Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 25 Uppboð Að kröfu Brands Brynjólfssonar, hdl., fer fram op- inbert uppboð á eftirtöldum eignum þrotabús Byggingafélagsins Brúar h.f., að Látraströnd 34 á Seltjarnarnesi, föstudaginn 15. desember 1967: Skjalaskáp, peningaskápum, járnbeygjuvél og þriggja fasa vibrator. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 1. des. 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Vetrarkápur með og án loðkraga Pelsar meb loðkrögum Rúskinnskápur i fizkulitum Kápu og döimibúðin Laugavegi 46. mmmmmmmmmmm^mmmmm^mmmmmmammmt. Altikaáklæði Altikateppi í bifreiðina er góð jólagjöf Eigum fyrirliggjandi í Volkswagen, Moskvitch, Trabant, Volvo, Toyóta, Fiat, Opel o.fl. Getum enn afgreitUnýjar pantanir fyrir jól. Altikabúðin Hverfisgötu 64 — Sími 22677. Kaupmenn — kaupfélög- Höfum fyrirliggjandl hið landsþekkta og vinsæla Matadiorspil. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Pappirsvörur hi. Skúlagötu 32 . Sími 21530 Lóan tilkyimir Nýkomnir telpnakjólar gott verð. Höfum einnig ódýrar barnaúlpur í miklu úrvali. Barnablússur, sloppar, náttföt, náttkjólar ódýrir, netsckkabuxur, húfur, hanzkar, vettlingar o.m.fl. Athugið, eldri kjólar á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Borgnesingar — Borgfirðingar Munið nýju bókabúðina. Allar nýútkomnar bæk- ur. Mikið úrval barnafata. Gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Allt á gamla Verzlunin ísbjörnin verðinu Bókabúð Grönfeldts • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN ÓLAFUR TRYGGVASON er landskunnur fyrir fyrri bcekur slnar :„HUGLÆKNINGAR", „TVEGGJA HEIMA SÝN" og „HUGSAÐ UPPHÁTT", sem allar hafa vakið athygli og umtal. Þessi bók fjallar um hjónin Sólveigu og Fjölni, — er baróttu- saga þeirra, — saga um óstir og örlög ólíkra manngerða. — Sólveig er hugrökk og sterk, heil og sönn í anda og athöfn. Fjölnir er gófaður hœfileikamaður, en drykkfelldur og held- ur sig sterkari ó svellinu en raun er ó. Hann heldur velli vegna óstar og umhyggju Sólveigar, — en að því kemur að boginn er spenntur of tíótt. Þessi barótta er viða hóð, — víðar en { þessari sögu Ólafs Tryggvasonar. Þau voþn, sem bezt bíta í þessari baróttu eru kœrleikur og fórnarlund. Ást og andlegur styrkur mun um síðir fó myrkrið til að víkja fyrir Ijósinu. — Þetta er bók sem ó erindi við marga. SKUGGSJÁ • 'SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA* SKUGGSJA • JENNYS HOME BRÚÐURAÐHÚS JENNY brúðuhúsin koma í tveimur stærðum. Það stærra er með gólfteppi og gardínuefni og það minna með teppi. ★ ★ ★ ★ Allir gluggar og hurðir opnanleg. Stóri glugginn er rennigluggi. Gegnsæja þakið er hægt að taka af. Herbergin falla hvert ofan á annað. til að byggja upp á fleiri hæðir. 30 teg. mism. húsgagna og áhalda er passa við í stærðarhlutföllum. Húsin má byggja bæði út á við og upp á við. Þannig að stækka má eftir vild og hentugleikum. JENNYS HOME HÚSGÖCN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.