Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 32
Húsgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1967. KSKUR Sudurlandsíraui 14 — Sími 38550 Jeppi með 8 manns hrapar i Gilsárgili í Skriðdaf: Tveir piltor biðu bunu -tveir slösuðust ulvurlegu ÞAÐ slys varð um kl. 24 að- faranótt miðvikudags, að tveir piltar biðu bana og tveir slösuðust mikið. þegar jeppi fór út af veginum við Gilsá í Skriðdal og hrapaði þar niður í gilið. Aðrir hlutu smá- vægilegri meiðsli, en í jepp- anum voru átta manns, um og innan við tvítugt, fimm piltar og þrjár stúlkur. Jeppirtn, sem er af rússneskri gerð, fór út af veginum skammt frá Grímsárvirkjun. Hrapaði bíll inn niður í gilið og var falli'ð um 20 metrar. Veður var bjart, en mikið frost. í>rír farþeganna í bílnum gátu klifrað upp úr gilinu og komizt til Grímsárvirkjunar og náð þar í hjálp. Var þegar kölluð út björgunar- sveit Slysavamarfélagsins á Eg- ilsstöðum og lögregla þaðan. Hin ir slösuðu voru fluttir í íbúðar- hús vélstjóranna við Grímsár- virkjun, þar sem þeim var veitt aðhlynning. Þeir, sem mest voru siasaðir, voru síðar fluttir í sjúkraskýlið á Egilsstöðum. Þeir, sem smávægi- legri mei'ðsli hlutu, fengu að fara heim að læknisaðgerð lokinni. Piltarnir tveir, sem slösuðust alvarlega, voru í gær fluttir í sjúkrahús, annar í Reykjavík en hinn í Neskaupstað. Rannsókn slyssins stendur nú yfir, en ennþá er ekki vitað hvað því olli. Lögregluyfirvöldin á Egilsstöðum hafa óskað eftir því, að nöfn farþega og ökumanns verði ekki birt að sinni, þar sem ekki hafði tekizt að ná til allra ættingja í gærkvöidi. Blikur tók niðri í inn- siglingu á Kópaskeri - Skemmdist talsvert á botni - Olíklegt að skipið fari fleiri strandferðir fyrir jól STRANDFERÐASKIPI® Blikur tók niðri, þegar það var að fara frá Kóapskeri í fyrrinótt. Kom leki að skipinu, og varð það að Ragnari Fjalar veitt Hallgríms- prestakall SÉRA Ragnar Fjalar Lárusson he'fur verið skipaður sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli frá 1. janúar 1968 að telja. (Fná bistoupsskriifstofu). fara inn til Húsavíkur til bráða birgðarviðgerðar. Það var um kl. rúmlega 3 um nóttina, að Biikur var að fara frá Kópaskeri. Útsiglingin það- an er mjög enfið, og á leiðinni út bilaði annað siglingarljósið. Tók þá skipið niðri á skeri, og stóð þar í 40 mínútur, en tókst að komaist aiftur á flot af eigin rammleik. Skipverjar kölhiðu þá á vita- skipið Árva'k, sem var á Siglu- firðá, og kom það Blik til að- stoðar. Voru settar tvær dælur um borð í Blik, því að nokkur leki komst að því — aðallega þó í vélarrúmi. Árvakur fylgdi strand.fierðaskipinu til Húsavík- ur, þar sem froskmaður af Ár- vak kannaði skemmdir. Er gert ráð fyrir að bráðabirgðaviðgerð fari fram fyrir norðan, en það fari síðan til Reýkjavíkur til frekari viðgerðar. Ei talið ólík- legt, að skipið fari fleiri strand ferðir íyrir jól. — Fréttaritari. Á kortinu sést staður, þar sem billinn hrapaði niður í Gilsár- gil, skammt frá brúnni yfir Gilsá. Brotsjór á Dettifoss DETTIFOSS fékk á sig mjög snarpan brotsjó, er hann var á leiðinni tii land.s nú fyrir skömmu, og skemmdust við það þrír bílar mjög mikið. Mbl. átti tal við skipstjórann Þórarinn Inga Sigurðsson, og sagði hann að skipið hefði verið statt rétt sunnan við Færeyjar þegar skipið fékk á sig mjög snar.pan hnút á framanvert sikip ið. Við það skemmdust þrír MoskvitCh-bílar, sem voru á þil fari, og mega þeir heita ónýt- ir eftir, að sögn Þórarins. Auk