Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 19«7 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstaett leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 SigurSur Jónsson BÍLALEIGAiM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. SNWII TlMA FYRIRHOFM f~?==*B/UUÆr*AM Lrt&ÍLeHŒ/tf RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Riislinnshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðtiöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—65, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. PILTAR ertíís ehounikstvna /f/ / w/..« PA fl EC HRINOANA /J</ ///) þ -.------f/w AU-ÐVITAÐ ALLTAF ^ íslenzkt mál varð- ar landsmenn alla Þ.V.E. skrifar: „Kæri VeLvakandi! Ég sé að menn leita oft til þín, þegar þá langar til að koma á framfæri athugasemd- uim um ýmislegt sem miður fer í okkar samfélagi. I>að kann auðvitað að vera þarflegt og gott að halda heiibrigðri gagn- rýni vakandi, og ef til viH get- ur gagnrýnin stuðlað að því, að tekið sé til endurskoðunar það sem míður fer og þá á hún auðvitað fullan rétt á sér. En mig iangar til að birta mokkr- ar athugasamdir um hluti, sem ég tel ástæðu tííl að fara um viðurkenningarorðum. A ég þar við íslenzkuþættina í út- varpinu, sem ég hlusta ætíð á og hef mikla ánægju af. Til skamms tíma hafði Árni Böðvarsson þessa þætti og fannst mér alitaf hressandi að hlusta á hann. Aðfinnslur hans um það sem miður fór í dag- legu máli, töhiðu og rrtuðu, voru svo lifandi og markviss- ar, en þó settar fram af fuliri velvild og góðvilja. Ég lærði margt í þessum þáttum Árna og saknaði hans þegar hann hætti. Nú hefur nýr maður tek ið við, Svavar Sigmundsson. Hann var að visu að góðu kunnur útvarpshlustendum frá því fyrir nokkruon árum, en þættirnir, sem hann hefur flutt nú í haust hafa að sumu leyti verið með nýstárlegu og at- hyglisverðu sniðL Mér fannst það t.d. góðra gjalda vert er hann tók til meðferðar rökrétta hugsun í rituðu máli, en það leiðir af sjálfu, að rétt og fag- urt mál nær ekki tilgangi sín- um nema hugsunin sé einnig óbrengluð. í síðustiu þáttunum hefur Svavar tekið dæm-i af rithætti, sem er til fyrirmynd- ar og er það skemmtileg til- breytni. Það kemur manni í gott skap þegar fremur eiru dregnar fram já'kvæðu hliðarn- ar en þær neikvæðu fyrir utan það að þessir völdu kaflar eft- ir Friðrik Þórðarson og Jökul Jakobsson voru ágætir á að hlýða. Ég vona að þú sjáir þér fært að birta þetta, Velvakandi góð ur og þaloka þér fyrirfram fyr- ir birtinguna. Sjátfum finnst mér ástæða til að koma þessu á framfæri, því að íslenzkt mál og verndun þess varðar lands- menn alla. Þ.V.E. ^ „Heimur versnandi fer“ Þegar hin geigvænlega gengísfelling okkar átti sér stað, flór ég eftir á að hugleiða málið og þar sem engin rödd frá herbúðum yfirráðanna Hárgreiðsl asveinar Hárgreiðslusveinn óskast seinni part viku. Upplýs- ingar í síma 40098 eftir kl. 6 á kvöldin. Inniþurrkaðar milliveggjaplötur úr léttu gjalli, 5 og 7 sm. fyrirliggjandi. RÖRSTEYPAN H.F., Kópavogi. Skrifstofur vorar verða lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Egils Vilhjálmssonar. Framkvæmdastjórn vinnuveitendasambands fslands. TTLKYNNING Vegna breytingar á gengi gullfrankans, sem gjöld fyrir símtöl, símskeyti og telexþjónustu til útlanda fara eftir, hafa þessi gjöld nú hækkað hlutfallslega. Nánari upplýsingar um gjöldin fást á símstöðv- unum. Reykjavík, 4. desember 1967. Póst- og símamálastjórnin. heyrðist um það, að bæta þyrfti sparifjáreigendum að einhverju leyti upp það tjón, sem þeir óhjákvæmilega yrðu fyrir með fellinigu okkar annars mjög litlu krónu, — þá komu mér í hug þau viðteknu hugtök allra alda og orð HaUgríms Péturs- sonar „Heimur versnandi fer“, þrátit fyrir það, að ég trúi þó fast á batnandi heim. Þegar gengið var fellt 1960, var sýndur litur á að bæta sparifjáreigendum upp tjón sitt með íiækikuðum innláns- vöxbum. Skyldi þess þá engin þörf nú? Það eru þó engix, seim gengisfeUingin beinUnis stekir frá nema þeir. Fyrir öllum öðr- um veltur það á ýmsu, upp eða niður eftir því sem hjólið velt- ur. Nú rnun mikiU skierfur af sparifé bankanna vera aurar gamalmenna og óonyndugrafé bæði sjóða og barna. Flest þess ara gamaknenna hafa verið al- in upp við sárafátækt, en við svo ríka sjálfsbjargarhvöt, að óbætanlegt mannorðstjón þótti