Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967 27 Simi 50184 Major Dundee Stórfengleg stórmynd í litum og Panavision. Charles Heston. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnuffn. tslenzkur texti. Hestur tupuðist úr Álfsnesi ( Kjalarneshreppi um miðjan nóvember sl. Hest- urinn er 7 vetra, bleikur með stutt, dökkt fax og tagl. Hann er ójárnaður og gaeti verið á leiðinni austur í Landeyjar. Mark: Stand-fjöður aftan á báðtim eyrum eða ómarkáður. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 15003, Reykjavík. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 K0P/VV0G8BID Sími 41985 ISLENZKUR TEXTI Eltingaleikur við njúsnara Hörkuspennandi og kröftug, ný, ítölsk-amerísk njósnara- mynd í litum og Cinema-scope í stíl við James Bond mynd- irnar. Richard Harrison, Susy Andersen. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 oig 9. Siml 50249. Rekkjugluðu Svíþjóð (I’ll take Sweden). Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Bob Hope. Sýnd kl. 9. Leikfélag Kópavogs „SEXurnnr1* Sýning föstudag kl. 8,30. Næsta sýning miðvikudag. Síðustu sýningar fyrir jól. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4 e. h. Sími 41985. BINGÓ BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. CÖMLU DANSARNIR óxsca Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. • • Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir- Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. VERIÐ VELKOMIN Höfum skrifstofu- húsnæði til leigu á Skúlagötu 63. G. J. FOSSBERG, vélaverzlun h.f. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Við Laugarnesveg Hefi til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í húsi sunnarlega við Laugarnesveg. Seljast til- búnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON HRL. Mólflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. ÞORFINNUR EGILSSON, héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala. Austurstræti 14, sími 21920 Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 6—11 e.h. GLAUMBÆR Stórkostlegri en nokkru sinni fyrr Það eru sem leika í Claumbœ í kvöld trá kl. 9 - I GLAUMQÆR simimn Hljómsveit: Karl Lilliendahl Sönqkona: Hjördis Geirsdóttir Billy McMahon og Pamela L HOTEL 'OFTLEIDIR ■HÖTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Hcukur Morthens og hljómsveit skemmta. OPIÐ TIL KL. 11.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.