Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 7-800 keppendurá hand- boltamótinu er hefst í kvdld - Þrjú leikkvöld 1* deildar ákveðin fyrir áramót MEISTARAMÓT fslands í hand- knattleik hefst í íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld fimmtudag og hefst kl. 20,15. í mótinu taka þátt 17 félög, Fram, Valur, K.R., Í.R., Þróttur, Ármann, Víkingur, Houstmdt sundróðsins HAUSTMÓT Sundráðs Reykja- víkur verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur, fknmtudaginn 14. deseínber n.k. og hefst kl. 8.30. Keppt verður í eftirtiöidiuim grein um: 100 m. skriðsundi karla, 100 m. bringusundi karla, 200 m. skriðsundd kvenna, 200 m. bringusundi kvenna, 100 m. baksundi kvenna. I>á fara ennfreimur fram úrslit í Haustmóti SRR. í sundknatt- leik. Þátttaka tilkynnist fyrir 9. desember til Torfa Tómassonar, í síma 15941, eða 42313. S. R. R. F.H., Haukar, íþróttabandalag Akureyrar, íþróttabandalag Keflvíkur, íþróttabandalag Vest- mannaeyja, Þór Vestmannaeyj- um, Týr Vestmannaeyjum, Stjarnan, Ungmennafélag Njarð- víkur, Breiðablik. Samtals taka þátt í mótinu 67 flokkar og má segja að þátttakendur séu um 700 — 800, og eru þá eingöngu talin A-lið, en B-lið keppa í sérmóti. ★ Ein kvennadeild Þátttakendur í meistaraflokki kvenna eru 9 aðilar og mun verða leikið í einni deild í stað tveggja áður. Ekki er enn ákveðið um keppnistilhögun í 2. deild karla en mál það er í athug- un hjá nefnd er skipuð var á s.1. ársþingi H.S.f. og mun nefndin skUa áliti sínu á næst 1UU1Í. Vegrna þessa máls hefur ekki verið unnt að raða end- anlega niður í mótið en það mun verða gert strax og hægt verður og mun þá einnig leik- skrá koma út. ★ f kvöld Fyrstu leikir mótbsins verða sem fyrr segir fimmtudaginn 7. des. leika þá þessi félög: Haukar — Fram og F.H. — Víkingur. Sunnudaginn 10. des. kl. 15.00 lei'ka: Valur — K.R. og Haukur — Fram. 3. leikikvöldið verður 27. des. og hefst kl. 20,15 og þá lei'ka: Fram — Valur og Víkingur — K.R. Niðurröðun í mótið sjá þeir uim Pétur Bjarnason og Hilmar Ólafsson. England jafnaði er 17 mín voru eftir Vel leikinn landsleikur sem lauk 2—2 í GÆR varð heimsmeistaralið' Englendinga í knattspyrnu að iáta sér lynda jafntefli við Rússa í landsleik er þjóðirnar gengu til á Wembley. Máttu Eng lendingar raunar þakka fyrir þvi það voru 17 mín eftir er Peters jafnaði með skalla, 2—2 Leikur- inn þótti með afbrigðum góður og vel leikinn af báðum. Skemmii legur var leikurinn frá upphafi, bæði lið léku nokkuð opin svo mikið af tækifærum skapaðist og skemmtun fyrir áhorfendur. Ber mörgum af þekktustu „knart spyrnusérfræðingum" saman um að líkja megi þessum leik við leik Englands og Portugal í HM, en hann var talinn einn bezti leikur síðari ára. Chislenko skoraði bæði mörk Rússa en Ball og Peters fyrir England. Dómari var Rudolf Kreit’ein, sá er rak Argentínmanninn út af í leiknum við England í HM — og sem mestum deilum olli Nú hafði hann létt hlutverk með- al kurteisra leikmanna. Gísli Halldórsson |sæmir Hermann Sigtryggsson gullmerki ÍSf „Hermennirnir" tveir á Akureyri EINS og getið var í gær hér á síðunni var sikíðalyflta Akur eyrtnga í Hlíðarfj'aili form- lega tekin í notfkun s.l. laug- andag. Eins og að líkum lætur hafa margir lagrt því máli lið fré því að þeir Hermann Stofánsson og Einar B. Páls- son fynst hreyfðu því máli að koma þar upp skíðalyftu. Varlegast væri e.t.v. að néfna engan. En fonseti ÍSÍ vildi þó sérstaktegast mnnnasit þáttar Hermanns Stefánseonar og Hermanns Sigtryggssonar, íþróUafuiltrúa Akureyrar- Forseti ÍSÍ þakkar Hermanni Stefánssyni (t.v.) baejar, þó allir sem lyftunnar nytu sfæðu í þakkarskuld við mikinn og stóran hóp manna, sem vel hefðu að málinu unn- ið. Hann kivað ÍSÍ áður hafa veitt Hermanini Stefánssyni viðurkenningu fyrir margvis- leg og vel unnin stönf að íþró'ttamálum. En síðan ávarpaði