Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 • SKUGG5JÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA • *'• HÉR E R BÓKIN ’ lárussonMAR Fróðleiksþæftir og sögubrof Enginn hefur lagt meira að mörkum til rannsókna ís- lenzkri sögu á síðari hluta 20. aldar en Magnús Mór. Hér er leyst góta Valþjófsstaðahurðarinnar frœgu, tek- in til meðferðar persónusaga, réttar- og tónlistarsaga, grundvöllur íslenzkrar hagsögu treystur til muna og galdrablað dregið fram í dagsljósið. Kr. 451,50. $ ATOK VIÐ ALDAHVÖRF JONAS ÞORBERGSSON: Það verður aldrei sagt um Jónas, að hann hafi setið á friðstóli þau ór, sem hann tók þótt í opinberum mól- um. Hér segir hann fró svœsnum átökum nýrra blaða og stjórnmálaflokka og umbyltingu atvinnu-, mennta- og félagsmála. Kr. 397,75. EIRÍKUR SKIPHERRA GUNNAR M. MAGNÚSS: Eiríkur Kristófersson fyrrum skipherra segir frá draum- um sínum og dulskynjunum og hversu þessir eiginleikar oftlega komu honum að hagnýtu gagni í starfi, — eink- um á sjónum. Hann segir einnig frá síðustu starfsárum sínum hjá Landhelgisgœzlunni og „þorskastríðinu", er þá stóð sem hœst. Kr. 397,75. hagaun': Mðrus ð Valshamri og meisfari Jón Márus bóndi lendir í andstöðu við meistara Jón og rek- ur sagan viðskipti þeirra, sem oft verða hörð og bros- leg og veitir ýmsum betur. Þjóðtrú og þjóðlífslýsingar speglast í frásögn Hagalíns af þessum sérstœðu við- skiptum og mun bókin verða talin í hópi beztu bóka hans. Kr. 365,50. clausen: Sögur og sagnir af Snæfellsnesi Hér eru sögur af mörgum kynlegum kvistum, sagnir um bátstapa og skipsströnd og sitthvað fleira er gerðist á Snœfellsnesi fyrr á tíð. Kr. 397,75. aaSSm, DULRÆN REYNSLA MIN Frú Elínborg segir frá því, hvernig hún öðlaðist óbilandi trú á framhaldslífið og hvernig þessi trú hennar hefur gefið henni styrk til að taka œðrulaust því sem að hönd- um hefur borið. Hún segir einnig frá ýmsum drauma sinna og fyrirbœrum margs konar, er fyrir hana hafa borið á langri lífsleið. Kr. 365,50. SSSSNexme. MIÐARNIR VORU ÞRIR Guðrún er Reykjavíkurstúlka og ekki vön að gera sér grillur út af smámunum. Hún kemst að raun um, að lifið er ekki leikur, leyniþrœðir hjartans eru flóknari en hún hugði og ástin ekki að sama skapi langvinn sem hún er djúp og heit. Fyrri bœkur Hönnu eru metsölubœkurnar „Ást á rauðu Ijósi" og „Segðu engum". Kr. 298,85. EINUM VANN ÉG E!ÐA INGIBJORG JONSDOTTIR: Geirþrúður er óframfœrin og feimin og þráir vini og' félaga, en á erfitt með að eignast þá. Hún þráir ást, eiginmann og heimili, en þar bregzt lifið henni. — En barnið bregzt henni ekki, — barnið sem hún eignaðisti með kvœntum manni. Kr. 298,85. SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN ÓLAFUR TRYGGVASON: Höfundur bókanna „Huglcekningar", „Tveggja heima sýn" og „Hugsað upphátt" skrifar hér baráttusögu hjón- arrna Sólveigar og Fjölnis, — sögu um ástir og örlög ólíkra manngerða. í hinni hörðu baráttu lífsins er kœr- leikur og fórnarlund þau vopn sem bezt bíta, og ást og andlegur styrkur munu um síðir fá mykrið til að víkja , > fyrir Ijósinu. Kr. 344,00. THERESA CHARLES-. MAÐUR HANDA MER Ný spennandi