Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 Fatnaður — seljum srumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Bifreiðastjórar Gerum við allar te^rundir bifreiða. — Sérgrein hemla - viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Dansk. ar kliniktöfflur komnar. Gull- og silfur-sprautrun. Skóvinnustofan við Lauiga læk, sími 30155. Málmar Kaupi alla brotamálma nema járn. Staðgreiðsla, hækkað verð. — Arinco, Skúlagötu 55, Rauðarár- porti, sími 12806. Starf óskast Vanur bókhaaldari og skrif stofumaður óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 52246. Áreiðanlegur maður óskar eftir 150 þús. kr. láni til 2ja ára. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Trúnaðarmái — 150 423“. Keflavík — Suðurnes Ljósatæki, leikföng, raf- magnsvörur, jóla- og gjafa- vörur. Mjög fjölbreytt úr- val. Stapafell, sími 1730. Húsaviðgerðir Vanir menn vilja taka að sér alls konar viðgerðir og nýsmíði. Símar 21812 og 23599. Húsbyggjendur Við framleiðum viðarþiljur í öllum viðartegund'um. At- hugið verð og gæði. Smíða- stofan Álmur, Ármúla 10, sími 81315. Bókhaldsskrifstofa Karls Jónssonar, sími 18398, tekur að sér all venjulegt bókhald. Einhleypan mann vantar herbergi. Uppl. 1 sima 17581. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum fyrir jóL Trésmíðaverk- stæði Þorv. Bjömssonar, sími 35148 á dagirtn, sími 21018 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax eft- ir áramótin og einnig kvöld vinnu fram að áramótum og lengur. Uppl. í síma 81994. fbúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 24729 eða 16549. Þvottavél óskast Vil kaupa ódýra þvottavél. Uppl. í síma 32420. Lofið Drottin, því Drottinn er góður, leikið fyrir nafni hans, þvi að það er yndislegt. Sálmarnir, 135, 3. f dag er fimmtudagur 7. desem- ber og er það 341. dagur ársins 1967. Eftir lifa 24 dagar. Ambrosiusmessa. Árdegisháflæði kl. 9.35. Síðdegisiháflæði kl. 22.08. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin ««varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavik vikunna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og V esturbæ j arapóteki. Næturlæknar Keflavík: 4/12 Kjartan Ólafsson. 5/12—6/12 Arnbjörn Ólafsson. 7/12 Guðjón Klemenzson. Næturlæknir 1 Hafnarfirði að- faranótt 8. desember er Jósef Ól- afsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Biianasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF 5=1491178%= k. m. St •• St •• 59671277 — VIII — 8. IOOF 11=1491278%= K. S. breytt barna- og unglingablað á íslandi, enda sýnir útbreiðsla Æsk unnar, að unga fólkið kann vel að meta hana. " Stórstúka fslands gefur blaðið út. Árgangurinn kostar 175 kr., utaná skriftin er: Æskan, pósthólf 14, — Reykjavík. Sœvaráótm Laugardaginn 25. nóv. voru gef- in saman í hjónaband í Fríkirkj- unni af séra Þorsteini Björnssyni ungffrú Guðrún Egilsdóttir og Kristinn Svavarsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 34. Þegar öldurnar skella á ísalandsströnd og ekkert má sjá nema brimhvíta rönd beina stefnu á haf út með stórseglin þönd stýra knerrirnir hratt á hin ókunnu lönd. Ei er sítað þótt fley hylji sæmóðan grá og sjóarnir brotni æ þiljunum á sérhvern ofurhug grípur sú ólgandi þrá allra fremslan í stafni að halda sig þá. Margan stórhuga pilt hafa straumarnir hirt er störfin sin þar