Morgunblaðið - 07.12.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DES. 1967
íbúð til leigu
5 herb. ibúð til leigu í nýlegu steinhúsi í Austur-
bænum. Sérhitaveita. íbúðin leigist á 8.500 kr. á
mánuði. Tilboð merkt: „íbúð 5984“ sendist afgr.
Mbl. fyrir næstkomandi þriðjudag.
Badker
Nokkur gölluð bað-
ker til sölu með
niðursettu verði
J. Þorláksson & Norðmann hh
Skúlagötu 30.
Bifreiöaeigendur
gerið kjarakaup!
Við munum fyrst
um sinn selja alla
hjólbarða okkar á
gamla verðinu.
Cofitinental
(Þýzkir hjólbarðar)
Viking
(Norskir hjól-
barðar)
Mitto
(Japanskir hjól-
barðar)
Notið tækifærið meðan verðið er óbreytt.
Þetta gildir jafnt um sumardekk, sem
snjódekk.
Sendum um allt land gegn póstkröfu.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30—22.
Gúmmívinnustofan hf.
*
Valhúsgögn Armúla 4
Til afgreiðslu fyrir jól, sófasett, svefnsófar, svefn-
stólar, kommóður, skrifborð, sófaborð og margt
fleira. Engin hækkun, góðir greiðluskilmálar.
Rúmgott bílastæði við búðardyrnar.
Valhúsgögn
Ármúla 4 — Sími 82275.
250 tonna síldarskip
er til sölu strax
með öllum veiðarfærum
/ ^
Nánari upplýsingar gefur Fasteignamiðstöðin,
sími 14120.
Jóhann Sigfússon, heimasími 35259.
Kínversk
handklœði
margar gerðir
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Urval af jólaskóm
Fvrir drengi — leður og lakk.
Fyrir telpur — lakk — silfur — gull.
Kuldaskór barna
Skipholti 35, sími 31055, Reykjavík.
í úrvali í stærðum 26—38.
• SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
* e»>V. ikóWivigtj «r
jCj'ilfett og tonrt Irðeogn um
Norðmcnnirm, »em rorC noziuo-
foííngí og trónoðrwvHMn Gottnpo
- SAMKVÆMT SKlPUN Mtá
lONDON.
m
SKUGCSJÁ
PER HANSSON:
tefIt á tvœr hcettur
Þetta er ekki skáldsaga. — Þetta er skjalfest og sönn frásögn
um Norðmanninn, sem varð nazistaforingi og trúnaðarvinur
Gestapo — samkvœmt skipun frá London.
Gunvald Tomstad var álitinn mjög hœttulegur maður. Heima hjá honum
bjuggu lögreglumenn og þýzkir liðsforingjar. — í heimabyggS hans vildi
•nginn Normaður halda kunningsskap við hann og hatursfull augu norskra
föðurlandsvina fylgdu honum. En það voru bara ekki réttir aðilar, sem
hötuðu hann. Gunvald Tómstad var einmana hetja, lykilmaður I and-
•pyrnuhreyfingunni ( Suður-Noregi, sem varð að eignast vini meðal mis-
indismanna og ávina Noregs til að þjóna landi sínu. — Og loks komust
Pjáðverjar að hinu sanna um störf Gunvalds og þá varð hann að hverfa.
En um leið hófst leitin, — leitin að honum og öðrum norskum hetjum. Sú
leit varð œsispennandi og óhugnanleg.
„Stórkostleg bók, skelfileg, en jafnframt mjög hrífandi í allri sinni
einföldu viðkvœmni", segir Arbeiderbladet um þessa bók.
• 5KUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •
- EGILL V.
Framh. á bls. 19
kunna athafna- og framkvæmda-
mann, heldur aðeins minnzt góðs
vinar og félaga.
Um 20 ára skeið höfum við
nokkrir félagar hitzt á laugar-
dagsmorgnum, og rabbað saman
um daginn og veginn. — Egill
var einn úr þessum hópL — Nú
er sæti hans autt, en við geym-
um minningar um skemmtilegar
samverustundir, og góðan, trygg-
an félaga og vin.
í fjölda mörg sumur bauð
Egill okkur félögunum að vera
með sér dagstund við laxveiðar
í Laxá í Kjós. — Þetta voru
sannir hátiðisdagar. og frá þess-
um dögum eigum við ógleyman-
legar endurnánningar. — Var
sérlega skemmtilegt að vera með
Agli við ána, en Egill var frá-
bær laxvefðimaður, og þekkti
Laxá flestum betur.
Ég minnist nú sérstaklega 4.
sept. sl., en þá var ég og einn af
félögunum með Agli við Laxá.
Þetta var bjartur og fagur sið-
sumarsdagur, en haustið á næsta
leiti. Laxveiðitímanum var raun
verulega lokið, og enginn okkar
hafði gert ráð fyrir neinni veiði,
enda varð raunin sú. — Síðla
dags bjugumst við til heimferð-
ar. Það var orðið kalt í lofti,
haustið var komfð.
Áður en við ókum út á þjóð-
veginn, námum við staðar og lit-
um til árinnar, eins og í kveðju-
skyni. — Á heimleiðinni var
mér hugsað til þess, að aftur
kemur vor, og aftur kemur lax-
inn í ána, — en eigum við eftir
að koma aftur?
Minningarnar frá þessum sam-
verustundum eigum við þó, og
þær getur enginn frá okkur tek-
ið.
Við kveðjum svo þennan vin
okkar og félaga, með þakklæti
;fyrir samveruna.
Eiginkonu hans, bömum og
ifðru skyldfólki sendum við okk-
ar innilegusta samúðarkveðjur
F. J.
Matadorspilið er skemmti-
legt, þroskandi og ódýr
jólagjöf fyrir alla fjölskyld-
una.
Fæst um lanil allt.
Pappírsvörur h.f.
Sími 21530.
numnamai
Afslöppun
Allar þær konur sem
hafa sótt afslöppunar-
námskeið mín sl. 12 ár
og þær allar sem ég hef
* veitt aðstoð á einhvern
hátt eru velkomnar til
ánægjustundar í Tjarn-
arbúð, Vonarstræti 4,
næstko-mandi mánudags
kvöld. Sjáið nároar i
augl. í sunnudagsblað-
inu. Næsta námskeið í
afslöppun hefst 15. jan.
1968. Vinsamlega pantið
tímanlega.
Hulda Jensd íttir.