þess urðu nokkrar srnávægiiegar skemmdir á skipinu sjáltfu. Litlor breytingnr n veðri SAMKVÆMT upplýsingum Veð urstoifunnar í gærkvöldi verða litlar breytingar á veðrinu í dag. Á Veeturlandi er austan- og suð austan kaldi með dálítillj sujó- komu á annesjum. Bjart veður og stillt er á Norðuir- og Aust- urlandi, en áfrarmhaldandi norð an strekkingur fyrir austan. Frost verður svipað og í gær, en þá var frostið fimm tii tíu stig víða-st -hvar á landinu. Aðalfundur Týs í Kópavogi AÐALFUNDUR Týs, félags ungra Sjálfstæðismanna í Kópa- vogi, verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 9. — Venjn- leg aðalfundarsörf. — Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Ölfusá flæddi yfir bakka sína stór svœði í Olfusinu svelli lögð ÖLFUSÁ flæddi yfir bakka sína aðfaranótt mánudagsins og kom- ust menn ekki af bæ í Kaldað- arnesi á mánudag, en á bænum Léiegur síldar- afli á Jökuidjúpinu — bræla fyrir austan UM fimmtíu skip voru úti á | Jökuldjúpinu í fyí-rinótt ©g leit- _____________________ uðu síldar en afli var lítill. Nokkur skipanna fengu fimm til fimmtán tonn, en Gígja frá Sandgerði fékk 40 tonn og Hrafn Sveinbjarnarson III. frá Grinda- vík fék 70 tonn. Fj-ög-ur skip komu til Kefla- ví'kur í gær með um 30 tonn alls og var síldin söltuð þar, enda sæmileg vara. En.gin veiði var á sildarmiðunum fyrir a-ustan í fyrrinótt, eða í gær, enda bræla og flotinn í landi. Nokkur skip hafa niú snúið heim af miðom- um fyrir austan- I Auglýsendur! Þeir sem setla aö koma auglýsingum í Morgunblaðið á sunnudag eru vinsamlega beðnir að hafa samband við auglýsingaskrifstofuna sem allra fyrst. JttorgunMðfrilk Amarbæli, sem stendur vestan megin árinnar urðu bændur að flytja afurðir sínar á báti. í gær var allt frosið, en ísinn það veik- ur, að bændur urðu að notast við sleða til að koma afurðun- um frá sér. Vitað er um að minnsta kosti einn bónda, seni missti eitthvað af kindum í flóð- inu. Stór svæði voru í gær svelli lögð beggja megin árinnar og óttast menn afleiðingarnar, ef hlánaði snöggt. Eyþór Einarsson, bóndi í Kald aðarnesi, sagði Mbl. í gær, að flóðið væri nú fyrr á ferðinri en venju-lega. Oftast nær yrðu þau ekkj fyrr en í janúar, eða um það leyti, svo sem i fyrravetur. Sagði Eyþór, að það væri orð:n föst venja, að ölfusá flæddi yfir bakka sína á hverju ári. Mikill ís er í ölfusá og =agði Eyþór, að það gæti tekið ána nokkurn tíma að ryðja sig. Fréttaritari Mbl. í Hveragerði hafði það eftir hús-freyjunni á Egilsstöðu-m, að þetta væri með meiri flóðurn í Ölfusá, sem kom- ið hefðu. Nærri lá við, að vatn flyti inn í hús á Egilsstöðum, en ekkert tjón hlauzt af. Engilbert Hannesson, bóndi Bakka í ölfusi, tjéði fréttaritar- anurn, að á Bakka hefðu 'i-mm hro-ss lent í sjálfheldu á s-vo- kölluðuim Riftúnsengjum vegna flóðanna og urðu menn að sækja hrossin og re<ka í land. Ekki hætt v/ð kaupin á Volvo-grindunum - Volvo lœkkar verðið til þeirra landa, sem lœkkuðu gengið 17 ----------- ' BORGARSTJÓRN Reykjavíkur i hefur samþykkt kaup á alls 38 DAGAR i vagngrindum frá sænsku Volvo- t/St h i verksmiðjunum til endurnýjunar ilL JOLA s strætisvagna fyrir hægri umferð- i ina. Nokkrar deilur urðu innan - ---------—borgarstjórnarinnar, þegar sam- þykkt voru kaup á 18 síðustu vagngrindunum, en sumir borg- arfulltrúa töldu rétt að kaupa einnig grindur frá brezku Ley- land-verksmiðunum, en verð þeirra var mjög svipað og Volvo- Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.