hefur elskað og virt já, þó hafið sé oft furðuhljóðlátt og kyrrt hafa bárurnar tryllzt, þá er að hefir syrt. Unga draumhugann ætíð mun dreyma um stríð við drífuna sjávar og brotasjóahríð því að ástin á hafinu, ár og síð er arfleifð hjá mörjnum frá ómunatíð. Arthur Björgvin. só NÆST bezti Nábúi Sigga gamla mætti honum dag einn með stóran kassa á bakinu. — Ertu með ríkiskassann, Siggi minn? Ónoí í hpMiim ÆSKAN, jólablað 1967, er nýkom- ið út og hefur borizt blaðinu. Fal- leg jólaleg litmynd er á kápusíðu og efnið eins og venejulega ákaf- lega fjölbreytt. Það kemur fram á kápusíðu, að upplag Æskunnar er orðið 15000, og á þetta blað svo sannarlega skilið þessa útbreiðslu. Blaðið er sneisafullt af myndum, og af efnl blaðsáns má nefna þetfa: Jólavaka barnanna, ætluð til lest urs og söngs á aðfangadagskvöld. Séra Óskar J. Þorrláksson. Jól í heimkynnum Eskimóanna eftir Roald Amundsen, jólakvæði eftir Jón úr Vör. Með eldílaug til tungls ins. Myndasaga. Að gleðjast með glöðum, eftir Guðrúnu Jacobseen. Skýrt frá bókaútgáfu Æskunnar. Brúðuleikhús, samtal við Jón E. Guðmundsson. Ferskjubarnið, jap anskt ævintýri. Hver náði fundi Sveinka? (Þraut). Hrói höttur. — Barnaborgin. Bítlaþrautin. Gulur litli, eftir Jón Kr. ísfeld. Heimsókn ir tékkóslóvkískra unglinga. Hvað heitir landið. Barnastúkan Ljósið. Jólakötturinn, Alí baba. Jólaljósið. Páll gerist leynilögregluþjónn. Felu mynd. Þakkir. Langbezta jólagjöf- in. Afi segir frá. Frásögn frá Skaga strönd. Hans hjálpsami. Myndtil- einkun við fslenzkt vögguljóð á Hörpu. Pétur sterki. fþróttasam- band íslands. Jólasálmur. Gítarinn mlnn. Ingibjörg Þorbergs sér um þáttinn. Nótur af jólasálmi. Æsku ár frægra manna. Segðu mér sög- una aftur, eftir Þóri S. Guðbergs- son. Aeroflot í Sovétríkjunum í dag. Sameinuðu þjóðirnar. Mál- fræði, skemmtilegasta námsgreinin mín. Ævintýri Heraklesar. Perry Mason. Ajale, drengurinn, sem vildi læra. Þáttur frá Konsó eftir séra Felix Ólafsson. Ármann Kr. Einarsson. Barnastjarnan er orðin að ungri leikkonu. Getraunir. P. Patursson í Færeyjum. Einmana í jólasnjó. Jólin í öðrum löndum. Fugl í frosti. Jólaundirbúningur- inn. Heimilisþáttur í umsjá Þór- unnar Pálsdóttur. Handavinnuþtt ur. Gauti Hannesson skrifar. Sig. H. Þorsteinsson skrifar um frí- merki. Þáttur um ílug eftir Arn- grim Sigurðsson. Var Buffalo Bill til? Moonkees. Skólarnir á Akur- eyri. Hljómsveitin Pólar. Traut- mann, markvörðurinn. Sigurður Helgason skrifar um íþróttir. Ljós geislar. Um örninn. Bréfaskipti. Jólaböggullinn. Saga flugsins 1 myndum. Leikfangastöð. Jólaleik- ir. Robinson Krúsó. Leðurblaka. Heiða. fkorninn, Apinn. Munchhau sen. Verðlaunaþraut Æskunnar. Jólagrísir, Rasmus, Kubbur og fé- lagar. Jólaspil. John F. Kennedy, myndasaga. Bjössi bolla, mynda- saga. Eins og sést á þessari ófull- komnu upptalningu, er hér um gríðarfjölbreytt blað, og sýnist eins og ritstjóri Æskunnar vinni hvert kraftaverkið á fætur öðru við þetta blað. Það er undravert, að hægt sé að gefa út svona fjöl- VÍSIJKORN VETRARKOMA. Kominn er í kólgu-spjör kóngur norður-hjara. Biðjum þess, að freða, för, fylkir vilji spara. St. D. JzfcMúMU----- ÞÖNGULHAUS!! SKILURÐU ÞA» F.KKI, A» ÞÚ HEFÐIR GRÆTT MIKIÐ MEIRA, EF ÞÚ HEFÐIR STOLIÐ TÆKI A NÝJA VERÐINU!! Stál sjón- varpstæki a gamla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.