stafa af því að þurfa að þiggja nokkuð af því opinbera, jafn- vel ekki einu sinni í dauðan- um. Þá þóttá mikiu betra að vera svangur í lífinu, en að eiga ekki fyrir útförinni sinni. Innistæður barna í bönkum munu að miklu ieyti vera runn ar frá þeim kynslóðum, er enn- þá muna sína barnæsku, þegar bjartir og beillandi dagdraum- ar um menntun og glæsta fram tíð voru dæmdir til að verða aðeins haldlaust glingur, til þess eins að stytta andvökunæt ur, því að veruleika gátu þeir ekki orðið, nema þá í einstaka aevintýralegum tilvikum. Farar efni og aðrir möguleiikar voru alls ekki fyrir hendi. En þetta sparsama og hug- heila fólk getur ekki hugsað til að þeir ungu, sem það ann, aettu eftir að bíða sömu örlög. Það vill þese vegna leggja sitt á þé metaskál er hlynmir að gæfu og framtíðargengi. Líka munu miargar mæður óskiLgetinna barna, hafa reynt að gefa barni sínu föðuraneð- lagið og leggja það í bankabók á nafnii þess, ef það mætti verða því til uppbyggingar síð- ar meir. Það er sanrvarlega, að sliátra lambi hins fátæka, að hrifsa algjörlega bótalaust hluta af innstæðum þessara smælingj a. í mínu ungdaemi heyrði ég talað um það sem hámark sví- virðinnar í embættisferli að sóa ómyndugrafé. Það hefur jafnan" þótt horfa til óheilla fyrir einstaklinga, að leggjast á lítilsimagna og munaðarlausa. íslenzk þjóðtrú hefur jafnan þótzt geta lesið refsidóm út úr slíku háttarlagi. — En hvað þá um leiðtoga þjóð félags, sem vill láta kalla sig kristið og siðmenntað. Getur það talizt viðeigandi að takia brauðið frá börnunuim og kasta fyrir hundana, eirus og hér hefur of oft skeð. Það hlýtur að vera meira en lítið að með bankaráðsmenin og fjárráðamenn okkar, þar sem þeir virðast oft mjög fúsir til að £á óreiðu — og fjárglæfra- mönnum tugi milljóna í hend- ur, meðan heiðarlegt fódk get- ur ekki fengið eina krónu, þótt það hafi fuUkomna tryggingu fyrir endurgreiðsLu. Ég held að bankastjórar og fjárreiðumenn ökkar þyrftu að eiga meira af mannþekkingu og búhygginduim, þótt þeir ættu ofurlítið miinnia af bókvísind- urn. Það liggur belzt við að saannist á þeiim, hinn gamli löngu úrelti málsháttor, sem sagði að bókvitið yrði ekki iát ið í askana. Anna frá Moldnúpi. Bókvísindi, búhygg- indi og mannþekk- ing Velvakandi er sammála Ön.nu frá Moldnúpi um það, að æskilegt væri ef unnt yrði að létta efnalrtlum sparifjár- eigendum þann óhag, sem þeir hafa orðið fyrir af gengisfell- ingunni. Um þessi efni sagði í tilkynningu Seðlaban/kans um genisflellingima, að Seðlabank- inn mundi „héfja að nýju við- ræður við viðskiptabankana um leiðir til þess að taíka sem fyrst upp verðtryggingu spari fjár á grundvelli lögigjafar, sem fyrir hendi er um það efni. Hitt mun mjög fjarri sanni, sem Anna hekhrr fram, að „bankaráðsmenn og fjárráða menn ofckar" virðist oft mjög fúsir til að fá óreiðu- og fjár- glæframönnum tugi milljóna í hendur. Þeir sem stjóma úf- lánum munu hafa mjög strang ar reglux um það að lána ekki fé mönnum, sem hafa óreiðuorð eða hafa orðið uppvísir að fjár giæfrum. En auðvitað geta þeir menn, sem útlánum stjórna, ekki ætið séð fram í timann, hverjir reynisf ekki menn til að fara með það fé, sem þeim er trúað fyrir. — Velvafcanda er einnig kunnugt um það, að heiðarlegit fólk fær orft lán í lánastofnunum hér á landi, svo að einnig þar er orf sterkt að orði kveðið í brérfinu. Þá vill Velvakandi emnig leiðrétta þann missfcilning, sem gætir í niðurlagi bréfsins, að bókvísindi séu eifthvað ann að en mannþekiking og búhygg indi. Það er í bókvísindum, sem öruggast og bezt er að afla sér góðrar og yfirgripsmikillar mannþekkingar og bókvisindm koma einnig að beztu haldi sem grundvölLur að búhyggindum manns. Greinarmunurinn, sem Anna gerir á þessu tvennu á rætur að rekja til fyrri alda, þegar tveir skólar voru i land irau, miuranl'egur skóli alþýðu- fróðleiks, sem orft var haldgóð- ur, og hiras vegar bóklegur skóli, sam oft var nokkuð úr tengslum við hversdagslíf. Þetta tvennt er löhgu saim.s'lung ið ,í náimi og starfi og skiptiragin því úrelt. Innheimtumaður Viljum ráða reglusaman og traustan innheimtu- mí-mn, karl, eða konu. Þarf að hafa til umráða bíl eða bifhjól. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Hverf- isgötu 93. H.f. brjóstsykurgerðin Nói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.