Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 29

Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 29
Laugardagur 2. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 29 Þorbjöm Guðmundsson og Atli Steinarsson brjóta biaðið um, þ.e.a.s. raða efninu á síðurnar. Þeir eru elztu starfandi blaða- menn Morgunblaðsins. Sérstakir umbrotsmenn hafa verið á Mbl. ftiðan í janúar 1958. að gerast, sem enginn gat séð fyrir, ný verkefni koma upp, rýma þarf og ryðja burtu fyrri fyrirætlunum. Þeim sem þá kem- nr á ritstjórnina finnst þetta allt annað en friðsæll staður. Setjararnir á hæðinni fyrir fieðan fá stanzlaust handrit send niður gegnum „strx>kikinn“ 10-12 þrykki" til prófarkalesara, leið- réttir, felldir unt ir fyrirsagnir handsetjaranna og komið fyrir í formum, tvær síður í hverjum. Þegar formarnir eru til, eru síð- urnar þrykkitar í pappamót og þau send niður til steyparanna, sem steypa ’pau í blýhólka, til- búna í prentvélina. Sverrir Þórðsrson, sem var blaðamaður við Mbl. í nær 20 ár, Varð útbreiðslustjóri blaðsins veturinn 1961, er það starf var tekið npp. Hér skilur hann eftir miða með fyrirmælum til nætur- vaktarinnar. vélsetjarar og handsetjarar vinna é hverri vakt, frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 5 og 5—12 á miðnætti eða áfram eftir því sem með þarf. í setjarasalnum mala setn- ingavélar í sífelilu, eta blý og sp_ ta hverri línunni af stöfum og orðum af annarri undir hand- leiðslu setjaran- Línurnar verða að spöltum, sem ndir eru í „af- Jafnframt lcrmálinu frá setj- urunum þurfa myndamótin að vera til reiðu. Þau koma úr Myndamótum á 7. hæð hússins. Þar upoi starfa menn að mynda- mótagerð frá því á morgnana og fara ekki f. rr en síðasta ljós- mynd er komin til þeirra frá blaðamönnum Mbl. og hefur ver- ið send ásamt myndamóti niður í prentsmiðjuna. Úlafur K. Magnússon, ljósmyndari, hefur í nær tvo áratugi verið á ferli um bæinn og landið með myndavélina fyrir MbL Þær koma í vinnuna á miðnætti, pakka blaðinu og fara heim um það leyti sem aðrir eru að koma á fætur. Talið frá vinstri: Ingibjörg Óiafsdóttir, Júlia Gunnarsdóttir, Þuríður Guðmunds- dóttir, Guðlin Þorvaldsdóttir og Kristín ólafsdóttir. Nær allan sólarhringinn eru einhverjir af prenturunum a3 starfi. Þeir eru, fremri röð frá vinstri: Ágúst Ingimundarson, Gunnar Hannesson, Guðbjörn Guðmundsson, Óiafur Magnússon, Samúel Jó- hannsson, Sigurpáll Þorkelsson, Valdimar Sigfússon, Pálmi Arason. Aftari röð frá vinstri: Gísli Jóns- son, Árni Ingvarsson, Hiimar Eysteinsson, Ragnar Magnússon, Guðmundur Einarsson, Karl P. Hauks- son, Jóhannes Jónsson, Þórir Þorsteinsson, Ásgeir Gunnarsson, Þorbergur Kristinsson, Einar Guð mundsson, Sveinn Hálfdánarson, Halldór Aðalsteinsson, Ásbjörn Pétursson og Edward H. Wellings. <* V ••«.>«•*/• •w ■■*■■• ,w. v Þegar einhver vandamál koma upp í sambandi við afgreiðsluna á blaðinu á daginn, reyna þær að Ieysa úr því. Fyrir aftan Auðbjörgu Björnsdóttur standa Ágústa Bárðardóttir, Erla Geirs- dóttir og Ólöf Ilaraldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.