Morgunblaðið - 08.02.1974, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1974
3 stykki
Electrolux
löndunarkraböar
til sölu
Upplýsingar í síma 50437.
3|a herbergja íbúð
við Bólstaðarhiíð
Tvö einbýlishús í Hveragerði
Tvö rað hús í Breiðholti.
Nokkrar 5 og 6 herb. íbúðir.
4ra herb. íbúðirvið Kleppsveg, Miklubrautog Ferjuvog.
3ja herb. ibúðirvið Kárastíg, Hraunbæ, Grettisgötu.
2ja herb. íbúðir við Vífilsgötu og Njálsgötu.
Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar
Sími 113324
Kvöldsími 86683.
Frystikista
4.10 Itr.-A'
3
Electrolux Frystlkista TC 14S
410 litra, Frvstigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hitastill-
ir (Termostat). Öryggisljós með
aðvörunarblikki. Hraðfrystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Segullæsing.
Fjöður, sem heldur lokinu uppi.
ALLIR Á SKÍÐE
Úrvals skíÓavörur á hagstæÓu verÖi
Kástle skíði — Marker öryggisbyndingar.
Dachstein skíðaskór — Skíðastafir
Úlpur og anorakar á alla fjölskylduna.
Til sölu
Saab 99 árg.'71.
Ekinn 36 þús km. Mjög góður bíll
Verð um 500 þús.
Allar uppl. gefur Valur Þórarinsson í síma 53365.
SUMAR-
BÚSTADUR
Sumarbústaður, eða land undir
sumarbústað óskast keypt inn-
an 200 km fjarlægðar frá
Reykjavík.
Þeir sem vilja sinna þessu leggi
nafn og aðrar upplýsingar á
afgreiðslu blaðsins, merkt
„sumarhús" — 3199, fyrir
16. feb.
MeÓeigandi
Gott fyrirtæki óskar eftir traustum manni með reynslu í
innflutningi og sölumennsku — réttur maður með
fjármagn kemur sterklega til greina sem meðeigandi.
Tilboð merkt: Strax — óskast sent í pósthólf 1297
Reykjavík.
Ungt fólk
Af sérstökum ástæðum er til leigu eða sölu kjörbúð í
fullum gangi úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt.
„Sjálfstæður atvinnurekstur — 1 240"
GRÍSAVEIZLA
í ÁTTHAGASAL HÓTEL SÖGU, sunnud 10. febrúar
1974:
Kl. 19.00 — Borðhald sett og veizlan hefst: aligrís,
kjúklingar og fleira góðgæti á spænska vísú.
Söngur, glens og gaman.
Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri,
kynnir fjölbreyttar, ódýrar ÚTSÝNARFERÐIR
1 974.
Ferðabingó: Vinningar 3 ÚTSÝNARFERÐIR til
Spánar, Ítalíu og Kaupmannahafnar.
Skemmtiatriði ????
Dans til kl. 01.00.
Vinsamlega pantið tímanlega og missið ekki af ódýrustu
veizlu ársins: aðeins kr. 695,- fyrir mat, þjónusta og
skattar innifalið, að viðbættu helgargjaldi hússins. Borða-
pantanir hjá yfirþjóni í síma 20221 frá kl. 15.00 á
föstudag. Munið, að alltaf er fjör og fullt hús á ÚT-
SÝNARKVOLDUM.
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN