Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 59

Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 59
MORGUNRLAÐIÐ 59 n Laugardagur 2. nóv. 1963 ih s H E R era nokkrar svlpmyndlr, teknar á einum degi við „mat- reiðslu“ á blaðinu. — 1. Ritstjór- ar halda fund með blaðamönn- um í upphafi starfsdags. Mynd- in tekin inn um gluggann, því í skrifstofu Matthíasar er oft þröngt á þingi, en nú hafa verið innréttaðar nýjar skrifstofur í framhúsinu. — 2. Eftir fundinn hefst fréttaöflun. Einn blaða- manna, Haukur Hauksson, á slys- stað. — S. Ur þvi fara handrit að streyma niður í prentsmiðju. Gunnar Hannesson tekur hand- rit úr „strokknum.“ — 4. Hand- ritin sett. Sigurpáll Þorkelsson við setningarvélina. — 5. Auglýs- ingar berast jöfnum höndum. Unnur Færseth tekur við aug- lýsingum. — 6. Spaltarnir fara eftir setningu upp til prófarka- lesara. Guðmundur Eyþórsson Ies prófarkir. — 7. Sveinn Þor- móðsson er á ferðinni með Ijós- myndavélina, þar sem eitthvað er um að vera. — 8. Spaltarnir eru felldir saman í síður og hér tekur Edward Wellings pappa- mót af blýformunum. — 9. Hans Þóroddsson tekur þá við og steypir pappamótin á blýhólka. — 10. Síðan býr Sveinn óskars- son þá í prentvélina. — 11. Um 800 tonn af pappír fara í Mbl. á ári (14—15 tonn fyrir 40 árum). — Ragnar Magnússon tekur til pappírsrúllurnar. — 12. Guðbjörn Guðmundsson, yfirprenlari, tek- ur á móti blaðinu þegar það rennur úr pressunni og áfram á rennibandi upp á næstu hæð. — 13. Blöðin koma á bandinu upp í pökkunarsalinn, Sigurþór Sig- urðsson tekur á móti þeim. — 14. Guðlín Þorvaldsdóttir telur blöð i pakkana. — Á bak við hana er útbreiðslustjórinn, Sverr- ir Þórðarson. — 15. Um leið og fyrstu blöðin koma, streymir fólk að lúgunni við Aðalstræti til að kaupa blað hjá Haraldi Richter, sem um árabil hefur haft á hendi nætursöluna um helgar. — 16. Blöðin eru borin inn á þúsundir heimila að morgninum. Hér kemur húsmóð- ir fram í dyrnar og tekur við Morgunblaðinu sínu hjá Sigur- jóni Jónssyni, sem hefur starfað lengur en nokkur annar við áð dreifa blaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.