Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 13
BpgfPi MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 13 Hafnarfjörður Nýlegt einbýlishús til sölu í Suðurbænum. Húsið er 125 ferm. 5 herb., eldhús, bað, þvottahús og geymslur. Húsið getur orðið laust íljótlega. 3ja herb. ibúð í steinhúsi við Hringbraut. Útb. 250 þús. 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, selst tilbúin undir tréverk. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HRL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. • SKUGG5JA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • JOLAFÖTIN ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR Úr farmáltorSum höfundar: „,,,i þotiari bök >«gi ög frá dulratnni royndu minni. b«»i royntla varS már dýrmart. I gtgnvm hana h»f ig öðlazt vittu um framhaldi- KfiS, — Mig hofur droymf drauma, dreymt fyrir öllu, tem boriS hofur viS ( lífl mínu. Slundum hafa þ*ttir draumar vorið fyrir daglátum, tom tvo or lcallaS, og hafa komiS fram daginn oftir oða nattlu daga. Sumir hafa átt tár longri aldur og aru morkari. Þá la»t ág i þotia bák, þá tkrifaSi ág tfrax og hafa þoir því akkort bronglazt. ... ... baS or áhappilogt aS tnn tkuli vora til mtnn, tom okki tjá hvo dulrmn royntla or dýrmatt tamforðamönnunum, dýrmatt öllum, lom hafa hár itutta «8a langa viSdvöl, dýrmatt öllum, tom þrá vittu í «ta8 trúar. — Undarlogt er það, þegar þott or gcatt aS tlíkur folu- loikur otoSar okki noma moðan jarðlífið varir, þvi aS okkert fer fram- kjá altkyggnu auga. i þoirri trú birti ág dulratna rayntlu mina. Ég hold, að til þott tá attlazt af már og þykir már það okkort undarlogt, jafn mikilt virðl og hún hefur vorið már. Hún hofur gefið már ttyrk tll að taka þvi tem að höndum hefur borið með rá þett, tem voit að ekki er öllu lokið við dyr dauðant." SKIEfiSJA KUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • TERYLENE' i> , ^~-hch—^ rolycster rihre mikid úrval hagstætt vená GEFJUN KIRKJUSTRÆTI IÐUNN Tarjei Vesaas Norska skáldið Tarjei Vesaas fædd- ist 1897. Hann er af iistrænni bændaætt og ólst upp á býli föð- ur síns. Fyrsta bók hans kom út, þegar hann var 26 ára gamall. Fimm árum síðar kom út sagan, sem hér birtisL Tók hún af öll tvf- mæli um það, að nýr maður hafði tekið sæti á innsta bekk norrænna höfunda. Vesaas hefur skrifað fjölda bóka við sivaxandi veg sem skáld. HESTARNIR Með útkomu þessarar sögu hófst frægðarferill norska skáldsins Tarjei Vesaas, sem náði há- marki, er honum voru veitt bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1963. Svörtu hestarnir er mjög raunsæ og viðburðarík saga. Persón- ur hennar eru skýrt mótaðar og Ijóslifandi fyrir hugarsjónum lesandans. Og í bakgrunni sög- unnar eru svörtu hestarnir, gæðingarnir óvið- jafnanlegu, sem áttu rfkan þátt I að skapa eig- anda sínum örlög. Svörtu hestarnir er stórbrot- in ástar- og örlagasaga, spennandi og við- burðarík, og mun ekki gleymast lesandanum I skjótri svipan. IÐUNN Skeggjagötu 1 Símar 12923 og 19156 BJÖRNIBLÖNIUL DAœARDROPÆ XEIWMl BJORN J.BWNDAL DáGGARDROPlR Björn J. Blöndal telst í hópi sérstæðustu samtíðar- höfunda, enda njóta ‘bækur hans mikillar hylli og viðurkenningar. Hann velur sér löngum til frásagn- ar umhverfi sitt, sveitina, héraðið og öræfin, fjöll og ár, vötn og heiðar, og dýrin gegna þar ærnu hlut- verki. Björn er veiðimaður, en einlægur dýravinur og unnandi landsins og náttúrunnar og jafnframt glöggur mannþekkjari, fróður og forvitinn og fund- vís á atburði og örlög. ?? Daggardiopar er hugþekk bók, rituð af einstakri íþrótt máls og stíis. Björn J. Blöndal gerir hvers- dagsleika annarra skáldlegan töfraheim með því að lyfta honum í æðra veldi listrænna bókmennta. ©AUGLÝStNGASTOFAN ??

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.