Norska frétta stofan birtir jafnan fréttaskeyti frá fréttastofum í Frakklandi, Þýzkalandi, Danmörku, Svíþjóð og víðar og AP fréttastofan send ir fréttir alls staðar að, jafnvel fréttatilkynningar Tass-frétta- stofunnar rússnesku. HLUTLAUSAR FRÉTTIR Fyrir skömmu var um það rit- að í eitt af dagblöðum Reykja- víkur að Morgunblaðið hafi birt rrrr TP57 ABPIAMnídNY VHITE L0ND0N, APRIL 17 (APl-VLAÍIMIR ASHKENA2Y, THE S0VIET ONEOM'S LEADINr YO'JMG CONCERT PIANIST, AND HIS WIFE WEPE HI DING SOMEWHERB I N ENCLAND WEDNESDA Y AETER A NNOUNd NG THEY HAD LEFT R'JSSIA INDEFI NI TELY T0 LIVE IN BRITAIH THE 25-YEAR-OLD PIANIST INSISTED HE WAS N0T SEEKI NG POLITICAt ASYLUI , SAYING, "I AM A RUSSIAN AND I LOVE M,Y COUNTRY. ’ BUT THE IMPRESSION HERE WAS THAT HE HAD: DEFECTED, AS LENINGRAD BALLET STA9 RUDOLF NEREYEV DI D I N PARI S IN 19 61. H ÁSHKENA7Y CAME 'TD BRI TAI N 0N A OONVERT T0UR LAST MO AND BROUGHT HI S WIFE AND YEAR-0LD S0N, VLADIMIR. HE SAI D THE S0VIEÍ govebment had given him permission for an indefinite stay but HE "TURNED to british authorities xecause WE DID NOT Ktow WHEM THE RUSSIAN permission allowing us to stay in england-might be REV0KED. " TP3S THE HttiE.OFFICE SAID ASHKENATY'S WIFE, D0DIE,,A NATIVE OF í CELANIJ* WAS A RESIDENT OT ERITAIN F0R 17 YEARS BEFORE SHE MARRIED AND HAD ^ ASKED T0 BE ALL0VED. T0 TAKE UP RESI DENCE I N BRI TAI N AGAIN. A KCME 0FFICE SP0KES1AN SAID THIS WAS GRANTED AND, IN ACC0RDANCE WITH N0RMAL CUSTOM , THS SAME PRIVILEGE WAS EXTENDED TO HER HUSEAND. THE SP0KES1AN EMPKASIZED THAT POLITI CAL ASYL'JM WAS NOT I NV0LVED. MRS. ASHKENA7Y TOLD A CORRESPONDENT 0F THE I CELANDI C NEWSPAPER MORGUNBLADIT SHE HAD "NEVER LIKEB RUSSIA, RIJYSIAN HABITS 0R THEIR WA» 0F LIFE. " ' "I .HAVE HOPED FROM THE BECINNINC T0 BE ABLE T0 LEAVE RUSSIA AND TAKE MY HUBAND AND CHILB T0 ENGLAND," SHE SAID. MRS. ASHKENAZY SAI D SHE IS EXPECTI NG .AN0THER CHILD. HER FATHER,' JCHANN TRYGGVAS0N, IS AN 0R CHESTEAL COND'JCTOR WH0 LIVES .1 N L0ND0N. THE PIANIST AND HI S 'FAMILY WERE REP0RTED TRAVELI NG INOOGMTO I N N0RTHEFN ENGLAND. THE M0RGUNBLADIT C0RRESP0.NDENT SAI D THEY TOLD HIM THEY WANTED T0 ESCAPE NEWSlElN AND ASHKENAZY WANTEB TO PRACTI SE. RA/TBA3AAES AP skeytið um Þórunni og Vladimir Ashkenazy. Fregn þessi sem engri fréttastofu tókst að afla sér, er höfð eftir Jóhanni Sigurðssyni fréttaritara Morg unblaðsins í London. ræðu sem einn af þekktari stjórn málamönnum heims flutti. Fann blaðið að því að Morgunblaðið birti ræður>a án athugasemda, og hélt því fram að með því væri blaðið að lýsa yfir blessun sinni á skoðunum og ummælum stjórn málamannsins. Þetta er alrangt. Morgunblaðið birtir frásagnir af atburðum, ræðum, orðasennum, heimsóknum þjóðarleiðtoga og þess háttar án tillits til þess hvort viðkomandi aðilar eða at- burðir hafa einhvern tilgang ann an en þann, sem aðstandendur blaðsins aðhyllast. Margsinnis hefur blaðið birt útdrætti úr ræð um Krúsjeffs forsætisráðherra, án athugasemda, og er þó lítt trúanlegt að blaðið verði sakað um kommúnistaáróður. Sannleikurinn er sá að blaðið styðst við þær fregnir, sem sím- aðar eru frá AP og NTB, túlkar þær eins hlutlaust og auðið er og án allra ummæla viðkomandi blaðamanna. Komi fréttir frá AP eða NTB er þess getið. En komi fréttin frá Tass, birtist hún einn- ig eins og hún er send, og án athugasemda. Athugasemdir eiga ekki við í erlendum fréttum, til þess eru aðrir dálkar blaðsins ætlaðir. Tilgangur stofnenda Morgunblaðsins var að koma á fót áreiðanlegu fréttablaði. f fimmtíu ára starfi hefur verið reynt að halda þeirri stefnu, og verður enn um ókomna tíma. JARÐYTUVINNA GRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR ^^arftvinnclnn Simar 20382 & 32480 Austin bifreiðar sem hafa reynst óviðjafn- anlegar vegna aksturshæfni oa aæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.