ástarsaga um dularfullt herragarðsfólk, eftir höfund bókanna vinsœlu, „Falinn eldur", „Höfn hamingjunnar" og „Húsið á bjarginu". Kr. 298,85. CARL H PAULSEN; SKYTTUDALUR Hrífandi fögur ástarsaga eftir höfund hinna vinsœlu bóka, „Með eld í œðum", „Sonurinn frá Stóragarði" og „Skógarvörðurinn". Kr. 298,85. PER HANSSON TEFLT Á TVÆR HÆTTUR „Stórkostleg bók, skelfileg, en jafnframt mjög hrífandi í allri sinni einföldu viðkvcemni'', segir Arbeiderbladet. — Þetta er ekki skáldsaga. Þetta er skjalfest og sönn1 frásögn um Norðmanninn, sem gerðist nazistaforingi og trúnaðarvinur Gestapo, — samkvœmt skipun frá London. SKUGGSJÁ Kr’ 34400< • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • - ERLENT YFIRLIT Framh. af bls. 17 beri einstaklingsframtak. og lík- legt má telja, að hann beúi sér fyrir umbótum á skattakerfinu. Einnig er ekki talið ólfk'egt, að hann hvetji til þess að sterlings- pundið verði lagt niður sem al- þjóðlegur varagjaldeyrir. Wilson forsætisráðherra hefur tekið að sér yfirstjórn efnahags- málanna í Bretlandi, og þess vegna mun Jenkins veitast örugt að leggjast gegn vilja hans. Hins vegar hefur hann sterka aðstöðu til að hafa áhrif á forsætijráð- herrann, þvi að margir telja að Verkamannaflokkurinn hafi nú aðeins eitt tækifæri ef*ir tii þess að ná sér á strik. Ef Wilson og Jenkins yrðu ósam-má'.a í mikil- vægu máli og Jenkins segði af sér, mundi Verkamannaflokkur- inn bíða mikið áfall, sem gæti riðið honum áð fullu. Þess vegna verða þeir að standa saman, og mun þetta auka áhrif Jenkins. Á sínum tíma náði Wilson völd unum í Verkamaanaílokknum með stuðningi vinstra armsins, Jenkins er hægri jafnaðarrr.aður og sagði skilið við Gaitskell á sínu-m tíma vegna pess að for- ysta Verkamannaflokksin« var því mótfallin að Bretar sæktu um aðild að Efnahags-bandalag- inu. Þótt Jen-kins geti orðið Wil- son hættulegur keppinautur þegar fra-m líða stundir var harn sennilega eini maðurinn, sem Wil son treysti til að taka við h:nu vandasama embætti fjármála- ráðherra. Og ef Jenkins vinnur afrek í starfi sinu ko-ma þau einnig forsætisráðherranum til góða, svo að fyrst um sinn að minnsta kosti þarf Wilson ekki að óttast uppreisn í ílokknum. IMýir árekstrar á Arabíuskaga? DEILA um nokkrar ómerkilegar smáeyjar, sem kadust Kuria Muria, geta stofnað samskiptum Breta og stjórnarinnar í hiíiu nýja Suður-Jemen-lýðveldi í hættu og leitt til árekscra milli hins nýja lýðveldis og soldáns- dæmisins Muskat og Oman, grannríkisins á suðaustanverð- um Arabíu-skaga, sem er undir brezkri vernd. Kuria Muria-eyj- ar eru brezk nýlenda á Arabíu- hafi, um 55 km. frá strönd Mus- kat, sem þær til heyra landfræði- lega séð, og hafa litla hernaðar- þýðingu. íbúarnir eru skyldari íbúum Mus'kat og Oman en ibú- um Suður-Jemen. Þótt eyjarnar séu ómerkilegar lögðu samningamenn Þjóðfreisis- fyl-kingarinnar í Suður-Jsmen (NLF) svo mikla áherzlu á það í viðræðunum við Breta um sjálf stæði landsins að Kuria Muria- eyjar yrðu innlimaðar í Suður- Jemen, að minnstu munaði að viðræðurnar færu út um þúfur. Að lokum féllst NLF á að á- kvörðun yrði síðar tekin í mál- inu