Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 7 Bjúgnakrækir í Hafnarfirði l»á eru Hafnfirðingar farnir að teikna jólasveina, og er það ekki vonum seinna. Arni Stefán Árnason, 7 ára snáði suður á Ölduslóð, sendir okkur þessa mynd af Bjúgnakræki. — Nú berast margar myndir hingað á hverjum degi, svo að við getum ekki birt nema fáar af öllum fjöldanum, en það er reglulega gaman að sjá áhuga ykkar á jólasveinum, krakkar. — Enda eru jólasveinar beztu skinn, og eiga allt gott skilið. FRÉTTIR Frá Barðstrendingafélaginu. — Munið málfundinn i kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. Umræður um *ís- lenzkan iðnað. Alli Rúts skemmtir. Hjálpræðisherinn. — í kvöld kl. 20,30 er almenn samkoma. Á þessa samkomu eru allir velkomnir. — Komið og hlýðið á orð Drottins í söng og ræðu. — E.S. Enginn Hjálp arflfokkur á morgun, föstudag. Helmilasamband og Hjálparflokk- urinn hafa sameiginlega samkomu mánudaginn 11. des. kl. 16. Að- ventuhugleiðing. Allar konur vel komnar. Kópavogsbúar. — Skátafélagið Kópur heldur sinn árlega jólabas- ar í Félagsheimili Kópavogs sunnu daginn 10. des. kl. 3. — Margir skemmtilegir munir til jólagjafa. Jólasveinar skemmta og afhenda lukkupoka. — Kópar. Vestfirðingafélagið heldur aðal- fund á Hótel Sögu, bláa salnum, sunnudaginn 10. des. kl. 4. Önnur mál rædd að auki. Fundurinn hefst stundvíslega. Frá Guðspekifélaginu. Opinber fyrirlestur verður á vegum Guð- spekifélagsins í kvöld kl. 9 stund víslega. ,Kvöld með Krishnamurti' Kynning á ritum og viðhorf- um heimspekingsins J. Krishna- murti. Flytjeendur Sverrir Bjarna son og Karl Sigurðsson. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Daniel Glad talar. Allir velkomnir. Kveenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur verður 11. des. kkl. 8,30 í Félagsheimili Iðnaðarmanna. — Jólahugleiðing. Tízkusýning. Dans sýning. Happdrætti. Takið gesti með. Kvenfélag Ásprestakalls. Dregið var í basarhappdrættinu 4. des. — Vinningar komu á þessi númer: ■ - ■ ........... ~ - 1 Blómasýning í glugga Mbl. UM þessar mundir stendur yfir á sérkennilegum blómamyndum sem Sigríður Sandholt Hjartar- sýning í glugga Morgunblaðsins dóttir hefur gert. Það eru 2 olíu málverk, og nokkrar myndir af blómavösum, sem eingöngu eru gerðar úr íslenzkum blómum. Notar Sigríður íslenzkar jurtir á mjög sérstæðan og athygliverð- an hátt. Sýningin stendur í nokkra daga. . - ■ - ■ ... — - - i 4204 málverk. 2804 stálhnífapör f. 8 m. 3784 hansahilla. 2592 ísterta. 2201 brúða. 4185 kvikmyndavél. 2834 hansahilla. 4183 lambsskrokkur. 2598 skólaúr. 2419 krossaumaðir dúkar, 4 stk. Aukavinningar, bíómiðar 2 stk. í Gamlabíó, númer: 2419, 3972, 3709, 2750, 2604, 4192, 3489, 2743, 3939. Vinninganna má vitja til frú Guð mundu Petersen, Kambsveg 36, — sími 32543 og Guðrúnar S. Jóns- dóttur, sími 32195. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur jólafund fimmtudag- im 7. des. kl. 3 í Tjarnarbúð. — Hugvekja. Jólaskreytingar verða sýndar. Frá Rithöfundafélagi íslands. Fundur verður haldinn í félaginu að Café Höll föstudaginn 8. des. ,kkl. 8,30. Fundarefni: Framtíð kvik mynda á íslandi og rithöfundar. — Framsögumaður: Þorgeir Þorgeirs- son. Önnur mál. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík heldur jólafund mánudaginn 11. des. í Lindarbæ, uppi, kl. 8,30. Jólahugleiðing, gesta rr.óttaka, jólaskreytingar. — Takið með ykkur gesti. Borgfirðingafélagið. Spiluð verð- ur félagsvist í Tjarnarbúð fimmtu- daginn 7. des. kl. 8,30. Dansað til kl. 1.00. Fjölmennið á síðasta spáá- kvöldi fyrir áramót, Jólafundur kvennadeildar Styrkarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn að Lindargötu 9, 4. hæð, fimmtudaginn 7. desember kl. 8.30. Sýning á jólaskreytingum og fleira. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur jólafund föstudaginn 8. des. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Jólahug- vekja, tvísöngur, happdrætti og kaffi. Takið með ykkur gesti. Frá Mæðrastyrksnefnd. — Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349 opið virka daga frá kl. 10—6. — Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmenni. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 17. desember. Félagar og aðrir vel- unnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síðar en föstudaginn 15. des. i hús félags- ins, Ingólfsstræti 22, sími 17520 eða til frú Helgu Kaaber, Reynimel 71, s. 13279, eða í Hannyrðaverzl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðal- stræti 12, s. 14082. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 7. des. kl. 8.30. — Venjuleg fundarstörf. Skemmti- atriði. Skógræktarfél. Mosfellshrepps heldur bazar sunnudaginn 10. des. að Hlégarði kl. 4. Fallegar skreytingar og einnig selja jóla- sveinar lukkupoka. Vinsamlega komið mununum í Hlégarð föstu- dag og laugardag. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld fimmtudaginn 7. des. kl. 8 í félagsheimilinu. — Spiluð félagsvist. Spilaverðlaun. Kaffi. Sjálfstæðiskvenafélagið Eygló Ve<tmannaeyjum, heldur jóla- fund fimmtudagiinn 7. des. kl. 9 í Samkomuhúsinu. Frú Unnur Tóm- asdóttir, húsmæðrakennari, talar um jólaundirbúning og skreytir jólaborð .og gefur nokkrar matar- uppskriftir. Konur hafi með sér skrifföng. Kaffiveitingar. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður fimmtudaginn 7. des. kl. 9. Sýnd kvikmynd frá sum- arferðalaginu og maí-fundinum. — Kaffi. Skemmtiatriði. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur i Kirkjubæ fimmtu- dagskvöldið 7. des. kl. 8.30. Kvenfélagið Bylgjan. Konur loft skeytamanna. — Fundur verður fimmtudaginn 7. des. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Spilað verður bingó. Kvenfélag Lágafellssóknar. — Fundur að Hlégarði fimmtudaginn 7. des. kl. 8,30. Sýndar myndir úr sumarferðum félagsins undanfarin r. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur bazar i félagsheimilinu i norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vinsam lega beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru, Engihlíð 9 15969 og Sigríðar Bar- ónsstíg 24, s. 14659. Munum verð- ur einnig veitt viðtaka miðviku- daginn 6. des. kl. 3—6 í félags- heimilinu. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskipafélag íslands: Bakka foss er í Hull. Brúarfoss fór frá Keflavík 3. des. til Glouchester, Cambridge, Norfolk og NY. Detti- foss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er væntanlegur til Rvík- ur í dag. Gullfoss fer frá Hamborg í dag til Khafnar. Lagarfoss er á leið til Khafnar, Gautaborgar og Rvíkur frá Kotka. Mánafoss fór frá Gautaborg í gær til Moss, og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Rvík 1. des. til Rotterdam, Ham- borgar, Odda og Osló. Selfoss er í Rvík. Skógarfoss er væntanlegur til Rvíkur í dag. Tungufoss er í Rvík. Askja fór frá Seyðisfirði 2. des. til Lysekil, Gdansk, Gdynia, Hamborgar og Rvíkur. Rannö fór frá Lysekil í gær til Gautaborgar og Khafnar. Seeadler fór frá Lyse kil í gær til Gautaborgar og Khafn ar. Coolangatta fór frá Leningrad 5. des. til Kiel. Skipadeild SÍS: Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan til Hull og íslands. Jökulfell lestar á Norður landshöfnum. Dísarfell er í Strals und fer þaðan til Gdynia og Riga. Litlafell fór í gær frá Stöðvarfirði til Rotterdam. Helgafell lestar á Austfjörðum. Stapafell er í olíu- fluttningum á Austfjörðum. Mæli- fell fór í gær frá Ravenna til Santa Pola. Frigora fór í gær frá Great Yarmouth til Reyðarfjarðar. Fiskö fór í gær frá New Haven til Aust- fjarða. Keflavík — Suðurnes Til 'jólagjafa: Skíðasleðar, magaslegar, snjóþotur, ný leikföng daglega. STAPAFELL, sími 1730. Kvenkápur úr enskum ullarefnum með og án loðkraga til sölu. — Framleiðsluverð. — Sími 41103. Keflavík — atvinna Lipur afgreiðslumaður ósk- ast, eigi síðar en 1. jan. n.k. STAPAFELL, símj 1730. Ráðskonustaða óskast Óska eftir ráðskonustöðu hjá einhleypum miðaldra manni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. des. 1967 merkt: „Jól 350“. Til leigu Fiskiðnfyrirtæki með áhöld um fyrir harðfisksverkun og saltfiskþurrkun. Tilboð til blaðsins merkt: „Hag- stætt 349“. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 35112 í dag og næstu daga. Herbergi til leigu Simi 82606. Lán 40—60 þús. kr. lán óskast til 6 mán. gegn öruggri tryggingu. Tilb. send Mbl. merkt: ,,Lán 845 — 351“. Miðstöðvarkerfi Kemisk hreinsum miðstöðv arkerfi með efnum sem sér staklega eru framleidd til að hreinsa kísil og ryð- myndun. Ofnarnir ekki teknir frá. Sími 33349. Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð. Uppl. gefur Þorvaldur Þórarins- son, hrl., simi 16345, Til leigu í Hafnarfirði húsnæði fyrir þriflegan hávaðalítinn iðn- að eða skrifstofur. Uppl. í síma 37463. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37484. 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá áramót- um. Gjörið svo vel að hringja í 21856 eftir kl. 6 næstu daga. Vil taka á Ieigu bílskúr í Kópavogi, helzt í Austurbæ í um 1 mánuð. Uppl. í síma 40648 í dag og á morgun. Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Útgerðarmenn Hef til sölu báta af flestum stærðum, með góðum kjörum. Einnig hef ég góða kaupendur að bátum frá 30—100 rúmlestir. Þorfinnur Egilsson héraðsdómslögmaður. Málflutningur — skipasala. Austurstræti 14 — Sími 21920. BLADBURÐARFOLK í eftirtalin hverfi Laugarásvegur — Skipholt II — Freyjugata — Laufásvegur I — Túngata — Laufásvegur II. Aðalstræti Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Hafskip hf.: Langá fer frá Akur eyri í dag til Turku. Laxá fór frá Hull 5. des. til Rvíkur. Rangá er í Greath Yarmouth, fer þaðan í dag til Hull. Selá er á Blönduósi. Marco er í Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.