Gísli Hermann Sig- tryggsson og kvað stjórn ÍSÍ hafa einróma samþyikkt að sæma hann gullmerki sam- bandsins í þaklæti fyrir unnin störf að lyftumálinu og marg- vísleg önnur störtf. Á Akureyri er hópur manna sem unnið hefur óeigingjarnt starf að því að skapa hina ágætu aðstöðu sem nú er fengin í Htíðarfjalli með hótelinu, skíðalyftunni, tog- lyftunni, aðvörunarkeerfi þar og marighátt.aðri fyrirgreiðslu við iðkendur vetraríþrótta. Sagði Hermann Sigtryggs- son í stuttri þakaræðu að hann telidi gullmerkið þakk- lætisvott til alls hópsins, þó honum værd falinn sá heiður að bera það. Portúgalska liðið Beníica komst með miklum naumind- um í 3. umferð keppninnar um Evrópubikar meistaraliða St. Etinne Frakkl. vann sáð- ari leik liðanna (heima) 1-0, en áður hafði Benfica unnið 2-0 á sínum heimaveHi. Tékkar sáu ungu efnin okkar - og hrifust af sjálfstœðu hugmynda- flugi íslenzkra leikmanna í DAG kveðja tékknesku heimsmeistararnir í hand- knattleik og halda til lands- leiks við Norðmenn á föstu- dag og við Dani á mánudag- inn. Það má með sanni segja að ósvikin ánægja ríkir tneð komu þeirra hingað og þá minningu um tvo góða lands- leiki — sem báðir voru einnig spennandi — sem þeir skilja eftir. í gær höfðu þeir sýni- kennslu í þjálfun í íþóttasal Háskólans og stjórnuðu þeir henni König þjálfari og Kno- tek yfirmaður þjálfunarmála í heimalandi sínu. Þeir höfðu báðir nýlega verið í Þýzka- landi og kynnt þar þjá'.f jnar- aðferðir Tékka. Höfðu þeir meðferðis fjölmargar ieikað- ferðir á pappírnum og sýndu sumt atf því, en aðeins brot, því það tekur minnst viku að fara í gegnum möppu Kno- teks. Hann lagði aðaláherziu á varnarleikaðferðir — því á þær leggja ‘ékkneskir þjálfar- ar mesta álherzlu. En þó heimsmeistarar séu, voru Tékkarnir aldrei hof- móðugir eða fráhrindandi við isl. handleiksmenn eða unn- endur. Þvert á móti sögðu þeir að hér gætu þeir margt lært. Þeir áttu fyrst og fremst við það sjálfstæða hugmynda- flug er þeir telja íst. hand- knattleiksmenn hafa. Hug- myndaflug sem gerir ein- öllum þeim ,,kerfum“ sem upp eru sett af þjálfurum. Hug- myndaflugið sem genr ein- staklinginn að beittu vopm sem aldrei er hægt að vita. hvar niður slær hverju sinni, í stað vélar sem stjórnast af hugmyndaflugi þjáltarans eins. í samtölum lögðu þeir á- herzlu á að eitt vantaði sér- staklega í ísi. liðið — fyrir utan kantmenn. Það er vinstri Fyrra sundmót iramhatdsskóla FYRRI hluti mótsins fór fram í inn 4. des. og hófst kl. 20'00. Sundhöll Reykjavíkur mánudag (— yngri flokkar —). Átta lið mættu til bojsunds- keppni stúlkna. Úrslit urðu þessi: Gagnfræðaskóli Keflav. 4.59.4 Hagaskóli 5.08.3 'Gagnfræðaskóli Laugal. 5.19.5 Kvennaskólinn í Rvtk 5.2S.4 Gagnfræðadeild Hlíðarsk. 5.36.9 Þrjú lið gerðu sund sitt ógilit. Gagnfræðaskóli Keflavikur hlaut bikar þann, sem skólinn hefur áður unnið þrisvar sinnum í röð. handar skytta. Töldu þeir slík an mann nauðsynlegan í hvert gott lið. Þeir fylgdust af athvgli með leikjum unglinganna sem fram fóru fyrir landsleikina. Þeir höfðu þegar augastað á tveim eða þremur ungum mönnum, sem þeir sáu svo mikil efni í að þeir töldu að slíka menn ætti landsliðið að beizla og byrja að þjálfa. Þetta er athyglisvert hjá heimsmeistaraliði, en sýnir að þeir hafa augun opm, fyrir öllu nýju er þeir sjá t. íþi-ótt sinni. Það er kannski ekki sízta leiðin til að ná „á topp- inn“. — A. St. Sjö lið mættu til boðssunds- keppni pilta. Úrslit urðu þessi: Gagnfræðadeild Laugarl. 9.37 6 Gagnfæðadeild Hlíðask. 9.55.5 Gagntfræðask./Réttarh.v. 9.56.5 Gagntfræðad. barnask. Austurbæjar 10.05.2 Þrjú lið gerðu sund sitt ógilt. Laugarlækjarskóli hlaut bikar, sem nú var afhentur í fyrsta sinn. Síðari hluti mótsins (— eldri flokkar —) fer fram fimmtudag- inn 7. desember í Sundhöll Reykjavikur kl. 20:00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.