gegn því skilyrði að eklkert yrði um málið sagt opinberlega. Forseti Suður-Jemen, As-Shaabi, sveik þetta laforð, og þá til- kynntu Bretar að eyjarnar yrðu látnar af hendi við soidáninn í Musk-at og Oman. í hefadarskyni stofnaði As-Shaabi embætti landsstjóra Kuria Muria. Þjóðarstolt Suður-Jemenbúa krefst þess, að Kuria Muria-eyjar verði innlimaðar, og As-Shaa-bi og NFL er legið á hálsi fyrir að glata því sem sé réttmæt eign þjóðarinnar svo að As-Shaabi verður að sýna að hann sé harður í horn að taka o-g beygi sig ekki fyrir Bretum. Heldur ó- sennilegt er að soldámnn í Mus kat og Oman hafi ágirnd á eyj- unum, en ef NLF grípur til rót- tækra ráðstafana kynm =s-vo að fara, að um 350 Bretar, sem enn búa í Aden, yrðu reknir úr landi. Ef Bretar tækju siðan fyrir alla fjárhagslega aðstoð yrði þjóðin að þola m-klar þrengingar nema þá að annað stórveldi kæmi til skjalanna. Engir málmar finnast í jörðu í Suður-J«nen og vegir eru fáir. Ef nýja stjórnin leitaði eftir st-uðningi Rússa mundi nærvera þeirra helzt miðast við það að ná öruggri fótfestu í þessum hluta Arabaskaga. í bók er As- Shaabi samdi fyrir nokkrum ár- um sagði hann að eitt af bar- áttumálum NLF færi frelsun íbúa M-uskat og Oman, og Rússar og Kínverjar hefðu áreiðanlega mik inn áhuga á siíkri baráttu. Þess vegna hefur meira verið gert úr deilunni u-m Kuria-Muria en efni standa ef til vill til. Hms vegar bendir ekkert til þess enn sem komið er, að hið nýja iýð- veldi verði undir áhrifum komm- únista, þótt stórnin aðhyllist vinstri sósíalisma. Brottflutningur brezka herliðs- ins frá Aden m-un valda mikiuni efnahagslegum erfiðleikum, sem reynt verður að leysa með jnn- flutningstollum og skattaálögum. Ás-tandið í efnahagsmálunum er bágborið, brask er almennt og gengisfellingin í Bretlandi hefur komið sér illa. Þess vegna hefur nýja stjórnin bannað verðhækk- anir á na-uðsynjavörum. AUt bendir til þess að nýja stjórnin hafi örugg tök á ástandinu og njóti stuðnings yfirgnæfanai meirihluta íbúanna. Kortið sýnir Suöur-Jemen og Kuria Muria-eyjar. Deilur stóðu einnig um Perim-eyjar við mynni Rauðahafs, en Bretar hafa fallizt á að hið nýja lýðveldi fái þær. HIKANJOLABLA11987 Lesefni fyrir alla fjölskylduna SÖgur — Frósúgnir — Viðtöl — Jólaleikir — Gátur — Þrautir Jólabaksfur — Jólamatur —, Jó'laskraut — HÁTÍÐAMATUR JÖLAMATUR Mataruppskriftir með litmyndum 17 mismunandi uppskriftir með áætluðu verði. Allt fáanlegt í fyrsta flokks kjötbúð. Út í bláan eterinn Viðtal við Þorstein Ö. Stephensen leik- listarstjóra, sem stjórnar stærsta leik- húsi landsins, Leiklistardeild Ríkisút- varpsins. Þegar við flúðum frá Spáni Rætt við Helga P. Briem, ambassa- dor, um Spánverja, mennlngu þeirra, og samskipti okkar við þá. Vel sagða sögu tek ég fram yfir flest Viðtal við Gunnar Gunnars- son, skáld, um feril hans og störf ytra og hér heima. — Jafnelskulegt og Ketilbjörn á Knerri væri sjálfur kominn. jólanótt Yfir barnsfæðingu hvil- ir jöfnan hátíðlegyr blær. Loftið er þrungið spennu og kvíða. Frá- sagnir um fæðingar á jólanótt fyrr og nú*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.