Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 29 FIMMTUDAGUR ÉÉIIÍÍÍII! 7. desember Fimmtudagur 7. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðra þáttur: Kristrún Jóhanns- dóttir talar um sjúkrafæðu. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egiison ræðir við Karólínu Lárusdóttur. 15.00 Miðdegistónleikar. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög . Hljómsveit Werners Miillers leikur valsa eftir Johann Strauss. Alfred Drake, Roberta Pet- ers og fleiri flytja lög úr „Carousel" eftir Rodgers og Hammerstein. Hljómsveitin „101 strengur" lekur Parísarsyrpu. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson og Sig- valda Kaldalóns. David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika Sónötu nr. 1 í f-moll eftir Prokofjeff. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið .,Hver er Jónatan?" eftir Fraancis Durbridge. Þýðandi: Elias Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur I 5. þsetti: Varðandi Richard Ferguson. Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Mar- grét Ólafsdóttir, Arnar Jóns- son, Borgar Garðarsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Jón Júl íusson, Eydís Eyþórsdóttir, Sigurður Skúlason, Júlíus Kol beins, Ketill Larsen og Flosi Ólafsson. 20.30 Tónlciliar Sinfóníuhljómsveit ar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a. Forleikur að „Leynda brúð kaupinu" eftir Cimarosa. b. Sinfónía nr. 41 i C-dúr „Júpítersinfónían" (K551) eftir Mozart. 21.15 John Williams leikur gítarlög 21.25 Útvarpssagan: •,Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 l'm islenzka Söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur sjötta erindi sitt: Fiski og íslenzk fornrit. 22.55 Tónverk eftir tónskáld mánaðarins. a. Þrjú sönglög: „Sáuð þið hana systur rnína?" „í harmanna helgilundum" og „Söngur bláu nunn- anna“. Þuríður Pálsdóttir syngur, Fritz Weisshappel leikur á píaanó. b. .í'yrir kóngsins mekt“, leikhústónlist. Þorsteinn Hannesson, Ævar Kvaran, Þjóðleikhúskór- inn og Sinfóniuhljómsveit fslands flytja, dr. Victor Urbancic stjórnar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 8. desember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Uig unga fólksins (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima aitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sina á sögunni „f auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög Kór og hljómsveit Hans Miel enz flytja lagasyrpu. Hljómsveit Melachrinos leik- ur syrpu af rólegum lögum. Ladi Geisler og hijómsveit leika gítarlög. Eydie Gormé syngur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haralds- son, Guðrún Kristinsdóttir leikur á píaanó. Ungverska Ríkishljómsveitin leikur Ruralia Hungarica, — svítu op. 32B eftir Dohnanyi, György Lehel stj. Sonja Schöner, Heinz Hoppe, Giinther Arndt kórinn og hljómsveeit flytja lög úr óper ettunni „Der Zarewitsch" eftir Lehár, Hansgeorg Otto stj. Hljómsveit Fereenc Fricsay leikur ballettmúsík úr „Óth- elló“ eftir Verdi. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börni á Grund" eftir Hugrúnu. Höfundur les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó- haannsson greina frá erlend- um málefnum. 20.00 Þjóðlagaþáttur. Helga Jóhannsdóttir kynnir öðru sinni íslenzk þjóðlög. 20.40 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (6). b. Kvæðalög Jón Lárusson frá Hlíð kveður rímur. c. Gildafélögin gömlu. Páll V. G. Kolka læknir flytur erindi. d. ísieenzk sönglög Eggert Stefánsson syngur. e. Árstíðirnar Sigurður Jónsson frá Brún flytur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: ..Sverðið'' eftir Iris Murdoch Bryndís Schram þýðir og les (3). 22.35 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhijómsveit íslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Einleikari: Björn Ólafsson. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Fiðlukonsert í D-dúr, op. 77 eftir Brahms. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bókaunnendur Ljósprentað Læknablað Guðmundar Hannessonar, sem gefið var út á Akureyri er til sölu á skrifstofu læknafélaganna í Domus Medica á venjulegum skrifstofutíma. Bókin kostar kr. 600.— Fatabreytingar Getum tekið fatabreytingar fyrir jól. BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri, Laugavegi 46 — 2. hæð, — Sími 16929. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’66, ekinn 1000 km. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. JÓN LOFTSSON H.F., Hringbraut 121 — Sími 10600. Útflutningur Þekkt fyrirtæki í mjög góðum viðskiptasambönd- um erlendis óskar eftir að taka í umboðssölu hvers konar íslenzka framleiðslu. Tilboð merkt: „Góð sambönd 5902“ sendist á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 20. desember. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • JÓNAS ÞORBERGSSON ÁTÖK ¥111 ALDAHVÖRF Bókin spannar yfir merkasta og viðburSaríkasta tfmabil œvi Jónasar Þorbergs- sonar fyrrum útvarpsstjóra, það tímabil, sem hann nefnir œvistarfið. — Jónas stflir fró ritstjórnarárum sinum á Akureyri og í Reykjavík, er hann var ritstjóri Dags og Tfmans. — Kann segir frá nýmótun stjórnmáfabaráttunnar og alda- hvörfum þeim, sem verða upp úr lokum sjálfstœðisbaráttunnar 1918. — Hann lýsir svœsnum átökum nýrra blaða og stjórnmálaflokka og umbyltingu atvinnu- mála, menntamála og félagsmála á þessum árum. — Hann kemur mjög við sögu, er Kristneshœlið er stofnað, einnig við þingrofið árið 1931, við stofnun Happdrœttis Háskólans og einkum og sérstaklega við stofnun Ríkisútvarps- ins og uppvSxt þess um tuttugu og þriggja ára skeið. — Það verður aldrei sagt um Jónas Þorbergsson, að hann hafi setið á friðstóli þau ár, sem hann tók þátt f opinberum málum. — Þessi bók er þvf fróðleiksbrunnur þeim, sem kynnast vilja þeim átSkum er áttu sér stað jafnhliða því, sem ísland tekur að breytast i það tœkni- og velferðarriki, sem það nú er. 5KII GS5JA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJÁ • mmammmmmmummmmmmmmmmmnummmnmmmm HVER þarfnast ekki andlegrar uppörvunar og skynsamlegra , leiðbeininga til að Öðlast vellíðan, lífsfjör, áhuga og árangur 1 lífinu.... Bókin LIFÐU LÍFINU LIFANDI er fram hald bókarinnar VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMINGJU. Sú bók gaf leiðbein- ingar um, hvernig maður á að hugsa jákvætt um vandamál líðandi stunda. Þessi bók leitast við að sýna þér fram á, hvernig þér ber að um- breyta þessum jákvæðu hugsun- um í framkvæmd, og hvernig þér, með því að trúa á mátt þeirra, má takast að öðlast það, sem þú væntir þér af lífinu. Boðskapur þessarar bókar er LIFÐU LÍFINU LIFANDI. Ðókaútgáfan Lindir, Vonarstræti 12, sími 18 660 öffííMWffÍfiMfitífttÍÖÍÍHfÍÍÍtttffffíff/ÍfWf/HÍttöUööötíttööttttööttiföUtíöWÍföttölWffíHfttfWttffffttHttff/l I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.